Aðildarfélög MRSÍ
Að stofnun Mannréttindaskrifstofu Íslands stóðu á sínum tíma níu óháð félagasamtök og stofnanir: Íslandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstarf kirkjunnar (sem þá nefndist Hjálparstofnun Kirkjunnar), Kvenréttindafélag Íslands, Lögmannafélag Íslands, Skrifstofa jafnréttismála, Rauði kross Íslands og UNIFEM á Íslandi. Nokkrar breytingar hafa orðið síðan; Lögmannafélagið hætti fljótlega en við hafa síðan bæst Landssamtökin Þroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Samtökin ‘78, Siðmennt, Háskólinn á Akureyri, Lanssamtökin Geðhjálp og Háskólinn í Reykjavík þannig að aðstandendur Mannréttindaskrifstofu Íslands eru nú fimmtán. Stjórn er skipuð fulltrúum allra aðildarfélaganna auk þriggja löglærðra sérfræðinga á sviði mannréttinda.
Fulltrúar í stjórn MRSÍ eftir aðalfund 2020:
Formaður: Margrét Pétursdóttir
Varaformaður: Daníel Haukur Arnarsson
Gjaldkeri: Helga Baldvins Bjargardóttir
Ritari: Anna Lára Steindal
Meðstjórnandi: Áslaug Björgvinsdóttir
Varamenn: Einar Þór Jónsson og Jóhanna K. Eyjólfsdóttir
Framkvæmdastjóri er Margrét Steinarsdóttir
Amnesty International - Íslandsdeild
Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík
Sími: 5117900
Fax: 511 7901
Tölvupóstfang: amnesty@amnesty.is
Vefsíða: www.amnesty.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Anna Lúðvíksdóttir

Barnaheill
Suðurlandsbraut, 3. hæð, 101 Reykjavík
Sími: 553 5900
Tölvupóstfang: barnaheill@barnaheill.is
Vefsíða: www.barnaheill.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Áslaug Björgvinsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Erna Reynisdóttir
Biskupsstofa
Laugavegi 31, 101 Reykjavík
Sími 535 1500
Fax: 551 3284
Tölvupóstfang: kirkjan@kirkjan.is
Vefsíða: www.kirkjan.is/biskupsstofa
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ragnheiður Sverrisdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Arnór Bjarki Blomsterberg
Landssamtökin Geðhjálp
Borgartún 39, 105 Reykjavík
Sími: 570 1700
Tölvupóstfang: gedhjalp@gedhjalp.is
Vefsíða: www.gedhjalp.is/
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Einar Þór Jónsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Áslaug Inga Kristinsdóttir
Háskólinn á Akureyri
Sólborg v/ Norðurslóð, 600 Akureyri
Sími: 4630900
Fax: 463 0999
Tölvupóstfang: agust@unak.is
Vefsíða: www.unak.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ:
Háskólinn í Reykjavík
Menntavegi 1
Sími: 599 6200
Fax: 599 6201
Tölvupóstfang: ru@ru.is
Vefsíða: www.ru.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Haukur Logi Karlsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Margrét Einarsdóttir
Hjálparstarf kirkjunnar
Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík
Sími: 528 4400
Fax: 528 4401
Tölvupóstfang: help@help.is
Vefsíða: www.help.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Kristín Ólafsdóttir, fræðslu- og upplýsingafulltrúi
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri
Jafnréttisstofa
Borgum v/Norðurslóð, 600 Akureyri
Sími: 460 6200
Fax: 460 6201
Farsími: 864 6208
Tölvupóstfang: jafnretti@jafnretti.is
Vefsíða: www.jafnretti.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Hugrún Hjaltadóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Tryggvi Hallgrímsson
Kvenréttindafélag Íslands
Hallveigarstöðum v/ Túngötu, 101 Reykjavík
Sími: 551 8156
Tölvupóstfang: krfi@krfi.is
Vefsíða: www.krfi.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Helga Baldvins Bjargardóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir
Landsamtökin Þroskahjálp
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sími: 588 9390
Fax: 588 9272
Tölvupóstfang: afgreidsla@throskahjalp.is
Vefsíða: www.throskahjalp.is
Aðalfulltrúi í stórn MRSÍ: Anna Lára Steindal
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Bryndís Snæbjörnsdóttir
Rauði krossinn á Íslandi
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Sími: 570 4000
Fax 570 4010
Tölvupóstfang: central@redcross.is
Vefsíða: www.rki.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Kristín Hjálmtýsdóttir
Varafulltrúar í stjórn MRSÍ: Nína Helgadóttir
Samtökin '78
Suðurgata 3, 101 Reykjavík
Tölvupóstfang: daniel@samtokin78.is
Vefsíða: www.samtokin78.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Daníel E. Arnarsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Þorbjörg Þorvaldsdóttir
Siðmennt
Æsufelli 4, 111 Reykjavík
Sími: 557-3734
Tölvupóstfang: sidmennt@sidmennt.is
Vefsíða: www.sidmennt.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Margrét Pétursdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Hope Knútsson
UN Women - íslensk landsnefnd 
Laugavegi 176, Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Sími: 552 6200
Tölvupóstfang: unwomen@unwomen.is
Vefsíða: www.unwomen.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Stella Samúelsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Marta Goðadóttir
Öryrkjabandalag Íslands 
Hátúni 10, 105 Reykjavík
Sími: 530 6700
Fax: 530 6701
Tölvupóstfang: obi@obi.is
Vefsíða: www.obi.is
Aðalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Rúnar Björn Herrera