Ađildarfélög og stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands

Ađildarfélög MRSÍ

Áriđ 1994 stóđu níu óháđ félagasamtök og stofnanir ađ stofnun Mannréttindaskrifstofu Íslands: Íslandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstarf kirkjunnar (sem ţá nefndist Hjálparstofnun Kirkjunnar), Kvenréttindafélag Íslands, Lögmannafélag Íslands, Skrifstofa jafnréttismála (sem heyrđi undir Jafnréttisráđ til ársins 2000 ţegar Jafnréttisstofa tók viđ verkefnum hennar), Rauđi kross Íslands og UNIFEM á Íslandi.Nokkrar breytingar hafa orđiđ síđan; Lögmannafélagiđ hćtti fljótlega en viđ hafa síđan bćst Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Samtökin ‘78, Siđmennt, Háskólinn á Akureyri, Lanssamtökin Geđhjálp og Háskólinn í Reykjavík ţannig ađ ađstandendur Mannréttindaskrifstofu Íslands eru nú fimmtán. Stjórn er skipuđ fulltrúum allra ađildarfélaganna auk ţriggja löglćrđra sérfrćđinga á sviđi mannréttinda.

Fulltrúar í stjórn MRSÍ eftir ađalfund 2020:

Formađur: Margrét Pétursdóttir
Varaformađur: Daníel Haukur Arnarsson 
Gjaldkeri: Helga Baldvins Bjargardóttir
Ritari: Anna Lára Steindal
Međstjórnandi: Áslaug Björgvinsdóttir
Varamenn: Einar Ţór Jónsson og Jóhanna K. Eyjólfsdóttir

Framkvćmdastjóri er Margrét Steinarsdóttir


 

Amnesty International - ÍslandsdeildLógó Amesty

Hafnarstrćti 15, 101 Reykjavík
Sími: 5117900
Fax: 511 7901
Tölvupóstfang: amnesty@amnesty.is
Vefsíđa: www.amnesty.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Anna Lúđvíksdóttir


 

lógó Barnaheilla
Barnaheill

Suđurlandsbraut, 3. hćđ, 101 Reykjavík
Sími: 553 5900
Tölvupóstfang: barnaheill@barnaheill.is
Vefsíđa: www.barnaheill.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Áslaug Björgvinsdóttir 
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Erna Reynisdóttir


 


BiskupsstofaLógó ţjóđkirkjunnar

Laugavegi 31, 101 Reykjavík
Sími 535 1500
Fax: 551 3284
Tölvupóstfang: kirkjan@kirkjan.is
Vefsíđa: www.kirkjan.is/biskupsstofa

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ragnheiđur Sverrisdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Arnór Bjarki Blomsterberg


 

Landssamtökin Geđhjálp

Borgartún 39, 105 Reykjavík

Sími: 570 1700
Tölvupóstfang: gedhjalp@gedhjalp.is
Vefsíđa: www.gedhjalp.is/

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Einar Ţór Jónsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Áslaug Inga Kristinsdóttir


 

Háskólinn á Akureyri

Sólborg v/ Norđurslóđ, 600 Akureyri
Sími: 4630900

lógó háskólans á Akureyri

Fax: 463 0999
Tölvupóstfang: agust@unak.is
Vefsíđa: www.unak.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ragnheiđur Elva Ţorsteinsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: 


 


Háskólinn í ReykjavíkLógo Háskólans í Reykjavík

Menntavegi 1
Sími: 599 6200
Fax: 599 6201
Tölvupóstfang: ru@ru.is
Vefsíđa: www.ru.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Haukur Logi Karlsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Margrét Einarsdóttir


 


Hjálparstarf kirkjunnarlógó hjálparstarfs kirkjunnar

Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík
Sími: 528 4400
Fax: 528 4401
Tölvupóstfang: help@help.is
Vefsíđa: www.help.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Kristín Ólafsdóttir, frćđslu- og upplýsingafulltrúi
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Bjarni Gíslason, framkvćmdastjóri


 


Jafnréttisstofalógó Jafnréttisstofu

Borgum v/Norđurslóđ, 600 Akureyri
Sími: 460 6200
Fax: 460 6201
Farsími: 864 6208
Tölvupóstfang: jafnretti@jafnretti.is
Vefsíđa: www.jafnretti.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Tryggvi Hallgrímsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ:


 


Kvenréttindafélag Íslandslógó kvenréttindafélags Íslands

Hallveigarstöđum v/ Túngötu, 101 Reykjavík
Sími: 551 8156
Tölvupóstfang: krfi@krfi.is
Vefsíđa: www.krfi.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Helga Baldvins Bjargardóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Brynhildur Heiđar- og Ómarsdóttir 


 


Landsamtökin Ţroskahjálplógó Ţroskahjálp

Suđurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Sími: 588 9390
Fax: 588 9272
Tölvupóstfang: afgreidsla@throskahjalp.is
Vefsíđa: www.throskahjalp.is

Ađalfulltrúi í stórn MRSÍ: Anna Lára Steindal
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Bryndís Snćbjörnsdóttir


 


Rauđi krossinn á Íslandilógó rauđi krossinn á Íslandi

Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Sími: 570 4000
Fax 570 4010
Tölvupóstfang: central@redcross.is
Vefsíđa: www.rki.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Kristín Hjálmtýsdóttir
Varafulltrúar í stjórn MRSÍ: Nína Helgadóttir


 


Samtökin '78lógó samtakanna 78

Suđurgata 3, 101 Reykjavík
Tölvupóstfang: daniel@samtokin78.is
Vefsíđa: www.samtokin78.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Daníel E. Arnarsson
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Ţorbjörg Ţorvaldsdóttir


 

SiđmenntLógó Siđmennt

Skipholt 50c, 105 Reykjavík
Sími: 553-5550
Tölvupóstfang: sidmennt@sidmennt.is
Vefsíđa: www.sidmennt.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Margrét Pétursdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Hope Knútsson


 

UN Women - íslensk landsnefnd                            

Laugavegi 176, Miđstöđ Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi
Sími: 552 6200
Tölvupóstfang: unwomen@unwomen.is
Vefsíđa: www.unwomen.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Stella Samúelsdóttir
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Marta Gođadóttir


 


Öryrkjabandalag Íslands Lógó ÖBÍ

Hátúni 10, 105 Reykjavík
Sími: 530 6700
Fax: 530 6701
Tölvupóstfang: obi@obi.is
Vefsíđa: www.obi.is

Ađalfulltrúi í stjórn MRSÍ: Ţuríđur Harpa Sigurđardóttir, formađur ÖBÍ
Varafulltrúi í stjórn MRSÍ: Rúnar Björn Herrera

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16