Greinar og fréttir

Mannréttindaþing Mannréttindaskrifstofu Íslands 2022

Panel umræður
Mannréttindaþing Mannréttindaskrifstofu Íslands 20. september 2022-Samantekt Þingið var haldið á Hótel Reykjavík Nordica og var vel sótt. Hér á eftir fylgir samantekt úr fyrirlestrum sem þar voru haldnir og tillögur um úrbætur og ábendingar.
Lesa meira

Pistill um mannréttindi í 39. tbl. Vikunnar

Mannleg reisn
Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands skrifaði pistil til umhugsunar um mannréttindi í 39. tölublað Vikunnar:
Lesa meira

Inn­lend mann­rétt­ind­a­stofn­un í aug­sýn

Margrét Steinarsdóttir
Sameinuðu þjóðirnar (Sþ) gera þá kröfu að öll aðildarríki þeirra setji upp sjálfstæða, innlenda mannréttindastofnun sem starfi samkvæmt Parísarviðmiðum Sþ um starfsemi slíkra stofnana. Parísarviðmiðin gera ráð fyrir opinberum mannréttindastofnunum á fjárlögum ríkisins. Sjálfstæði stofnananna á að vera tryggt með lögum er kveða á um fjárhag, skipurit, ráðningu starfsfólks ofl.
Lesa meira

Ríki varpa frá sér ábyrgð á hælisleitendum

RÚV, innlent, stjórnmál 31. júlí 2014
Lesa meira

Lagasetning nauðsyn til að hindra mismunun

RÚV, innlent 28. júlí 2014
Lesa meira

Brugðust við gagnrýni alþjóðastofnana

RÚV, Innlent, 19. maí 2014
Lesa meira

Umdeildur trúarleiðtogi í Reykjavík

RÚV, innlent, 18. júlí 2013
Lesa meira

"Ofboðslega langt gengið" í söfnun persónuupplýsinga

Mbl, innlent, 26. júní 2013
Lesa meira

Rétt staðið að frávísun flóttamanna

innlent, 27. maí 2013
Lesa meira

Heimsmeistari í kynjajafnrétti

Fréttablaðið, Skoðun, 27. maí 2013 Grein eftir; Margréti Steinarsdóttur
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16