Hafa mannréttindi áhrif á skilvirkni, gagnsći starfshátta og ábyrgđarskyldu stjórnvalda?

Hugtakiđ stjórnvald felur í sér hina fjölmörgu starfsferla, stofnanir og framkvćmdir ríkisvaldsins. Hugmyndirnar um skilvirk stjórnvöld komust á kreik undir lok níunda áratugarins ţegar almenningur byrjađi ađ efast um ágćti stjórnvalda og tilfinnanlegur skortur á virđingu mannréttinda hafđi rutt sér til rúms.

Hugmyndirnar um skilvirkt ríkisvald og mannréttindi styrkja hvor ađra ţví báđar eru hugmyndirnar byggđar á grundvallaratriđum eins og ţátttöku, ábyrgđarskyldu, gagnsći og ríkisábyrgđ.

Mannréttindi krefjast umhverfis sem einkennist af skipulagningu, stjórnun og framkvćmdamöguleikum. Ţađ er sérstaklega mikilvćgt ađ til stađar séu viđeigandi reglugerđir, stofnanir og starfshćttir sem leggja ramma utan um starfsemi ríkisins. Mannréttindi setja ákveđinn mćlikvarđa á framkvćmdir og starfshćtti ríkja og annarra stofnana og gera ţau ábyrg fyrir hegđun sinni. Á sama tíma á stefnumótun skilvirks ríkisvalds ađ gera einstaklingum kleyft ađ njóta frelsis og mannlegrar reisnar.

Ţrátt fyrir ađ mannréttindi fćri einstaklingum og hópum kraft til ţess ađ standa fyrir ţeim réttindum sem alţjóđlegir mannréttindasamningar kveđa á um ţá geta mannréttindi aldrei veriđ virt eđa vernduđ ađ nćgjanlegu marki ef skilvirkni, gagnsći og ábyrgđarskylda stjórnvalda er ekki til stađar.

Auk viđeigandi laga ţá ţurfa stjórnmála-, stjórnunar- og stjórnsýsluferlar ásamt stofnunum ađ vera í stakk búin til ţess ađ bregđast viđ ţörfum og réttindum ţeirra einstaklinga sem í samfélaginu búa. Ekki er hćgt ađ fella skilvirk stjórnvöld inn í ákveđiđ, fastmótađ form ţví stjórnsýslustofnanir og starfshćttir ţróast eftir ţví sem árin líđa og samfélög ţróast.

Mannréttindi styrkja skilvirkni, gagnsći og ábyrgđarskyldu stjórnvalda. Mannréttindi krefjast ţess ađ mannréttindasamningar nái fram ađ ganga inn í löggjöf ríkja, stefnumótun stjórnvalda og framkvćmd. Ţau krefjast ţess einnig ađ réttaröryggis sé gćtt og ađ stjórnvöld geri sér grein fyrir ţví ađ trúverđugleiki lýđrćđis byggist á  viđbrögđum ţess viđ efnahagslegum, stjórnmálalegum og félagslegum kröfum almennings. Auk ţess ţurfa stjórnvöld ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţau hafa áhrif á nauđsynlegar ţjóđfélagsbreytingar, sérstaklega ţćr sem tengjast jafnrétti kynjanna og jafnrétti kynţátta, og ţau ţurfa ađ efna til ţátttöku almennings í stjórnmálum og efla almenna ţekkingu samfélagsmála. Ef trúverđugleiki lýđrćđis á ađ viđhaldast er einnig mikilvćgt ađ stjórnvöld vinni stađfastlega gegn spillingu og ofbeldisfullum átökum.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16