2012

Alţjóđadagur farandfólks

Haldiđ er upp á alţjóđadag farandfólks 18. desember ár hvert. Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna samţykkti alţjóđasamning um vernd réttinda allra farandverkamanna og fjölskyldna ţeirra ţennan dag áriđ 1990
Lesa meira

Sameinuđu ţjóđirnar leggja áherslu á "réttinn til ţátttöku" á Mannréttindadaginn

Ban Ki-moon, framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna harmar ađ ţeim árangri sem náđst hafi víđa međ harđfylgi viđ ađ koma á lýđrćđislegum stjórnarháttum, sé nú stefnt í „ógnvekjandi hćttu.‟ Ţetta segir hann í ávarpi í tilefni af Mannréttindadeginum sem haldinn er árlega 10. desember.
Lesa meira

Alţjóđlegi mannréttindadagurinn í dag

Lesa meira

Rannsóknarskýrsla um fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna.

Hér á vefnum má nú finna nýútkomna skýrsla sem byggđ er á rannsókn sem unnin var af Fjölmenningarsetri og Mannréttindaskrifstofu Íslands.
Lesa meira

Alţjóđadagur fatlađs fólks 3. desember

Alţjóđadagur á vegum Sameinuđu ţjóđanna um fatlađ fólk er í dag. Dagurinn er haldinn til stuđnings réttinda fatlađs fólks á alţjóđavettvangi.
Lesa meira

Alţjóđadagur til samstöđu Palestínubúum - Opinn fundur međ Dr. Mustafa Barghouthi

Á morgun, fimmtudaginn 29. nóvember, er alţjóđadagur Sameinuđu ţjóđanna til samstöđu Palestínubúum. Ţennan sama dag áriđ 1947 var ályktun um skiptingu Palestínu, í land gyđinga annars vegar og land Palestínuaraba hins vegar, samţykkt.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst 25. nóvember

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst á sunnudaginn 25. nóvember og verđur stađiđ fyrir ýmsum viđburđum í tilefni ţess nćstu vikur. Ljósaganga UN Women er opnunarviđburđur átaksins, en gengiđ verđur frá Alţingisgarđinum ađ Bíó Paradís ţar sem bođiđ verđur upp á kakó og smákökur. Í kjölfariđ verđa haldin málţing, kvikmyndasýningar, bréfamaraţon og fleira.
Lesa meira

Ný lög um málefni innflytjenda samţykkt á Alţingi

Alţingi hefur samţykkt frumvarp Guđbjarts Hannessonar velferđarráđherra um málefni innflytjenda og hafa lögin nú ţegar öđlast gildi. Er međ lögunum mćlt fyrir um hvernig stjórnsýslu í málefnum innflytjenda skuli háttađ og hlutverk og starfsemi Fjölmenningarseturs, innflytjendaráđs og ţróunarsjóđs bundiđ í lög.
Lesa meira

Ný ađgerđaáćtlun til ađ eyđa kynbundnum launamun á vinnumarkađi

Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra skipađi framkvćmdanefnd í desember 2011 sem ćtlađ var ađ samhćfa ađgerđir til ađ draga úr launamisrétti kynja og vinna ađ gerđ tímasettrar ađgerđaráćtlunar. Velferđarráđherra kynnti ađgerđaráćtlunina, sem samţykkt var 28. september síđastliđinn, á málţingi jafnréttisstofu í Hörpu í gćr.
Lesa meira

Kvennafrídagurinn 24. október

Í dag eru 36 ár síđan ađ kvennafrídagurinn var haldinn í fyrsta skipti ţann 24. október áriđ 1975. Ţann dag lögđu um 90% kvenna á Íslandi niđur störf sín til ađ sýna fram á mikilvćgi kvenna á vinnumarkađi og jafnframt til ađ krefjast sömu réttinda og launakjara og karlar höfđu í vinnu.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16