Ráđstefnur og málţing

 Einn af frćđsluţáttum skrifstofunnar hefur veriđ ađ halda svokallađar “málstofur”, “málţing” og ráđstefnur, ýmist á eigin vegum eingöngu eđa í samstarfi viđ önnur samtök. Skipta ţćr orđiđ hátt í fjórum tugum

Málstofunar eru gjarnan stuttar, 2-3 klst. ţar sem fjallađ er í framsöguerindum, einu eđa fleirum, um tiltekiđ efni og umrćđur ađ ţeim loknum.

Málţingin svonefndu hafa hinsvegar stađiđ yfir í heilan dag eđa allt ađ ţví – og ţá veriđ haldin veigameiri og fleiri erindi – einnig um tiltekiđ afmarkađ viđfangsefni – og ţátttakendum síđan gefist kostur á ađ spyrja eđa segja sínar skođanir á viđfangsefnunum.

Ráđstefnur eru svo enn stćrri í sniđum, gjarnan tveir dagar eđa fleiri og ţá gjarnan vinna í starfshópum í viđbót viđ framsöguerindi og umrćđur og í lokin samţykkt og send út einhverskonar ályktun eđa áskorun.

Ţegar í lok fyrsta starfsárs skrifstofunnar, áriđ 1995, var efnt til stórrar alţjóđlegrar ráđstefnu til undirbúnings kvennaráđstefnu Sameinuđu ţjóđanna í Peking og samin ályktun sem lögđ var fram hjá Sameinuđu ţjóđunum í New York. Ráđstefna ţessi var haldin í Norđurlandasetrinu á Hvalfjarđarströnd.

Áriđ eftir var haldin ráđstefna međ íslenskum og erlendum framsögumönnum í Viđey og Norrćna Húsinu 13 – 15. júní 1996 um hlutverk frjálsra félagasamtaka í lýđrćđissamfélagi.
 
Stór ráđstefna var haldin í apríl áriđ 2005, í samvinnu viđ Mannréttindastofnun Háskóla Íslands,  í tilefni af ţví ađ á ţví ári voru liđin tíu ár síđan nýr og breyttur mannréttindaskafli stjórnarskrárinnar tók gildi međ stjórnarskipunarlögum nr. 97/1995 og leysti af hólmi mannréttindaákvćđi sem voru nćr óbreytt frá fyrstu stjórnarskrá Íslands frá árinu 1874. Markmiđ ráđstefnunnar var ađ fjalla um áhrif hinna nýju mannréttindaákvćđa á íslenskan rétt síđasta áratug, m.a. í ljósi stefnumarkandi dóma sem gengiđ hafa á ţessu sviđi. Leitađ var svara viđ ţví hvort ţađ meginmarkmiđ breytingarlaganna hafi náđst, ţ.e. ađ efla, samhćfa og samrćma  mannréttindaákvćđin ţannig ađ ţau gegni betur ţví hlutverki sínu ađ vera vörn almennings í samskiptum viđ ţá sem fara međ ríkisvald. Ţá  var framkvćmd nýju mannréttindaákvćđanna í íslenskum rétti borin saman viđ reynslu Finna af nýjum mannréttindakafla sem kom inn í finnsku stjórnarskrána áriđ 1995. Ráđstefnan var vel sótt og fram fóru fróđlegar umrćđur og skođanaskipti en viđfangsefniđ fékk einnig töluverđa umfjöllun í fjölmiđlum.

!cid_3196263036_1147460
 

Af viđfangsefnum annarra málţinga og málstofa mćtti nefna:


Borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

Efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi.

Evrópuráđiđ, samningar og mannréttindastarf.

Evrópusambandiđ, samningar, yfirlýsingar og mannréttindastarf.

Farandverkakonur

Genfarsamningana

Kynbundiđ ofbeldi

Kynţáttamisrétti

Mannréttindi í einstökum ríkjum (Sovétríkin, Austur Timor, Kosovo, Zimbabwe)

Mannréttindi á Alnetinu

Mannréttindi og listir

Mannréttindi og trúarbrögđ

Málefni útlendinga og flóttamanna á Íslandi

Pyntingar, ómannúđleg og vanvirđandi refsing.

Réttindi barna

Réttindi kvenna, jafnrétti kynja.

Stjórnskipunarmál og aţjóđasamstarf Íslands á sviđi mannréttinda.

Tjáningarfrelsi

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16