143. löggjafarţing 2013 - 2014

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um endurskođun laga og reglna er snúa ađ veitingu rekstrarleyfa fyrir veitingastađi

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur fengiđ ofangreinda ţingsályktunartillögu til umsagnar. Markmiđ međ ţessari tillögu er ađ reyna ađ koma í veg fyrir rekstur stađa sem gera út á nekt starfsfólks og fara međ ţví gegn siđgćđisvitund ţorra fólks og vinna gegn réttindum kvenna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Alţýđulýđveldisins Kína

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur fengiđ ofangreinda ţingsályktunartillögu til umsagnar og vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfćri og jafnframt hvetja íslensk stjórnvöld til ţess ađ beina ţví til kínverskra stjórnvalda ađ virđa alţjóđlegar mannréttindaskuldbindingar sínar.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir áriđ 2014 (verđlagsbreytingar o.fl.)

Frumvarpiđ inniheldur margvíslegar breytingar á ýmsum lögum sem eru til grundvallar fjárlagafrumvarpi fyrir áriđ 2014.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir áriđ 2014 (verđlagsbreytingar o.fl.)

Frumvarpiđ inniheldur margvíslegar breytingar á ýmsum lögum sem eru til grundvallar fjárlagafrumvarpi fyrir áriđ 2014.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16