134. löggjafarţing 2007

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM BREYTING Á ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM, NR. 19 12. FEBRÚAR 1940, MEĐ SÍĐARI BREYTINGUM (UPPTAKA, HRYĐJUVERK, SKIPULÖGĐ BROTASTARFSEMI, MANSAL OG PENINGAŢVĆTTI)

Frumvarpiđ leggur til annars vegar ađ gerđar verđi breytingar á ákvćđum almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, um hryđjuverk, peningaţvćtti og mansal. Hins vegar er lagt til ađ lögfestur verđi nýr kafli um upptöku eigna auk nýs ákvćđis um skipulagđa brotastarfsemi. Í athugasemdum viđ frumvarpiđ segir ađ fyrirliggjandi endurskođun sé gerđ međ ţađ í huga ađ fćrt sé í fyrsta lagi ađ fullgilda samning Sameinuđu ţjóđanna gegn fjölţjóđlegri, skipulagđri brotastarfsemi (Palermó-samningur) frá 15. nóvember 2000 og bókun um ađ koma í veg fyrir, berjast gegn og refsa fyrir verslun međ fólk, einkum konur og börn, og í öđru lagi ađ gera nauđsynlegar ráđstafanir til ađ hćgt sé ađ fullgilda Evrópuráđssamning um varnir gegn hryđjuverkum og Evrópuráđssamning um ađgerđir gegn mansali sem báđir eru frá 3. maí 2005.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16