143. löggjafarţing 2013 - 2014

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um mótun stefnu til ađ draga úr skađlegum afleiđingum og hliđarverkunum vímuefnaneyslu, til verndar neytendum efnanna, ađstandendum ţeirra og samfélaginu í heild

Helstu markmiđ ţeirrar stefnu sem lögđ er til međ tillögunni og MRSÍ tekur heilshugar undir eru; ađ veita neytendum vímuefna og ađstandendum ţeirra mannúđlega ţjónustu og öfluga mannréttindavernd, ađ lágmarka margvísleg skađvćnleg áhrif sem neysla ólöglegra vímuefna hefur fyrir neytendur efnanna, ađstandendur ţeirra og samfélagiđ allt, ađ auka traust vímuefnaneytenda á stofnanir samfélagsins, ađ efla rannsóknir og upplýsta umrćđu um vímuefni, afleiđingar neyslu ţeirra og stefnumótun í málaflokknum og ađ minnka til lengri tíma eftirspurn eftir ólöglegum vímuefnum.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um fullgildingu viđbótarbókunar viđ samninginn um tölvubrot

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar. Međ henni er mćlst til ađ Alţingi heimili ríkisstjórninni ađ fullgilda fyrir Íslands hönd viđbótarbókun viđ samning Evrópuráđsins um tölvubrot.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingar á lögum um útlendinga

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar, en ţví er annars vegar ćtlađ ađ innleiđa í íslensk lög tvćr tilskipanir og eina reglugerđ Evrópusambandsins (tilskipanir 2004/38/EB og 2008/115/EB og nýja Dyflinnarreglugerđ) og hins vegar er markmiđiđ međ frumvarpinu ađ gera breytingar sem varđa málsmeđferđ og afgreiđsluhrađa hćlisumsókna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingar á lögum nr. 10/2008, um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla, međ síđari breytingum (vörukaup, ţjónusta o.fl.)

Megintilgangur frumvarpsins er ađ gera nauđsynlegar breytingar á lögum um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla í ţví skyni ađ innleiđa međ fullnćgjandi hćtti tilskipanir ESB um jafnrétti kynjanna í ljósi athugasemda Eftirlitsstofnunar EFTA og tryggja ţar međ réttarvernd beggja kynja í hvívetna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingar á barnaverndalögum, nr. 80/2002, og lögum nr. 80/2011 um breytingu á ţeim lögum (rekstur heimila fyrir börn)

Međ frumvarpinu er lagt til ađ horfiđ verđi frá ţví ađ fćra ábyrgđ á stofnun og rekstri heimila skv. 84. gr. barnaverndarlaga frá sveitarfélögum til ríkisins. MRSÍ hefur ekki sérstakar athugasemdir viđ frumvarpiđ og telur ađ ţar sem ađ ekki er hćgt ađ tryggja fjármagn til ţess ađ standa almennilega ađ fćrslu ţessarar ábyrgđar sé betra ađ bíđa međ ţađ.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um heildarlög útlendinga

MRSÍ fagnar tillögunni og bendir á ađ löngu sé orđiđ tímabćrt ađ endurskođa lög um útlendinga nr. 96/2002 og lög um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002. Í slíkri endurskođun ţarf einnig ađ yfirfara alla framkvćmd í ţessum málefnum til ţess ađ hćgt sé ađ ná fram breytingum og ţeirri hagrćđingu sem stefna ćtti ađ međ lagabreytingunum, líkt og styttingu á málsmeđferđartíma. Ljóst er ađ ađeins međ samstilltu átaki og frekara fjármagni til Útlendingastofnunar, sem ber hitann og ţungann af framkvćmd laganna, nást fram raunverulegar breytingar í ţessum málaflokki.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um brottnám líffćra, nr. 16/1991 (ćtlađ samţykki)

Međ frumvarpinu, sem byggir á ţingsályktunartillögum um sama mál frá 140. og 141. löggjafarţingi, er lagt til ađ gerđar verđi breytingar á núverandi fyrirkomulagi um samţykki viđ líffćragjafir međ ţeim hćtti ađ gert verđi ráđ fyrir ćtluđu samţykki líffćragjafa fremur en ćtlađri neitun. Tilgangur breytinganna er ađ fjölga líffćragjöfum svo unnt verđi ađ bjarga fleiri sjúklingum sem nauđsynlega ţurfa á líffćragjöf ađ halda.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um mótun geđheilbrigđisstefnu og ađgerđaáćtlunar

Tillögunni er ćtlađ ađ stuđla ađ heildarendurskođun á geđheilbrigđismálum og ţeim ţjónustuúrrćđum í bođi eru og leggja mat á ţörfina fyrir ný og betri úrrćđi til framtíđar ásamt ţví ađ marka heildstćđa stefnu í málaflokknum til lengri tíma.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks

MSRÍ fagnar tillögunni og telur ađ ţrátt fyrir ađ stađa hinsegin fólks hér á landi sé góđ ţá sé mikilvćgt ađ styrkja stöđu ţessa hóps enn betur í löggjöfinn og víđar.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks

MSRÍ fagnar tillögunni og telur ađ ţrátt fyrir ađ stađa hinsegin fólks hér á landi sé góđ ţá sé mikilvćgt ađ styrkja stöđu ţessa hóps enn betur í löggjöfinn og víđar.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16