Réttindi kvenna

Ljóst er ađ áhrif kynferđis eru víđtćk og hafa djúpstćđ áhrif á líf fólks. Ađ baki áhrifanna liggja fjölmargar orsakir hvort sem ţćr eru áţreifanlegar líffrćđilegar orsakir eđa óáţreifanleg áhrif hefđa, gilda og viđhorfa. Áhrif kynferđis eru oft á tíđum dulin og ţví er hćtta á ađ ţau séu vanmetin, sérstaklega í ljósi ţess hve umrćđa um áhrif kynferđis hefur veriđ lituđ af viđteknum hefđum og viđhorfum.

Áhrifanna er ţó ađ gćta hvarvetna. Innan menntakerfisins virđist val á námsgrein nátengt kynferđi. Í félagsvísindadeild eru ađ jafnađi fleiri konur en karlar og á sama tíma eru fleiri karlar í ýmis konar tćkni- og iđnnámi. Kynferđi virđist einnig segja mikiđ til um hvernig verkaskipting innan heimilisins er háttađ, ţar sem karlar samkvćmt hefđinni axla ábyrgđ sem fyrirvinnur en konur sjá oft og tíđum um ađ heimilishaldiđ gangi vel fyrir sig.

Á vinnumarkađi er stađa kynjanna einnig ólík, sérstaklega hvađ varđar metorđ og laun. Rannsóknir Jafnréttisstofu (áđur Skrifstofu jafnréttismála) hafa sýnt ađ störf innan uppeldis-, ummönnunar- og ţjónustugeirans eru ađ miklu leyti í höndum kvenna. Í iđnađar- og tćknistörfum og embćttis- eđa stjórnunarstörfum eru karlar í miklum meirihluta. Mikill fjöldi kvenna er i hlutastarfi á međan slíkt heyrir til undantekninga hjá körlum. Áriđ 2013 voru 65 % kvenna í fullu starfi samanboriđ viđ 86 % karla, áriđ 2004 voru tölurnar 63% kvenna á móti 90% karla. Mćlingar hafa einnig leitt í ljós ađ kynjabundinn launamunur sé mikill. Áriđ 1980 voru konur međ um 47% af atvinnutekjum karla, 52% áriđ 1995 og 65% áriđ 2013. Ásamt ţví skipa konur ađeins um 12% áhrifastađa á vinnumarkađnum. Ţađ er ljóst ađ stađa kvenna er almennt veikari en stađa karla í samfélaginu, einkum ţegar litiđ er til launa og möguleika á starfsframa.[1]

Konur og stjórnmál

Konur á Íslandi hafa um langt skeiđ barist fyrir auknum stjórnmálalegum réttindum sínum. Áriđ 1915 fengu konur kosningarétt og kjörgengi til Alţingis. Fyrsta konan tók sćti á Alţingi áriđ 1922. Lengi vel sátu á Alţingi ein til tvćr konur og stundum engin. Áriđ 1978 var hlutfall kvenna á ţingi orđiđ 5%. Áriđ 1983 jókst hlutur kvenna töluvert, m.a annars međ tilkomu Kvennalistans. Áriđ 1991 var hlutfall kvenna á ţingi orđiđ 24% og áriđ 1999 komst hlutfalliđ upp í 25% en ţá voru konur á ţingi orđnar 22 en ţá áttu karlar 41 sćti. Áriđ 2003 fćkkađi konum hinsvegar úr 22 í 19 sem má teljast töluverđ fćkkun. Í alţingiskosningunum 25. apríl 2009 náđu 27 konur kjöri og varđ hlutfall kvenna á ţingi ţá 42,9% en í alţingiskosningunum 27. apríl 2013 fćkkađi konum aftur niđur í 25 konur eđa 39,7%.

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum hefur fariđ hćgt vaxandi. Áriđ 1950 voru 0,6 % konur í sveitarstjórnum, 12,4% áriđ 1982, 31,1% áriđ 2002 og áriđ 2010 voru konur 39,8 % kjörinna fulltrúa. Talađ er um ađ jafnrétti sé náđ ţegar hlutfallsskiptingunni 40%-60% hefur veriđ náđ.

Borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi

Á Íslandi öđluđust ógiftar konur lögrćđi áriđ 1861. Giftar konur fengu rétt til ađ ráđstafa sínu eigin fé áriđ 1890, en eiginmađurinn réđ ţó enn yfir eignum búsins og stóđu ţćr undir öllum skuldbindingum hans. Ţó mátti ekki ganga ađ eignum konunnar vegna slíkra skuldbindinga. Áriđ 1923 komst fyrst á fullt jafnrćđi međ hjónum sem byggist á ţví ađ hvort um sig ráđi eignum sínum og fé. Núgildandi lög byggja á sama grunni, sjálfstćđi hvors um sig og jafnrćđi hjóna.

