149. löggjafarţing 2018 - 2019

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing viđ tálmun eđa takmörkun á umgengni)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing viđ tálmun eđa takmörkun á umgengni), ţskj. 126, 126. mál. Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar og gerir eftirfarandi athugasemdir viđ efni ţess.
Lesa meira

Umsögn MRSí um frumvarp til laga um kynrćnt sjálfrćđi

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um kynrćnt sjálfrćđi. Löngu er tímabćrt ađ sett verđi heildstćđ löggjöf um kynrćnt sjálfrćđi hér á landi
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um áform dómsmálaráđuneytisins um lagasetningu til ađ koma á fót sjálfstćđri, innlendri mannréttindastofnun

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar áformum dómsmálaráđuneytis um lagasetningu til ađ koma á fót sjálfstćđri innlendri mannréttindastofnun til samrćmis viđ ályktun Sameinuđu ţjóđanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir (National Human Rights Institutions) og Parísarreglur ţeirra um stöđu og verksviđ slíkra stofnana.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um breytingu á ţingsályktun um Jafnréttissjóđ Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur borist tillaga til ţingsályktunar um breytingu á ţingsályktun um Jafnréttissjóđ Íslands, nr. 13/144.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um ţungunarrof

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um ţungunarrof, 393. mál, ţskj. 521. Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar framangreindu frumvarpi enda núgildandi löggjöf ekki sett međ sjálfsákvörđunarrétt kvenna í huga. Fagnar skrifstofan ţví sérstaklega ađ í frumvarpinu er gert ráđ fyrir ţví ađ konur ţurfi ekki ađ leita sér leyfis til ađ binda enda á ţungun og eru ţannig sjálfráđa um ţá ákvörđun en ekki háđar viđhorfum annarra.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem ađstandenda

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem ađstandenda, ţskj. 273, 255. mál.
Lesa meira

Umsókn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um endurskođun lögrćđislaga

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um endurskođun lögrćđislaga, ţskj. 53, 53. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögrćđislögum (fyrirframgefin ákvarđanataka)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögrćđislögum (fyrirframgefin ákvarđanataka), ţskj. 313, 282. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fćđingar- og foreldraorlof (lenging fćđingarorlofs)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fćđingar- og foreldraorlof (lenging fćđingarorlofs), ţskj. 154, 154. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um drög ađ frumvarpi til laga um bretingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

Međ framangreindum frumvarpsdrögum er lagt til ađ heimild Alţingis til veitingar ríkisborgararéttar međ lögum verđi felld niđur og ađ ţađ verđi einungis á hendi Útlendingastofnunar ađ veita ríkisborgararétt ađ uppfylltum skilyrđum laga nr. 100/1952, um ríkisborgararétt.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16