Viđburđir

Hádegismálţing MRSÍ: Mannúđarlög í Ţjóđarétti

Mannúđarlög - hádegismálţing
Fyrsta hádegismálţing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verđur haldiđ fimmtudaginn 7. mars klukkan 12:00-13:00 í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafns Íslands. Málţingiđ ađ ţessu sinni fjallar um mannúđarlög og munu Dr. Ţórdís Ingadóttir og Dr. Nele Verlinden flytja sitt hvort erindiđ og Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastýra skrifstofunnar, stýrir umrćđum í kjölfariđ.
Lesa meira

Kvennaganga fyrir Palestínu

Kvennaganga fyrir Palestínu
Menningar- og friđarsamtökin MFÍK, Félagiđ Ísland-Palestína og fleiri samtök standa ađ Kvennagöngu fyrir Palestínu á alţjóđlegum baráttudegi kvenna. Munu konur og kvár safnast saman á Arnarhóli kl. 16:40 og verđur gengiđ klukkan 17:00 sem leiđ liggur í PORTIĐ í gamla Kolaportinu, ţar sem haldinn verđur baráttufundur.
Lesa meira

Rafrćn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna

Rafrćn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna
Mannflóran leitar af ungu fólki af erlendum uppruna á aldrinum 14-25 ára til ađ taka ţátt í rafrćnni vinnustofu um andrasisma sem hluti af Evrópuviku gegn rasisma 2024! Mannréttindaskrifstofa Íslands / Icelandic Human Rights Centre heldur utan um Evrópuvikuna gegn rasisma, og niđurstöđur vinnustofunnar verđa nýttar í samfélagsmiđlaherferđ sem vitundarvakning í átakinu.
Lesa meira

Vefmálţing: Mannréttindi á gervigreindaröld

Hádegismálţing
Annađ hádegismálţing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verđur haldiđ fimmtudaginn 18. apríl klukkan 12:00-13:00 og verđur vefmálţing á Zoom ađ ţessu sinni. Hörđur Helgi Helgason lögmađur og Henry Alexander Henrysson heimspekingur flytja sitthvort erindiđ um gervigreind.
Lesa meira

Hádegismálţing: Réttindi eldra fólks

Hádegismálţing: Réttindi eldra fólks
Ţriđja hádegismálţing Mannréttindaskrifstofu Íslands og Mannréttindastofnunar HÍ, föstudaginn 31. maí 12:00-13:00 í Fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafnsins
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16