Viðburðir

Málþing: Hatursorðræða, umfang hennar og áhrif

Málþing: Hatursorðræða, umfang hennar og áhrif
Miðvikudaginn 22. mars heldur Mannréttindaskrifstofa Íslands hádegismálþing í Hátíðarsal Þjóðminjasafns Íslands klukkan 12:00 undir yfirskriftinni: Hatursorðræða, umfang hennar og áhrif
Lesa meira

Fjarfundur um styrki úr Active Citizen Fund

Fjarfundur um styrki úr Active Citizen Fund
Fjarfundur um tækifæri á styrkjum fyrir tvíhliðasamstarfsverkefni milli EFTA ríkjanna og styrkjaþegaríkja EES úr Active Citizen Fund verður 22. mars klukkan 13:30. Skráning hafin!
Lesa meira

Málþing: Mannréttindi - innan lands og utan

Málþing: Mannréttindi - innan lands og utan
Málþing Mannréttindaskrifstofu Íslands verður miðvikudaginn 26. apríl klukkan 12:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni: Mannréttindi - innan lands og utan
Lesa meira

Málþing: Engaging Youth - Civic Participation Post-Covid

Málþing: Engaging Youth - Civic Participation Post-Covid
Mannréttindaskrifstofa Íslands heldur þriðja hádegismálþing ársins á miðvikudaginn 24. maí klukkan 12:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í samstarfs við pólsku félagasamtökin Stefan Batory Foundation, Shipyard Foundation og Education for Democracy Foundation
Lesa meira

Ráðstefna: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi

Ráðstefna: Ný sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Bjarkarhlíð, Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti, Heilbrigðisráðuneyti, Jafnréttisstofa, Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu, Námsbraut í kynjafræðum við Háskóla Íslands, Ríkislögreglustjóri og Sigurhæðir með stuðningi frá European Family Justice Center Alliance standa að ráðstefnu um þróun kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis og stefnumótunar í málaflokknum.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð stofnun sem vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16