Lögum samkvćmt er mismunun eftir kynferđi óheimil. Ţó teljast sérstakar tímabundnar ađgerđir, sem ćtlađar eru til ţess ađ bćta stöđu kvenna og koma á jafnrétti og jafnri stöđu kynjanna, ekki ganga gegn lögum. Einnig telst ekki til mismununar ađ taka sérstakt tillit til kvenna vegna ţungunar eđa barnsburđar.

Réttur kvenna til menntunar

Á Íslandi var réttur kvenna til menntunar takmarkađur allt fram til ársins 1911. Konur voru ekki taldar ţurfa á annarri menntun ađ halda en ţeirri sem átti viđ ţeirra hefđbundnu félagslegu stöđu. Enda var hćfileiki kvenna til ţess ađ mennta sig talinn afar takmarkađur. Konum var bođin kennsla í sérstökum stúlknaskólum og húsmćđraskólum. Kennslan fólst í leiđsögn í hefđbundnum verkefnum kvenna, heimilisfrćđum, umönnun og hjúkrun.

Fram yfir aldamótin 1900 var ađgangur kvenna ađ ćđri menntastofnunum takmarkađur. Ţćr fengu ekki námsstyrki og ţeim var ekki heimilt ađ gegna opinberum embćttum ađ námi loknu. Áriđ 1911 fengu konur sama rétt og karlar til menntunar og próftöku í öllum menntastofnunum landsins. Ţćr fengu einnig jafnan ađgang ađ styrkjum, ásamt heimild til ađ gegna opinberum embćttum.

Grunnregla í íslensku menntakerfi í dag er ađ allir hafi jafna möguleika til náms, óháđ kyni, efnahag, búsetu, menningarlegum og félagslegum bakgrunni.

Réttur til sömu launa

Á Íslandi hafa konur ávallt veriđ mjög virkar á vinnumarkađi. Framlag ţeirra hefur ţó ekki veriđ metiđ til jafns viđ framlag karla. Hér á árum áđur var taliđ eđlilegt ađ konur fengju lćgri laun en karlar og ţá tíđkuđust jafnvel sérstakir kvenna-og karlataxtar ţrátt fyrir ađ um sömu störf og sama vinnutíma hafi veriđ ađ rćđa.

Áriđ 1958 var Ísland fyrst Norđurlandanna til ađ fullgilda samţykkt Alţjóđavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Kveđur samţykktin á um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverđmćt störf. Alţingi samţykkti síđan áriđ 1961 lög um ađ sömu laun skyldi veita fyrir jafn verđmćt störf. Í lögunum fólst ađ launajöfnuđur ćtti ađ ríkja á Íslandi frá og međ árinu 1967. Svo varđ ţó ekki og úr varđ ađ áriđ 1973 var jafnlaunaráđi komiđ á međ lögum, en hlutverk ţess var ađ stuđla ađ jafnrétti kvenna og karla á vinnumarkađnum.

Fyrstu almennu jafnréttislögin voru sett áriđ 1976 og felldu ţau fyrri lög um jafnrétti kynjanna úr gildi og Jafnréttisráđ var stofnađ.

Núverandi lög um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla eru nr. 10 frá árinu 2008. 

Réttindi bundin í stjórnarskrá

Áriđ 1995 var á vorţingi Alţingis samţykktur nýr mannréttindakafli. Í honum er ađ finna ákvćđi um réttindi kynjanna og er ţar kveđiđ á um ađ konur og karlar skuli njóta jafns réttar í öllu. Lögđ var sérstök áhersla á ađ ákveđnar ađgerđir til ađ styrkja stöđu annars kyns eđa ákveđins hóps í samfélaginu til ţess ađ jafna stöđu ţeirra svo kölluđ ,,jákvćđ mismunun” bryti ekki gegn ofangreindu ákvćđu um bann viđ mismunun.

 

Ýmis lagaleg réttindi kvenna

Jafnréttislög

Lög um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, hafa ţađ markmiđ ađ  koma á og viđhalda jafnrétti og jöfnum tćkifćrum kvenna og karla og jafna ţannig stöđu kynjanna á öllum sviđum samfélagsins. Allir einstaklingar skulu eiga jafna möguleika á ađ njóta eigin atorku og ţroska hćfileika sína óháđ kyni. Markmiđi ţessu skal náđ m.a. međ ţví ađ: 

  •    gćta jafnréttissjónarmiđa og vinna ađ kynjasamţćttingu í stefnumótun og ákvörđunum á öllum sviđum samfélagsins,
  •    vinna ađ jöfnum áhrifum kvenna og karla í samfélaginu,
  •    bćta sérstaklega stöđu kvenna og auka möguleika ţeirra í samfélaginu,
  •    vinna gegn launamisrétti og annarri mismunun á grundvelli kyns á vinnumarkađi,
  •    gera bćđi konum og körlum kleift ađ samrćma fjölskyldu- og atvinnulíf,
  •    efla frćđslu um jafnréttismál,
  •    greina tölfrćđiupplýsingar eftir kyni,
  •    efla rannsóknir í kynjafrćđum,
  •    vinna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni,
  •    breyta hefđbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvćđum stađalímyndum um hlutverk kvenna og karla.

