Starfsţjálfun

Mannréttindaskrifstofan tekur á móti hćfum einstaklingum í stjarfsţjálfun sem og sjálfbođaliđum í hin ýmsu verkefni. Skrifstofan sinnir margvíslegum verkefnum á sviđi rannsókna og frćđslu og býđur upp á spennandi umhverfi fyrir einstaklinga sem áhuga hafa á mannréttindamálum.

Áhugasamir geta sent ferliskrá og kynningarbréf til info@humanrights.is

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16