127. löggjafarţing 2001 - 2002

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breyting á 40. gr. almennra hegningarlaga

Mannréttindaskrifstofa Íslands styđur frumvarp ţetta sem miđar ótvírćtt ađ auknu jafnrćđi borgaranna og er ţar međ í samrćmi viđ jafnrćđisreglur íslensku stjórnarskrárinnar, Alţjóđasamnings Sameinuđu ţjóđanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og 12. viđauka Mannréttindasáttmála Evrópu
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um afnám gjalds á menn utan trúfélaga

Í fylgiskjali I međ frumvarpinu er getiđ umsagnar Bjarneyjar Friđriksdóttur, fyrrverandi framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofunnar og er hér međ tekiđ undir hana efnislega ađ ţví er varđar 1. gr. frumvarpsins. Annađ mál er, ađ undirrituđ mundi vilja orđa ákvćđiđ öđru vísi, sér ekki ástćđu til ađ skylda menn utan trúfélaga til ađ greiđa ekki gjöld til Háskóla Íslands né annarra
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum og lögreglulögum

MRSÍ telur ţetta ákvćđi andstćtt bćđi tjáningarfrelsisákvćđum og persónu frelsisákvćđum stjórnarskrárinnar, Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994, svo og Alţjóđasamnings Sameinuđu ţjóđanna um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Ađ mati MRSÍ er of langt gengiđ ađ heimila slíkar takmarkanir ţessara mikilvćgu réttinda vegna hugsanlegra óspekta; ţar er fariđ út fyrir ţann ramma takmarkana, sem ofangreind ákvćđi heimila.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um talsmann útlendinga á Íslandi

Mannréttindaskrifstofu Íslands – MRSÍ - hefur borist til umsagnar tillaga til ţingsályktunar um talsmann útlendinga á Íslandi, lögđ fram á 127. löggjafarţingi, 2001 – 2002, 52 mál. Gert var ráđ fyrir ađ umsögn ţessi bćrist fyrir 15. mars en vegna ferđar undirritađrar erlendis var ekki unnt ađ koma henni í tćka tíđ. Brýnt ţykir ţó ađ fram komi afstađa MRSÍ til máls ţessa.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingar á lögum um međferđ opinberra mála

Um 1. gr. Mannréttindaskrifstofa Íslands telur, ađ 1. mgr. 5. gr. laganna sé fullnćgjandi eins og hún er. Ţegar er gert ráđ fyrir heimild til fjölskipunar dóms ţegar niđurstađa máls kann ađ velta á sönnunargildi munnlegs framburđar fyrir dómi. Ćtti ađ vera óţarft ađ kveđa á um skyldu í ţví efni enda yrđi slík skipan mála vćntanlega afar kostnađarsöm í framkvćmd vegna smćđar margra dómstóla á landsbyggđinni. Er ţađ mat MRSÍ, ađ heppilegra vćri ađ tryggja réttaröryggiđ í ţessum tilvikum međ ţví ađ rýmka áfrýjunarheimildir.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16