144. löggjafarţing 2014 - 2015

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um innihald lögreglunáms á grunn- og framhaldsstigi

Međ bréfi dags. 9. mars sl., var ţess óskađ, fyrir hönd starfshóps sem skipađur var til ađ fara yfir innihald lögreglunáms á grunn- og framhaldsstigi hér á landi, ađ Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ), skilađi umsögn um innihald slíks náms.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsluverđra verknađa á grundvelli handtökuskipunar

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur ákveđiđ ađ taka framangreint frumvarp til umsagnar. Međ frumvarpinu er gerđ tillaga um ađ sameina í einni löggjöf ákvćđi laga nr. 12/2010, um handtöku og afhendingu manna milli Norđurlandanna vegna refsiverđra verknađa (norrćn handtökuskipun) og ný lagaákvćđi er leiđa af skuldbindingum Íslands vegna evrópsku handtökuskipunarinnar, sbr. samning milli Evrópusambandsins (ESB) og lýđveldisins Íslands og konungsríkisins Noregs um málsmeđferđ viđ afhendingu milli ađildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs, sem undirritađur var 28. júní 2006.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til breytinga á fjölmiđlalögum

Mannréttindaskrifstofa Íslands styđur frumvarpiđ og minnir sérstaklega á mikilvćgi ţess ađ ađgengi ađ myndefni fjölmiđlaveitna verđi gert sem jafnast. Međ ţví er fariđ ađ 7. gr. III. kafla tilskipunar Evrópuţingsins og -ráđsins 2010/13/ESB um ađ veita heyrnalausum og heyrnaskertum einstaklingum ađgengi ađ íslensku jafnt sem erlendu efni sem sýnt er í íslenskum veitum.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breytingu á lögum um mannanöfn

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styđur frumvarp ţetta enda ćtti fólk almennt ađ fá ađ kalla sig ţví nafni sem ţađ helst kýs. Rýmkun á núgildandi reglum er til dćmis til ţess fallin ađ auđvelda Intersex fólki lífiđ, sem ćtti ţá ađ geta notađ ţađ nafn sem ţađ hefur valiđ sér. MRSÍ geldur ţó varhuga viđ ótakmörkuđum rétti foreldra eđa forsjárađila barna til ađ nefna ţau.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til breytinga á hegningalögum nr. 19/1940, međ síđari breytingum (heimilisofbeldi).

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styđur fyrirliggjandi frumvarp og fagnar ţví ađ varpa skal sterkara ljósi á ađ ofbeldisbrot eru alvarlegri ef tengsl geranda viđ ţolanda er náiđ, heldur en almennt er um ofbeldisbrot. MRSÍ hefur trú á ađ međ lagabreytingunni náist ţau markmiđ, sem tilgreind eru í greinargerđ međ frumvarpinu, ţ.e. ađ vernda ţolendur enn frekar og minnka tíđni ofbeldis í nánum samböndum á Íslandi. Međ frumvarpinu er, góđu heilli, fariđ enn lengra frá ţeirri úreltu hugmynd ađ heimilisofbeldi sé fjölskyldumálefni einstaklinga.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (markmiđ, stjórnsýsla og almenn ákvćđi)

Frumvarpiđ er liđur í heildarendurskođun laga um almannatryggingar. Er ţví m.a. ćtlađ ađ gera lögin skýrari međ ţví ađ skilja frá kafla laganna sem fjallar um slysatryggingar sem og ađ uppröđun ákvćđa um stjórnsýslu er breytt og ákvćđi um markmiđ og skilgreiningar á hugtökum koma ný inn.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um fullgildingu valfrjálsrar bókunar viđ samning Sameinuđu ţjóđanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanfirđandi međferđ eđa refsingu (OPCAT)

MRSÍ fagnar tillögunni og er sammála ţví ađ ţađ sé löngu orđiđ tímabćrt ađ fullgilda valfrjálsu bókunina viđ samning S.ţ. gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skođana)

Međ frumvarpinu er lagt til afnám fangelsisrefsingar gegn brotum á ákvćđum almennra hegningarlaganna er lúta ađ tjáningu. MRSÍ telur ađ ýmislegt í frumvarpinu sé jákvćtt og í takt viđ ţróun á túlkun ákvćđa alţjóđlegra mannréttindasamninga er lúta ađ tjáningarfrelsinu.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum (verkfallsréttur lögreglumanna)

Međ frumvarpinu er lagt til ađ tekin verđi aftur breyting sem gerđ var á lögreglulögum međ lögum nr. 82/1986 ţegar verkfallsréttur lögreglumanna var afnuminn.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um dag helgađan frćđslu um mannréttindi barna

Međ tillögunni er lagt til ađ 20. nóvember verđi helgađur frćđslu um mannréttindi barna í skólum landsins. MRSÍ fagnar tillögunni og telur hana afar jákvćđa og geta stuđlađ ađ aukinni ţekkingu á barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og mannréttindum barna hér á landi.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16