Verkefni Mannréttindaskrifstofu Íslands

Mannréttindaskrifstofan vinnur ađ ţví ađ gera upplýsingar um mannréttindi ađgengileg til almennings međ ţví ađ skipuleggja ráđstefnur og námskeiđ um mannréttindamál og međ ţví ađ hafa almenna frćđslu um mannréttindi. Skrifstofan vill ennfremur efla lagabreytingar og rannsóknir á sviđi mannréttinda. Skrifstofan vinnur umsagnir um lagafrumvörp sem lögđ eru fram á Alţingi og gefur álit á mannréttindamálum til stjórnvalda sé ţess óskađ. Skrifstofan vinnur ennfremur svokallađar skuggaskýrslur um stöđu mannréttindamála hér á landi til alţjóđlegra mannréttindastofnana.

Samkvćmt samningi viđ Félags- og vinnumarkađsráđuneytiđ sér Mannréttindaskrifstofa Íslands um lögfrćđiráđgjöf fyrir innflytjendur. Ráđgjöfin er í húsnćđi skrifstofunnar ađ Túngötu 14 og er opin á ţriđjudögum og föstudögum frá 10-16. Bođiđ er upp á ađ fá túlk á međan ráđgjöf stendur og er ráđgjöfin öll endurgjaldslaus. Rétt er ađ taka fram ađ ađeins er um ráđgjöf ađ rćđa og skjólstćđingum er ekki vísađ áfram til einstakra lögmanna eđa lögmannsstofa ţar sem einhver ráđgjafa hefur hagsmuna ađ gćta. Ţó er heimilt ađ veita upplýsingar um hvađa lögmenn sérhćfa sig á tilteknum réttarsviđum.  Tímapantanir fara fram í síma 5522720 eđa á info@humanrights.is.

 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16