Stefna MRSÍ

Stefna í starfsemi Mannréttindaskrifstofu Íslands

2020-2024

Tilgangur og markmiđ Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ)

 1. 1.       Hlutverk
  1. Tilgangur MRSÍ er ađ vinna ađ framgangi mannréttinda innanlands, jafnt sem á alţjóđlegum vettvangi. Ţađ gerir skrifstofan međ ţví ađ safna og miđla upplýsingum um mannréttindamál og stuđla ađ frćđslu og rannsóknum. Skrifstofan gegnir einnig ákveđnu eftirlitshlutverki gagnvart stjórnvöldum sem felst í umsögnum um lagafrumvörp og skýrslugerđ fyrir eftirlitsnefndir Sameinuđu ţjóđanna og Evrópuráđiđ. Ţannig veitir skrifstofan stjórnvöldum ađhald og stuđlar ađ ţví ađ mannréttindi séu virt. Mannréttindi og sjálfbćrni haldast í hendur og MRSÍ leggur áherslu á ađ varpa ljósi á ţetta samspil viđ innleiđingu Heimsmarkmiđa Sameinuđu ţjóđanna. MRSÍ stefnir ađ lögleiđingu og innleiđingu alţjóđlegra mannréttindasskuldbindinga í íslensk lög og ađ reynsla skrifstofunnar og ţekking verđi nýtt viđ stofnun sjálfstćđrar, innlendrar mannréttindastofnunar.
 2. Framtíđarsýn
  1. MRSÍ stefnir ađ lögbundnum starfsgrundvelli og sjálfstćđum fjárhag til ađ uppfylla skilyrđi Parísarviđmiđa SŢ[1] um innlendar mannréttindastofnanir.
  2. Í starfsemi sinni til framtíđar hyggst MRSÍ auka enn gildi og vegferđ mannréttinda hér á landi, m.a. međ ţví ađ veita stjórnvöldum ađhald međ gerđ umsagna um lagafrumvörp, reglugerđir og ţingsályktunartillögur ásamt gerđ svokallađra skuggaskýrslna til alţjóđlegra mannréttindanefnda. Einnig međ ţví ađ varpa ljósi á samspil mannréttinda og sjálfbćrni og hvernig mannréttindasamningar eru mikilvćg forsenda árangursríkrar innleiđingar Heimsmarkmiđanna. Ţá hyggst skrifstofan einnig bjóđa fram ţekkingu, ráđgjöf og ađstöđu viđ framkvćmd rannsóknarverkefna á sviđi mannréttinda í  samrćmi viđ Parísarviđmiđ SŢ.
  3. Einnig vill MRSÍ auka ţekkingu og skilning almennings á réttindum ţeirra og skyldum sem felast í alţjóđlegum mannréttindasamningum sem Ísland er ađili ađ og hvernig einstaklingur getur nýtt sér ţau og leitađ réttar sín ef hann telur á sér brotiđ.
  4. MRSÍ telur einnig mikilvćgt ađ starfsfólk skrifstofunnar nái ađ viđhalda ţekkingu sinni og hćfni á sviđi mannréttinda almennt og ţví er mikilvćgt ađ starfsmenn taki virkan ţátt í alţjóđlegu samstarfi um mannréttindi ásamt ţví ađ sćkja málstofur og ráđstefnur er lúta ađ mannréttindum hér á landi.
  5. MRSÍ stefnir ađ ţví ađ kynna starfsemi skrifstofunnar út á viđ og styrkja núverandi ímynd, ađ almenningur ţekki störf skrifstofunnar og beri traust til hennar.
  6. MRSÍ stefnir ađ ţví ađ hćtta ráđgjöf til einstakra hópa og taka í stađinn ađ sér frćđslu, ráđgjöf og ţjálfun einstaklinga sem vinna ađ slíkri ráđgjöf og koma ađ ábendingum til ađila sem annast kennslu á sviđi mannréttinda.

