133. löggjafarţing 2006 - 2007

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM TILLÖGU TIL FRUMVARPS TIL LAGA UM JAFNA STÖĐU OG JAFNAN RÉTT KVENNA OG KARLA

Frumvarp ţetta miđar ađ ţví ađ koma á og viđhalda jafnrétti og jöfnum tćkifćrum kvenna og karla og jafna ţannig stöđu kynjanna á öllum sviđum samfélagsins. Ţví hlýtur Mannréttindaskrifstofa Íslands ađ fagna efni frumvarpsins og láta í ljós ţá von ađ ţađ nái fram ađ ganga ţví ljóst er ađ núgildandi jafnréttislög hafa ekki náđ tilgangi sínum en ţau hafa veriđ lítiđ notuđ og ţeim sársjaldan beitt.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM TILLÖGU TIL ŢINGSÁLYKTUNAR UM FULLGILDINGU SAMNINGS EVRÓPURÁĐSINS UM AĐGERĐIR GEGN MANSALI

Ţingsályktunartillagan kveđur á um fullgildingu samnings Evrópuráđsins um ađgerđir gegn mansali. Samningurinn miđar ađ aukinni vernd fyrir fórnarlömb mansals og ţví ađ sporna viđ mansali sem brýtur gróflega gegn mannréttindum og grundvallarfrelsi ţolenda. Skrifstofan hefur um árabil hvatt stjórnvöld til ađ fullgilda Evrópusamning um ađgerđir gegn mansali og samning Sameinuđu ţjóđanna um ađgerđir til ađ sporna viđ skipulagđri, fjölţjóđlegri glćpastarfsemi ásamt viđaukum, sem undirritađur var 13. desember 2000. Sérstaklega hefur athygli veriđ vakin á samningunum í tengslum viđ árlegt alţjóđlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem Mannréttindaskrifstofan hefur stađiđ ađ og í vinnu í tengslum viđ ađgerđaáćtlun stjórnvalda vegna ofbeldis á heimilum og kynferđislegs ofbeldis.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM ÍSLENSKU FRIĐARGĆSLUNA OG ŢÁTTTÖKU HENNAR Í ALŢJÓĐLEGRI FRIĐARGĆSLU

Frumvarp ţetta miđar ađ ţví ađ renna styrkari stođum undir ţátttöku Íslands í friđargćslu á alţjóđavettvangi og kveđa skýrt á í lögum um ýmis atriđi sem til ţeirrar starfsemi heyra, m.a. réttarstöđu friđargćsluliđa, ábyrgđ ţeirra, réttindi og skyldur. Mannréttindaskrifstofan fagnar fyrirhugađri löggjöf um ţessa starfsemi í ljósi aukins umfangs íslensku friđargćslunnar og ţeirrar stefnu stjórnvalda ađ Íslendingar taki í meira mćli á sig ábyrgđ gagnvart umheiminum og alţjóđasamfélaginu.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTING Á LÖGUM UM ÍSLENSKAN RÍKISBORGARARÉTT (próf í íslensku)

Frumvarp ţetta er til ţess falliđ ađ skýra réttarstöđu ţeirra sem sćkja um íslenskt ríkisfang. Ţví hlýtur Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) ađ fagna efni frumvarpsins og láta í ljós ţá von ađ ţađ nái fram ađ ganga ásamt ţví sem heitiđ er á stjórnvöld ađ gerast ađilar ađ samningum Sameinuđu ţjóđanna um ríkisfangslausa; samningi um ađ draga úr ríkisfangsleysi [Convention on the Reduction of Statelessness] sem samţykktur var 30. ágúst 1961 og samningi um réttarstöđu fólks án ríkisfangs [Convention on the Status of Stateless Persons], sem samţykktur var 28. september 1954.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTINGU Á ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM, NR. 19/1940, BREYTINGU Á LÖGUM UM ÚTLENDINGA, NR. 96/2002, OG LÖGUM UM ATVINNURÉTTINDI ÚTLENDINGA, NR. 97/2002, MEĐ SÍĐARI BREYTINGUM (FÓRNARLAMBAVERND)

Frumvarp ţetta miđar ađ aukinni vernd fyrir fórnarlömb mansals og ţví ađ sporna viđ mansali sem brýtur gróflega gegn mannréttindum og grundvallarfrelsi ţolenda. Ţví hlýtur Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) ađ fagna efni frumvarpsins og láta í ljós ţá von ađ ţađ nái fram ađ ganga ásamt ţví sem heitiđ er á stjórnvöld ađ fullgilda fyrir Íslands hönd samning Sameinuđu ţjóđanna um ađgerđir til ađ sporna viđ skipulagđri, fjölţjóđlegri glćpastarfsemi ásamt viđaukum, sem undirritađur var 13. desember 2000 og samning Evrópuráđsins um ađgerđir gegn mansali (ETS 197) sem undirritađur var 16. maí 2005
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16