Lög um fćđingar- og foreldraorlof

Ný lög um fćđingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, tóku gildi ţann 6. janúar áriđ 2000 en ýmsar breytingar hafa veriđ gerđar á ţeim síđan. Helstu markmiđin eru ađ tryggja rétt barnsins til ađ njóta samvista viđ báđa foreldra og gera körlum og konum mögulegt ađ samrćma fjölskyldulíf og atvinnuţátttöku.

Lögin kváđu á um samtals níu mánađa tekjutengt orlof foreldra. Hvort foreldri hafđi ţriggja mánađa sjálfstćđan rétt en svo voru réttur til ţriggja mánađa sameiginlega skiptanlegs tíma Sjálfstćđi rétturinn er ekki framseljanlegur. Breytingar voru gerđar á lögunum á í desember 2012 ţar sem orlofstíminn er lengdur í áföngum í fimm mánađa sjálfstćđan rétt á hvort foreldri og tveggja mánađa sameiginlegan rétt. Einnig voru gerđar breytingar ţar sem ţak hármarkstekna var hćkkađ lítillega.

Lögin tryggja einnig sjálfstćđan rétt foreldris til fjögurra mánađa foreldraorlofs til ađ annast barn. Ţessi réttur er ekki framseljanlegur og nćr til sömu tilvika og rétturinn til fćđingarorlofs. Rétturinn til foreldraorlofs skapast eftir sex mánađa samfellt starf, en fellur niđur ţegar barn hefur náđ 8 ára aldri. Ţessum rétti fylgir ekki réttur til greiđslu úr Fćđingarorlofssjóđi.

Lögin kveđa einnig sérstaklega á um réttarstöđu ţungađra kvenna, kvenna sem nýlega hafa aliđ börn og kvenna sem eru međ barn á brjósti og ţćr skyldur sem atvinnurekandi hefur gagnvart ţeim.

Lögin kveđa einnig á um skyldur starfsmanna til ađ tilkynna atvinnurekenda um töku fćđingar- eđa feđraorlofs. Ţá skilgreina ţau einnig réttarstöđu foreldra í fćđingar- eđa foreldraorlofi gagnvart atvinnurekenda og ávinnslu réttinda međan á orlofstöku stendur.

Lög um fóstureyđingar og frćđsla um kynlíf og barneignir

Í lögum um ráđgjöf og frćđslu varđandi kynlíf og barneignir og fóstureyđingar ófrjósemisađgerđir, nr. 25/1975, má finna ákvćđi um kynfrćđslu og getnađarvarnir. Í lögunum er einnig kveđiđ á um ađ heimilt sé ađ framkvćma fóstureyđingar af félagslegum og /eđa lćknisfrćđilegum ástćđum. Kona sem verđur barnshafandi í kjölfar nauđgunar hefur rétt á ađ fara í fóstureyđingu.

Helst skal fóstureyđing framkvćmd fyrir lok 12. viku međgöngu og aldrei eftir 16. viku hennar, nema sérstakar lćknisfrćđilegar ástćđur séu fyrir hendi.

Áđur en ađgerđ er framkvćmd er skylt ađ frćđa konuna um ţá áhćttu sem hlotist getur af ađgerđinni og hvađa félagsleg ađstođ henni stendur til bođa í samfélaginu. Einnig er í lögunum mćlt fyrir um ađ viđ fóstureyđingu skuli fariđ ađ viđurkenndum kröfum lćknisfrćđinnar og sömu ráđstafanir gerđar ţegar fóstureyđing er framkvćmd og viđ ađrar ađgerđir á spítalanum.

Hjúskaparlög

Hjúskaparlög, nr. 31/1993, kveđa á um ađ hjón skuli í hvívetna vera jafnrétthá í hjúskap sínum og bera jafnar skyldur gagnvart hvert öđru og gagnvart börnum sínum. Hvort hjónanna rćđur yfir eign sinni og svarar til skulda sinna. Sérákvćđi gilda ţó varđandi tilteknar eignir eins og t.d ţá fasteign sem fjölskyldan býr í.

