Annađ alţjóđlegt samstarf

Starfsemi skrifstofunnar hefur til ţessa fyrst og fremst byggst á öflun og miđlun upplýsinga. Međal fastra verkefna hennar er ađ vinna skýrslur um stöđu mannréttindamála hér á landi fyrir alţjóđlegar nefndir bćđi Evrópuráđsins svo og nefndir Sameinuđu ţjóđanna, sem á grundvelli alţjóđlegra mannréttindasamninga taka fyrir og fjalla um skýrslur íslenskra stjórnvalda um efndir ţeirra skyldna, sem ţau hafa gengist undir međ stađfestingu viđkomandi samninga - og framvindu mannréttinda á sviđi ţeirra hvers fyrir sig. Hafa veriđ skrifađar hjá eđa á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands svonefndar “skuggaskýrslur” um hinar opinberu skýrslur íslenskra stjórnvalda, en ţćr eru gagnrýnar athugasemdir viđ opinberu skýrslurnar. Nefndirnar hafa ţessar athugasemdir til hliđsjónar ţegar ţćr fara yfir framvindu mála í viđkomandi landi og gera ţar um sínar athugasemdir.

Fulltrúar skrifstofunnar hafa nokkrum sinnum setiđ fundi eftirlitsnefnda Sameinuđu ţjóđanna ţegar skýrslur Íslands hafa veriđ teknar fyrir en ţá eru kallađir til fulltrúar stjórnvalda sem gera grein fyrir opinberu skýrslunum og ástandi ţeirra mála sem ţar er getiđ um. Ţess er rétt og skylt ađ geta, ađ geysilegar framfarir hafa orđiđ á undanförnum árum í skýrslugerđ íslenskra stjórnvalda um alţjóđasamningana. Verđur ekki annađ séđ en ađ ţau leitist viđ ađ vinna ţćr sem best.

MRSÍ hefur á stefnuskrá sinni ađ stuđla ađ rannsóknum á sviđi mannréttinda. Hafa ţegar nokkur slík verkefni veriđ unnin á vegum hennar eđa í samvinnu viđ ađra ađila.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16