Starfsemi Mannréttindaskrifstofu Íslands

 1. Ađildarfélög
  1. Ađilar ađ Mannréttindaskrifstofu Íslands geta orđiđ samtök, sem beint eđa óbeint fjalla um eđa hafa sérstakan áhuga á málefnum á sviđi mannréttinda og vinna ađ framgangi mannréttinda almennt og/eđa ađ réttindum einstakra hópa. Samtökin skulu byggja vinnu sína á stađreyndum og ţekkingu sem nýta má til ađ ţrýsta á stjórnvöld um endurbćtur og til ađ stöđva eđa koma í veg fyrir mannréttindabrot.
 2. Fjárhagur
  1. MRSÍ er međ samning viđ dómsmálaráđuneyti sem gildir frá 2020-2024, um árlegt framlag til skrifstofunnar. Ţá hefur skrifstofan um árabil haft svokallađan samstarfssamning viđ utanríkisráđuneytiđ og gegnir skrifstofan hlutverki tengiliđar viđ frjáls félagasamtök sem leita samstarfsađila til verkefna sem studd eru af Uppbyggingarsjóđi EES. Skrifstofan hefur enn međ höndum lögfrćđiráđgjöf fyrir innflytjendur í gegnum ţjónustusamning viđ velferđarráđuneytiđ og samning viđ Gćđa- og eftirlitsstofnun á sviđi stjórnsýslu um lögfrćđiráđgjöf fyrir réttindagćslumenn fatlađs fólks. . Auk ţessa hefur skrifstofan fengiđ tilfallandi styrki til ýmissa verkefna, m.a. frá Erasmus áćtluninni og ýmsum ráđuneytum.
 3. Stefna – Hlutverk skrifstofunnar og framtíđarsýn hefur veriđ skilgreint hér ađ ofan. Ţessu tvennu ćtlar skrifstofan ađ ná fram međ eftirfarandi stefnumiđum:
  1. Veita stjórnvöldum ađhald og eftirlit međ gerđ umsagna um lagafrumvörp, reglugerđir og ţingsályktunartillögur og leita eftir ţátttöku í nefndum og ráđum á vegum stjórnvalda á sviđi mannréttindamála.
  2. Veita stjórnvöldum ađhald og eftirlit međ gerđ skuggaskýrslna/viđbótarskýrslna til alţjóđlegra eftirlitsnefnda sem og ţví ađ svara fyrirspurnum alţjóđastofnana og fulltrúa ţeirra um stöđu mannréttindamála á Íslandi.
  3. Vinna ađ innleiđingu Heimsmarkmiđa Sameinuđu ţjóđanna, í samvinnu viđ ađra, og gćta mannréttinda jađarsettra hópa í ţví umbreytingarferli sem innleiđingunni fylgir.
  4. Efla kynningar- og frćđslustarf, auka sýnileika skrifstofunnar og vitund um mannréttindi hér á landi s.s. međ greinaskrifum í fjölmiđla og sýnilegum átaksverkefnum, frćđslu til almennings og stjórnvalda, auglýsingaherferđum og kynningu á frćđsluefni sem skrifstofan hefur yfir ađ ráđa. Ţannig ţekki allir skrifstofuna og leiti til hannar sem ţekkingarmiđstöđvar um mannréttindi.
  5. Stuđla ađ fjárhagslegum vexti og tryggja styrka fjármálastjórnun međ ákveđnum reglum um nýtingu styrkja og fjárveitinga til skrifstofunnar.
  6. Veita fagađilum og almenningi frćđslu og vera aflvaki faglegrar umrćđu s.s. međ sérhćfđum námskeiđum, ráđstefnum og málţingum.
  7. Auka ţekkingu og hćfni starfsmanna MRSÍ međ ţátttöku í alţjóđlegu samstarfi t.d. međ ţví ađ ţeir sćki ráđstefnur, námskeiđ og fundi á vegum samtaka mannréttindaskrifstofa eđa annarra alţjóđlegra samstarfsađila, ásamt ţví ađ sćkja málstofur og ráđstefnur er lúta ađ mannréttindum hér á landi.
  8. Veita ráđgjöf í formi viđtala til ţeirra sem eru í viđkvćmri stöđu og geta ekki leitađ annađ.
  9. Efla heimasíđu, útfćra á auđlesnu máli og á mismunandi tungumálum og tryggja ađ hún verđi frćđslusíđa fyrir ólíka hópa, og auka viđ og uppfćra frćđslu og upplýsingar sem ţar er ađ finna og lúta ađ mannréttindum og útgáfu skrifstofunnar.
  10. Halda ráđstefnu eđa ţing, á hverju ári eđa annađ hvert ár og skapa ţannig samrćđu- og umrćđuvettvang um mannréttindamál á Íslandi og gefa út skýrslu í kjölfariđ um stöđu mannréttindamála á Íslandi.
  11. Varđveita stofnanaminni međ ţví ađ skýra verkferla og efla ţekkingu stjórnar og fulltrúaráđs á starfsemi skrifstofunnar, einn liđur í ţví vćri frćđsla til nýrra međlima í stjórn og fulltrúaráđi skrifstofunnar. 

 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16