Réttindi eru okkar allra – Frćđslumyndbönd fyrir flóttafólk og ađra innflytjendur

Mannréttindaskrifstofa Íslands og Íslandsdeild Amnesty International hafa gefiđ út ţrjú frćđslumyndbönd um mannréttindi á sex tungumálum (íslensku, ensku, pólsku, spćnsku, persnesku og arabísku). Myndböndin ţrjú fjalla um jafnrétti, réttindi á vinnumarkađi og réttindi barna.

Markmiđiđ međ myndböndunum er ađ veita flóttafólki og öđrum innflytjendum gagnlegar grunnupplýsingar um réttindi í ţessum ţremur málaflokkum í tengslum viđ íslenskt samfélag.

Myndböndin eru hluti verkefnis Mannréttindaskrifstofu Íslands um gerđ frćđsluefnis fyrir flóttamenn og innflytjendur út frá sjónarhóli mannréttinda og verkefnis Íslandsdeildar Amnesty International Gagnkvćm ađlögun flóttafólks.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16