Útgáfa

Eitt markmiđa Mannréttindaskrifstofu Íslands er ađ stuđla ađ útgáfu frćđsluefnis um mannréttindi.

Mannréttindaskrifstofan hefur nú ţegar átt ađild ađ fjölda rita og hér á síđunni er gefiđ yfirlit yfir útgáfuna.

Panta má bćkur međ ţví ađ senda tölvupóst međ nafni, heimilisfangi og símanúmeri á info@humanrights.is. Greiđiđ síđan verđ bókarinnar inn á reikning 06563 í banka 101 hb 26. Ţegar kvittun hefur borist skrifstofunni verđa bćkurnar sendar til viđtakanda sem greiđir sendingarkostnađinn.

Einnig má nálgast bćkurnar á Mannréttindaskrifstofunni alla virka daga milli klukkan 9 og 16.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16