Hafa einstaklingar, líkt og ríki, skyldur tengdar mannréttindum?

Einstaklingar, alţjóđastofnanir og ađrir ađilar sem ekki eru tengdir ríkjum geta boriđ ákveđnar skyldur gagnvart mannréttindum. Foreldrar hafa til dćmis ákveđnum skyldum ađ gegna samkvćmt Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna. Einstaklingar hafa líka skyldum ađ gegna gagnvart samfélaginu sem ţeir búa í og ber hverjum einstaklingi ađ virđa mannréttindi annarra.

Samkvćmt alţjóđasáttmálum er ţađ ţó fyrst og fremst ríkiđ sem ber skyldu gagnvart mannréttindum.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16