132. löggjafarţing 2005 - 2006

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTING Á LÖGREGLULÖGUM, OG LÖGUM UM FRAMKVĆMDARVALD RÍKISINS Í HÉRAĐI

Mannréttindaskrifstofan tekur ekki afstöđu til breytinga á umdćmum og sameiningu lögregluliđa en telur jákvćtt ađ starfrćktar verđi sérstakar rannsóknardeildir alls stađar á landinu sem hafi sérţekkingu til ađ sinna rannsóknum flókinna sakamála. Aukin sérţekking innan lögreglunnar stuđlar ađ auknu réttaröryggi borgaranna.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTINGU Á LÖGUM UM MEĐFERĐ OPINBERRA MÁLA OG ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM (BROTTVÍSUN OG HEIMSÓKNARBANN)

Fyrirliggjandi frumvarp er í samrćmi viđ tilmćli alţjóđlegra eftirlitsstofnana á sviđi mannréttinda og lagabreytingarnar til ţess fallnar ađ auka réttarvernd kvenna og barna. Sérstök athygli er vakin á tilmćlum ţings Evrópuráđsins en ţar lögđ til lagaheimild til brottflutnings ađ ofbeldismanns af heimili. Verđi frumvarp ţetta ađ lögum er komiđ í veg fyrir ţćr afkáralegu ađstćđur sem skapast viđ heimilisofbeldi ţar sem fórnarlambiđ neyđist í flestum tilvikum til ađ yfirgefa heimiliđ en ekki ofbeldismađurinn.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTING Á ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM, NR. 19 12. FEBRÚAR 1940 (HEIMILISOFBELDI)

Frumvarpiđ kveđur á um viđbót viđ 70. gr. ţannig ađ náin tengsl geranda viđ brotaţola, sem ţyki auka á grófleika verknađar, geti leitt til ţyngingar refsingu. Ţá er nýrri grein bćtt viđ hegningarlög: ,,Sá sem móđgar eđa smánar maka sinn eđa fyrrverandi maka, barn sitt eđa annan mann sem er nákominn geranda, og verknađur verđur talinn fela í sér stórfelldar ćrumeiđingar, skal sćta fangelsi allt ađ tveimur árum”, brot gegn ákvćđinu sćta opinberri ákćru.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lagaákvćđum er varđa réttarstöđu samkynhneigđra (sambúđ, ćttleiđingar, tćknifrjóvgun)

Mannréttindaskrifstofan fagnar efni frumvarpsins en međ ţví skipa íslensk stjórnvöld sér í framvarđasveit á heimsvísu í tryggingu réttinda samkynhneigđra; verđi frumvarpiđ ađ lögum er jöfn er stađa samkynhneigđra og gagnkynhneigđra borgara í samfélaginu og í fjölskyldulífi viđurkennd.
Lesa meira

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Schengen-upplýsingakerfiđ á Íslandi

Í athugasemdum viđ frumvarpiđ segir ađ međ ţví sé ćtlunin ađ gera nauđsynlegar breytingar á lögum um Schengen-upplýsingakerfiđ í Íslandi í samrćmi viđ fjórar gerđir Evrópusambandsins, ţ. á m. tvćr sem kveđa á um efnisbreytingar á Schengen-samningnum, međal annars vegna baráttunnar gegn hryđjuverkum. Hér ber í upphafi ađ leggja áherslu á mikilvćgi ţess ađ tryggt sé ađ hvers kyns ađgerđir sem ćtlađ er ađ sporna gegn hryđjuverkastarfsemi samrćmist mannrétttindareglum sem Ísland hefur undirgengist.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16