MRSÍ heldur skrá yfir áhugasöm félagasamtök

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur haldiđ skrá yfir félagasamtök á Íslandi sem eru áhugasöm um ađ starfa međ öđrum félagasamtökum erlendis. Skráin hefur veriđ á excel skjali sem er hér á heimasíđunni og er bćđi á ensku og íslensku. Vonumst viđ til ţess ađ mögulega í framtíđinni getum viđ veriđ međ rafrćnan gagnagrunn.

Listann á ensku má finna hér.

Norsku samtökin Norwegian Helsinki Foundation standa ađ gagnagrunni ţar sem ađ norsk og nú íslensk félagasamtök sem áhugasöm eru um samstarf í tengslum viđ Uppbyggingarsjóđ EES geta skráđ sig. Hvetjum viđ alla áhugasama til ađ skrá sig ţar inn en einnig ađ senda okkur upplýsingar (ef ţađ hefur ekki veriđ gert nú ţegar) ţar sem ađ viđ fáum oft fyrirspurnir beint til okkar sem ađ viđ áframsendum.
Vefslóđin á gagnagrunninn er http://www.ngonorway.org/

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16