PROGRESS - jafnréttis- og vinnumálaáćtlun Evrópusambandsins

Upplýsingar um meginmarkiđ áćtlunarinnar.

Progress logo

Meginmarkiđ PROGRESS áćtlunarinnar er ađ veita fjármagn til verkefna sem stuđla ađ markmiđum Evrópusambandsins á sviđi jafnréttis-, félags- og vinnumála og hafa veriđ tilgreind í Lissabon-áćtluninni. Hérlendis hefur Velferđarráđuneytiđ umsjón međ Progress.

Markmiđ Lissabon-áćtlunarinnar er ađ

 • Evrópskur vinnumarkađur verđi samkeppnishćfari ţar sem áhersla er lögđ á ţekkingariđnađ;
 • Skapa fleiri og betri störf innan Evrópu;
 • Ţróa samfélag án mismunar.

Progress-áćtlunin skiptist í fimm sviđ:

 1. Atvinnumál.
 2. Bćtta vinnuvernd, ţar á međal aukiđ öryggi á vinnustöđum.
 3. Stuđning viđ markmiđ um félagslega velferđ og aukna ţátttöku jađarhópa í samfélagi.
 4. Jafnrétti kynjanna.
 5. Ađgerđir gegn mismunun og samfélag án ađgreiningar.

Evrópusambandiđ hefur tilgreint fimm hópa sem eru í hćttu á ađ verđa fyrir mismunun og njóta ekki jafnra tćkifćra. Progress-áćtlunin styrkir eftirfarandi gerđir verkefna:

 1. Rannsóknir og greiningar.
 2. Samstarfsverkefni milli landa.
 3. Kynningar og verkefni sem leiđa til vitundarvakningu í samfélaginu.
 4. Stuđning viđ hagsmunaađila, félagasamtök og stofnanir.
 5. Fyrirmyndarverkefni.

Sćkja um

Tvćr leiđir eru mögulegar ţegar sótt er um verkefni á vegum Progress:

Calls for Tender: Eins konar verktakasamningar en ţá er Evrópusambandiđ búiđ ađ fullmóta hugmynd en leitar eftir ađilum sem vilja framkvćma verkefniđ. Ţau verkefni eru ađ fullu greidd af Evrópusambandinu.

Calls for Proposals: Óskađ eftir hugmyndum ađ verkefnum sem uppfylla eiga ákveđiđ markmiđ hjá Evrópusambandinu. Umsćkjandi hefur nokkuđ svigrúm til ţess ađ móta hugmyndir ađ verkefni.

Ţessi verkefni eru styrkt ađ hámarki 80% af heildarkostnađi verkefnisins. Auglýsingar eftir umsóknum birtast á heimasíđu áćtlunarinnar en ţar er einnig ađ finna allar frekari upplýsingar um hana.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16