141. löggjafarţing 2012 - 2013

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um útlendinga

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar, en ţví er ćtlađ ađ koma í stađ núgildandi laga um útlendinga. Byggir frumvarpiđ m.a. á skýrslu nefndar um málefni útlendinga utan EFTA og EES, en nefndinni var gert ađ hafa ţađ ađ leiđarljósi ađ tryggja mannúđlega međferđ stjórnvalda í málefnum útlendinga
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuđning.

Frumvarpinu er ćtlađ ađ styrkja stöđu aldrađra og ţeirra sem búa viđ skerta starfsgetu m.a. međ ţví ađ gera lög um lífeyrisréttindi almannatrygginga og tengdar greiđslur einfaldari og skýrari en ţau eru í dag.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar (frítekjumark lífeyris)

Markmiđ frumvarpsins er ađ snúa viđ ţeim breytingum sem gerđar voru á lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, međ lögum nr. 70/2009, á ţann hátt ađ réttarstađa hlutađeigandi ađila verđi sú sama og hún var fyrir ţćr breytingar.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 (stefnandi fađernismáls).

Markmiđ frumvarpsins er ađ fella niđur ţá takmörkun sem nú er ađ finna í 1. mgr. 10. gr. barnalaga um ađ fađir geti ekki veriđ stefnandi í fađernismáli nema barn sé ófeđrađ.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940, međ síđari breytingum (öryggisráđstafanir o.fl.)

Meginmarkmiđ frumvarpsins er ađ skerpa ákvćđi almennra hegningarlaga um öryggisráđstafanir vegna ţeirra sem fremja afbrot en ekki er unnt ađ beita refsingu vegna nánar tilgreindra ástćđna. Ţá er leitast viđ ađ fćra orđalag gildandi ákvćđa um öryggisráđstafanir í nútímalegra horf og gera inntak ţeirra skýrara og fyllra en veriđ hefur. Međ ţví móti er ćtlunin ađ auka gegnsći lagareglna um öryggisráđstafanir og gera beitingu ţeirra fyrirsjáanlegri.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um viđurkenningu á ţjóđarmorđi á Armenum.

MRSÍ fagnar tillögunni sem löngu tímabćrri og ítrekar ađ varđveisla og vernd allra ţjóđernishópa og menningar ţeirra er hluti af ţví ađ stuđla ađ eflingu mannréttinda í heiminum, efla baráttu gegn fordómum og ţví ađ auka virđingu fyrir fjölbreytileika jarđarbúa, menningu og tungumálum. Ţví styđur MRSÍ ţessa ţingsályktunartillögu heilshugar, ţví stjórnvöld eiga ađ grípa hvert tćkifćri sem gefst til ţess ađ berjast fyrir mannréttindum, ekki ađeins borgara sinna heldur allra jarđarbúa.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiđla nr. 38/2011 (eignarhaldsreglur og endurbćtur)

MRSÍ hefur einkum beint sjónum sínum ađ ţeim breytingum er snerta ákvćđi 26. og 27. gr. laganna, en okkar breytingar á ţeim ákvćđum eru lagđar til í 8. og 9. gr. frumvarpsins. Ţeim breytingum er einkum ćtlađ ađ auka vernd mannréttinda og gera ákvćđin skýrari og skilmerkilegri.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferđisbrot gegn börnum í fjölskyldu- og öđrum trúnađarsamböndum)

Markmiđ frumvarpsins er ađ gera ákvćđi 200. – 202. gr. almennra hegningarlaga skýrari og í samrćmi viđ réttarframkvćmd á ţessu sviđi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um velferđarstefnu – heilbrigđisáćtlun til ársins 2020

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur ákveđiđ ađ senda eftirfarandi umsögn um ofangreinda ţingsályktunartillögu. MRSÍ fagnar tillögunni og telur ţađ ćtíđ af hinu góđa ađ ríkiđ setji sér ákveđnar stefnur til ţess ađ vinna betur ađ ákveđnum málaflokkum. Ţađ er ţó mikilvćgt ađ slíkar stefnur séu kynntar vel bćđi ţeim sem koma til međ ađ vinna ađ málefnum ţeim tengdum sem og almenningi öllum.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um framkvćmdaáćtlun í barnavernd til nćstu sveitastjórnarkosninga 2014

Međ tillögunni er lögđ fram framkvćmdaáćtlun í barnavernd sem ćtlađ er ađ gilda fram til nćstu sveitarstjórnarkosninga sem verđa 2014. Í áćtluninni er ađ finna nokkrar ađgerđir sem ćtlađar eru til ţess ađ stuđla ađ eflingu barnaverndarstarfs í landinu.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16