Aðildarfélög og stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands

Aðildarfélög MRSÍ

Árið 1994 stóðu níu óháð félagasamtök og stofnanir að stofnun Mannréttindaskrifstofu Íslands: Íslandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstarf kirkjunnar (sem þá nefndist Hjálparstofnun Kirkjunnar), Kvenréttindafélag Íslands, Lögmannafélag Íslands, Skrifstofa jafnréttismála (sem heyrði undir Jafnréttisráð til ársins 2000 þegar Jafnréttisstofa tók við verkefnum hennar), Rauði kross Íslands og UNIFEM á Íslandi. Nokkrar breytingar hafa orðið síðan; Lögmannafélagið hætti fljótlega en við hafa síðan bæst Landssamtökin Þroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Samtökin ‘78, Siðmennt, Háskólinn á Akureyri, Lanssamtökin Geðhjálp og Háskólinn í Reykjavík og nú síðast á aðalfundi 2021 bættust við tvö önnur samtök ásamt því að Jafnréttisstofa sagði sig frá, þannig að aðstandendur Mannréttindaskrifstofu Íslands eru nú sextán. Stjórn er skipuð fulltrúum allra aðildarfélaganna auk þriggja löglærðra sérfræðinga á sviði mannréttinda.

Fulltrúar í stjórn MRSÍ eftir aðalfund 2021:

Formaður: Margrét Pétursdóttir
Varaformaður: Rut Einarsdóttir
Gjaldkeri: Rachael Lorna Johnstone
Ritari: Atli Viðar Thorstensen
Meðstjórnandi: Alma Ýr Ingólfsdóttir
Varamenn: Sveinn Rúnar Hauksson og Jóhanna K. Eyjólfsdóttir

Framkvæmdastjóri er Margrét Steinarsdóttir


 

Amnesty International - ÍslandsdeildLógó Amesty

Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík
Sími: 5117900
Fax: 511 7901
Tölvupóstfang: amnesty@amnesty.is
Vefsíða: www.amnesty.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Anna Lúðvíksdóttir
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir


 

lógó Barnaheilla
Barnaheill

Suðurlandsbraut, 3. hæð, 101 Reykjavík
Sími: 553 5900
Tölvupóstfang: barnaheill@barnaheill.is
Vefsíða: www.barnaheill.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Áslaug Björgvinsdóttir 
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Erna Reynisdóttir


 


BiskupsstofaLógó þjóðkirkjunnar

Laugavegi 31, 101 Reykjavík
Sími 535 1500
Fax: 551 3284
Tölvupóstfang: kirkjan@kirkjan.is
Vefsíða: www.kirkjan.is/biskupsstofa

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Arnór Bjarki Blomsterberg
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Eva Björk Valdimarsdóttir


 

Háskólinn á Akureyri

Sólborg v/ Norðurslóð, 600 Akureyri
Sími: 4630900

lógó háskólans á Akureyri

Fax: 463 0999
Tölvupóstfang: agust@unak.is
Vefsíða: www.unak.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Rachael Lorna Johnstone
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: 


 


Háskólinn í ReykjavíkLógo Háskólans í Reykjavík

Menntavegi 1
Sími: 599 6200
Fax: 599 6201
Tölvupóstfang: ru@ru.is
Vefsíða: www.ru.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Margrét Einarsdóttir
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Margrét Vala Kristjánsdóttir


 


Hjálparstarf kirkjunnarlógó hjálparstarfs kirkjunnar

Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík
Sími: 528 4400
Fax: 528 4401
Tölvupóstfang: help@help.is
Vefsíða: www.help.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Kristín Ólafsdóttir
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Bjarni Gíslason


 


Kvenréttindafélag Íslandslógó kvenréttindafélags Íslands

Hallveigarstöðum v/ Túngötu, 101 Reykjavík
Sími: 551 8156
Tölvupóstfang: krfi@krfi.is
Vefsíða: www.krfi.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Rut Einarsdóttir
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Guðrún C. Emilsdóttir


 

Landssamtökin Geðhjálp

Borgartún 39, 105 Reykjavík
Sími: 570 1700
Tölvupóstfang: gedhjalp@gedhjalp.is
Vefsíða: www.gedhjalp.is/

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Sveinn Rúnar Hauksson
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Grímur Atlason


 


Landsamtökin Þroskahjálplógó Þroskahjálp

Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sími: 588 9390
Fax: 588 9272
Tölvupóstfang: afgreidsla@throskahjalp.is
Vefsíða: www.throskahjalp.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Anna Lára Steindal
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Bryndís Snæbjörnsdóttir


 


Rauði krossinn á Íslandilógó rauði krossinn á Íslandi

Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Sími: 570 4000
Fax 570 4010
Tölvupóstfang: central@redcross.is
Vefsíða: www.rki.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Atli Viðar Thorstensen
Varafulltrúar í fulltrúaráði MRSÍ: Nína Helgadóttir


 


Samtökin '78lógó samtakanna 78

Suðurgata 3, 101 Reykjavík
Tölvupóstfang: daniel@samtokin78.is
Vefsíða: www.samtokin78.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Daníel E. Arnarsson
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Þorbjörg Þorvaldsdóttir


 

SiðmenntLógó Siðmennt

Skipholt 50c, 105 Reykjavík
Sími: 553-5550
Tölvupóstfang: sidmennt@sidmennt.is
Vefsíða: www.sidmennt.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Kristín Sævarsdóttir
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Kristín Helga Schiöth


 

SolarisLógó Siðmennt


Sími:
Tölvupóstfang: solarishjalparsamtok@gmail.com
Vefsíða: www.facebook.com/solarishjalparsamtok

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Eva Dröfn Hassel Guðmundsdóttir
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Helga Baldvins Bjargardóttir


 

UN Women - íslensk landsnefnd                            

Laugavegi 176, Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Sími: 552 6200
Tölvupóstfang: unwomen@unwomen.is
Vefsíða: www.unwomen.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Stella Samúelsdóttir
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Marta Goðadóttir


 

Women in Iceland                        

Túngata 14, 101 Reykjavík
Sími:
Tölvupóstfang: info@womeniniceland.is
Vefsíða: www.womeniniceland.is/

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Marion Polives
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Patience A. Karlsson


 

Öryrkjabandalag Íslands Lógó ÖBÍ

Hátúni 10, 105 Reykjavík
Sími: 530 6700
Fax: 530 6701
Tölvupóstfang: obi@obi.is
Vefsíða: www.obi.is

Aðalfulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir,
Varafulltrúi í fulltrúaráði MRSÍ: Alma Ýr Ingólfsdóttir

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð stofnun sem vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16