Ađildarfélög og stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands

Ađildarfélög MRSÍ

Ađ stofnun Mannréttindaskrifstofu Íslands stóđu á sínum tíma níu óháđ félagasamtök og stofnanir: Íslandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstarf kirkjunnar (sem ţá nefndist Hjálparstofnun Kirkjunnar), Kvenréttindafélag Íslands, Lögmannafélag Íslands, Skrifstofa jafnréttismála, Rauđi kross Íslands og UNIFEM á Íslandi. Nokkrar breytingar hafa orđiđ síđan; Lögmannafélagiđ hćtti fljótlega en viđ hafa síđan bćst Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Samtökin ‘78, Siđmennt, Háskólinn á Akureyri, Lanssamtökin Geđhjálp og Háskólinn í Reykjavík ţannig ađ ađstandendur Mannréttindaskrifstofu Íslands eru nú fimmtán. Stjórn er skipuđ fulltrúum allra ađildarfélaganna auk ţriggja löglćrđra sérfrćđinga á sviđi mannréttinda.

Fulltrúar í stjórn MRSÍ eftir ađalfund 2020:

Formađur: Margrét Pétursdóttir
Varaformađur: Daníel Haukur Arnarsson 
Gjaldkeri: Helga Baldvins Bjargardóttir
Ritari: Anna Lára Steindal
Međstjórnandi: Áslaug Björgvinsdóttir
Varamenn: Einar Ţór Jónsson og Jóhanna K. Eyjólfsdóttir

Framkvćmdastjóri er Margrét Steinarsdóttir


 

Amnesty International - ÍslandsdeildLógó Amesty

Hafnarstrćti 15, 101 Reykjavík
Sími: 5117900
Fax: 511 7901
Tölvupóstfang: amnesty@amnesty.is
Vefsíđa: www.amnesty.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Anna Lúđvíksdóttir


 

lógó Barnaheilla
Barnaheill

Suđurlandsbraut, 3. hćđ, 101 Reykjavík
Sími: 553 5900
Tölvupóstfang: barnaheill@barnaheill.is
Vefsíđa: www.barnaheill.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Áslaug Björgvinsdóttir 
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Erna Reynisdóttir


 


BiskupsstofaLógó ţjóđkirkjunnar

Laugavegi 31, 101 Reykjavík
Sími 535 1500
Fax: 551 3284
Tölvupóstfang: kirkjan@kirkjan.is
Vefsíđa: www.kirkjan.is/biskupsstofa

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ragnheiđur Sverrisdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Arnór Bjarki Blomsterberg


 

Landssamtökin Geđhjálp

Borgartún 39, 105 Reykjavík

Sími: 570 1700
Tölvupóstfang: gedhjalp@gedhjalp.is
Vefsíđa: www.gedhjalp.is/

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Einar Ţór Jónsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Áslaug Inga Kristinsdóttir


 

Háskólinn á Akureyri

Sólborg v/ Norđurslóđ, 600 Akureyri
Sími: 4630900

lógó háskólans á Akureyri

Fax: 463 0999
Tölvupóstfang: agust@unak.is
Vefsíđa: www.unak.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ragnheiđur Elva Ţorsteinsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: 


 


Háskólinn í ReykjavíkLógo Háskólans í Reykjavík

Menntavegi 1
Sími: 599 6200
Fax: 599 6201
Tölvupóstfang: ru@ru.is
Vefsíđa: www.ru.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Haukur Logi Karlsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Margrét Einarsdóttir


 


Hjálparstarf kirkjunnarlógó hjálparstarfs kirkjunnar

Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík
Sími: 528 4400
Fax: 528 4401
Tölvupóstfang: help@help.is
Vefsíđa: www.help.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Kristín Ólafsdóttir, frćđslu- og upplýsingafulltrúi
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Bjarni Gíslason, framkvćmdastjóri


 


Jafnréttisstofalógó Jafnréttisstofu

Borgum v/Norđurslóđ, 600 Akureyri
Sími: 460 6200
Fax: 460 6201
Farsími: 864 6208
Tölvupóstfang: jafnretti@jafnretti.is
Vefsíđa: www.jafnretti.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Hugrún Hjaltadóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Tryggvi Hallgrímsson


 


Kvenréttindafélag Íslandslógó kvenréttindafélags Íslands

Hallveigarstöđum v/ Túngötu, 101 Reykjavík
Sími: 551 8156
Tölvupóstfang: krfi@krfi.is
Vefsíđa: www.krfi.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Helga Baldvins Bjargardóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Brynhildur Heiđar- og Ómarsdóttir 


 


Landsamtökin Ţroskahjálplógó Ţroskahjálp

Suđurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sími: 588 9390
Fax: 588 9272
Tölvupóstfang: afgreidsla@throskahjalp.is
Vefsíđa: www.throskahjalp.is

Ađalfulltrúi í stórn MRSÍ: Anna Lára Steindal
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Bryndís Snćbjörnsdóttir


 


Rauđi krossinn á Íslandilógó rauđi krossinn á Íslandi

Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Sími: 570 4000
Fax 570 4010
Tölvupóstfang: central@redcross.is
Vefsíđa: www.rki.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Kristín Hjálmtýsdóttir
Varafulltrúar í stjórn MRSÍ: Nína Helgadóttir


 


Samtökin '78lógó samtakanna 78

Suđurgata 3, 101 Reykjavík
Tölvupóstfang: daniel@samtokin78.is
Vefsíđa: www.samtokin78.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Daníel E. Arnarsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Ţorbjörg Ţorvaldsdóttir


 

Siđmenntlógó Siđmenntar

Ćsufelli 4, 111 Reykjavík
Sími: 557-3734
Tölvupóstfang: sidmennt@sidmennt.is
Vefsíđa: www.sidmennt.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Margrét Pétursdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Hope Knútsson


 

UN Women - íslensk landsnefnd                            

Laugavegi 176, Miđstöđ Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi
Sími: 552 6200
Tölvupóstfang: unwomen@unwomen.is
Vefsíđa: www.unwomen.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Stella Samúelsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Marta Gođadóttir


 


Öryrkjabandalag Íslands Lógó ÖBÍ

Hátúni 10, 105 Reykjavík
Sími: 530 6700
Fax: 530 6701
Tölvupóstfang: obi@obi.is
Vefsíđa: www.obi.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ţuríđur Harpa Sigurđardóttir, formađur ÖBÍ
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Rúnar Björn Herrera

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16