Til ađ vernda fjölskylduna er lögfest ađ samţykki beggja hjóna ţurfi ađ vera til sölu eđa veđsetningar, óháđ ţví hver telst eigandi fasteignarinnar. Hjón geta ţó samiđ sín á milli um ađra skipan fjármála sinna eins og t.d ađ eign skuli teljast séreign annars ţeirra.

Hvort hjóna um sig á rétt á ađ fá skilnađ. Er meginreglan sú ađ veittur er skilnađur ađ borđi og sćng sem einskonar reynslutími. Ađ sex mánuđum liđnum getur hvort hjóna um sig krafist lögskilnađar en međ honum telst hjónabandinu endanlega lokiđ. Um fjárskipti vegna skilnađar gildir helmingaskiptaregla. Hún felur í sér ađ hreinum eignum hvors hjóna er skipt til helminga á milli ţeirra, hafi ţau ekki samiđ um ađ önnur skipan skuli höfđ á eignarfyrirkomulagi ţeirra.

Foreldrar geta samiđ um ađ annađ hjóna eđa bćđi sameiginlega fari međ forsjá ţeirra barna sem ţau eiga saman. Ef samkomulag nćst ekki um skipan mála fer ágreiningur ţeirra fyrir almenna dómstóla eđa ţá ađ Dómsmálaráđuneytiđ úrskurđar um ágreininginn ađ undangengnu samţykki hjónanna.

Ţegar ákvörđun er tekin um hvađa foreldri skuli fara međ forsjá barns skal byggja á ţví hvađ taliđ er barninu fyrir bestu. Oftast er ţađ móđirin sem fćr forsjá yfir börnum sínum eftir skilnađ.

Vert er ađ minnast á ađ hjúskaparlögin eiga ađeins viđ um hjúskap en ekki óvígđa sambúđ. Engar eiginlegar reglur gilda um slit sambúđar og er einstaklingum í sambúđ heimilt ađ semja sína á milli um tilhögun eignaskipta en leita verđur til sýslumanns vegna samninga um forsjá og umgengni barna.

Dánarbćtur

Heimilt er ađ greiđa dánarbćtur í sex mánuđi ţeim sem eru í hjúskap eđa stađfestri sambúđ og hafa misst maka sinn. Til ađ eftirlifandi maki eigi rétt á dánarbótum ţarf hann ađ vera yngri en 67 ára og eiga lögheimili hér á landi. Sjómenn sem hefja töku lífeyris 60-70 ára eiga ekki rétt á dánarbótum.

Fólk í skráđri sambúđ getur átt rétt á dánarbótum hafi ţađ átt barn saman eđa hafi sambúđin varađ í eitt ár samfleytt. Sami réttur skapast ef konan er barnshafandi ţegar sambýlismađur hennar andast.

Sex mánađa dánarbćtur eru greiddar án tillits til annarra bóta. Dánarbćtur vegna bótaskylds slyss eru greiddar í átta ár eftir andlát maka og eru ţćr ekki tekjutengdar. Sex mánađa bćtur eru greiddar áfram eftir ađ viđtakandi er orđinn 67 ára, ef réttur til bótanna hefur skapast fyrir 67 ára aldur.

Ef eftirlifandi maki er međ barn undir 18 ára aldri á framfćri sínu eđa ef fjárhagslegar og félagslegar ađstćđur mćla međ ţví skulu greiddar dánarbćtur í 12 mánuđi til viđbótar eftir ađ 6 mánađa tímabilinu lýkur.

Enn fremur er heimilt ađ framlengja greiđslur dánarbóta um allt ađ 36 mánuđi til viđbótar ef sérstaklega erfiđar fjárhagslegar og félagslegar ađstćđur eru fyrir hendi.

Stađfesting alţjóđasamninga um mannréttindi kvenna

Ísland hefur stađfest helstu alţjóđasamninga er varđa mannréttindi kvenna. Ísland stađfesti samţykkt Alţjóđavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 100 um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafn verđmćt störf áriđ 1958 og samţykkt nr. 111 um misrétti međ tilliti til atvinnu og starfs áriđ 1963.

Ísland stađfesti einnig alţjóđasamning Sameinuđu ţjóđanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum áriđ 1985. Ísland fullgilti auk ţess Mannréttindasáttmála Evrópu áriđ 1953 og hefur samningurinn veriđ lögfestur hér á landi, međ lögum nr. 62/1994. Ísland varđ ađili ađ Félagsmálasáttmála Evrópu áriđ 1976. Ísland hefur undirritađ en ekki fullgilt samning Evrópuráđsins um ađgerđir gegn mansali.

 [1] Nefnd um konur og fjölmiđla 2001 og bćklingurinn „Konur og karlar á Íslandi 2013“

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16