Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsluverđra verknađa á grundvelli handtökuskipunar

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur ákveđiđ ađ taka framangreint frumvarp til umsagnar. Međ
frumvarpinu er gerđ tillaga um ađ sameina í einni löggjöf ákvćđi laga nr. 12/2010, um handtöku og
afhendingu manna milli Norđurlandanna vegna refsiverđra verknađa (norrćn handtökuskipun) og ný
lagaákvćđi er leiđa af skuldbindingum Íslands vegna evrópsku handtökuskipunarinnar, sbr. samning milli
Evrópusambandsins (ESB) og lýđveldisins Íslands og konungsríkisins Noregs um málsmeđferđ viđ
afhendingu milli ađildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs, sem undirritađur var 28. júní
2006.

Umsögninga í heild má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16