141. löggjafarţing 2012 - 2013

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um framferđi kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku ţjóđinni

MRSÍ fagnar tillögunni ţar sem full ástćđa er til ţess ađ stjórnvöld geri ţađ sem í ţeirra valdi stendur til ţess ađ stöđva ţau mannréttindabrot sem framin hafa veriđ í Tíbet undanfarin ár.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fćđingar- og foreldraorlof, međ síđari breytingum (hćkkun greiđslna og lenging)

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) fagnar framangreindu frumvarpi og telur hér stigin jákvćđ skref í ţá átt ađ leiđrétta ţá skerđingu er gerđ var á fćđingar- og foreldraorlofi í kjölfar ţrenginga í ríkisfjármálum haustiđ 2008. MRSÍ gerir ţó athugasemdir viđ ađ falliđ var frá ađ kveđa á um ađ mánađarleg greiđsla Fćđingarorlofssjóđs til starfsmanns í fćđingarorlofi skuli aldrei nema hćrri fjárhćđ en kr. 400.000. Í dag nemur ţessi fjárhćđ 300.000 kr. og eins og frumvarpiđ er í núverandi mynd skal fjárhćđin hćkka í 350.000 kr., í stađ 400.000 kr. eins og fyrirhugađ var.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um málefni barna og ungmenna međ tal- og málţroskaröskun

Markmiđ tillögunnar er ađ fram fari heildarendurskođun á málefnum barna og ungmenna međ tal- og málţroskaröskun og ađ gerđ verđi markviss ađgerđaáćtlun til ađ bćta ađstöđu ţessara barna.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum

Markmiđ tillögunnar er ađ skipa starfshóp til ađ skođa hvernig best er ađ útfćra búsetuform barna sem búa jafnt og til skiptis hjá báđum foreldrum á tveimur heimilum. Í tillögunni segir ađ markmiđ starfshópsins sé ađ eyđa ţeim ađstöđumun sem sé til stađar ţegar foreldrar búi ekki saman en ali upp börnin á tveimur heimilum.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um međferđ sakamála og lögum um međferđ einkamála (endurupptökunefnd)

Markiđ frumvarpsins er ađ innleiđa nýtt fyrirkomulag viđ mat á beiđnum um endurupptöku mála, hvort sem um rćđir mál sem ađeins hafa veriđ dćmd í hérađsdómi eđa sem dćmd hafa veriđ í Hćstarétti.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráđ trúfélög, nr. 108/1999 međ síđari breytingum (lífsskođunarfélög, ađild barna ađ skráđum trúfélögum og lífsskođunarfélögum o.fl.).

Lítillegar breytingar hafa veriđ gerđar viđ 4. gr. frumvarpsins er lýtur ađ nánari skilgreiningu á trúfélögum og lífsskođunarfélögum og ţeim skilyrđum sem uppfyllt ţurfa ađ vera til ađ slík félög fái skráningu. MRSÍ telur ţessar breytingar jákvćđar og gefa skýra mynd af ţeim félögum sem falla undir lögin.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um samning Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins

Markmiđ frumvarpsins er ađ lögfesta Barnasáttmálann og valfrjálsar bókanir hans og styrkja ţannig stöđu mannréttinda barna.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breytingu á lögum um kosningar til Alţingis og lögum um kosningar til sveitarstjórnar (ađstođ viđ kosningu)

Međ breytingunum á ađ lögfesta međ skýrum hćtti rétt kjósenda, sem lagaákvćđin ná til, til ţess ađ ákveđa sjálfir hver ađstođi ţá viđ atkvćđagreiđslu í kosningum.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16