Ný ađgerđaáćtlun til ađ eyđa kynbundnum launamun á vinnumarkađi

Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra skipađi framkvćmdanefnd í desember 2011 sem ćtlađ var ađ samhćfa ađgerđir til ađ draga úr launamisrétti kynja og vinna ađ gerđ tímasettrar ađgerđaráćtlunar. Velferđarráđherra kynnti ađgerđaráćtlunina, sem samţykkt var 28. september síđastliđinn, á málţingi jafnréttisstofu í Hörpu í gćr. Í kjölfariđ skrifuđu ađilar stjórnvalda og samtaka ađila vinnumarkađsins undir viljayfirlýsingu um stofnun ađgerđarhóps sem mun vinna ađ framkvćmd ađgerđaráćtluninnar. Markmiđ ađgerđahópsins er ađ eyđa kynbundnum launamun á innlendum vinnumarkađi. Ađgerđarhópurinn mun vinna í tilraunaskyni tvö ár međ möguleika á framlengingu sé ákveđiđ ađ halda beri starfseminni áfram. Hver ađili viljayfirlýsingarinnar mun tilnefna einn fulltrúa í hópinn.

Ađilar sem skrifuđu undir viljayfirlýsinguna eru Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra, Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráđherra, Gylfi Arnbjörnsson forseti Alţýđusambands Íslands, Stefán Ađalsteinsson framkvćmdastjóri Bandalags Háskólamanna, Elín Björg Jónsdóttir formađur Bandalags starfsmanna ríkis og bćja, Björg Bjarnadóttir varaformađur Kennarasambands Íslands, Vilhjálmur Egilsson framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Halldór Halldórsson formađur Sambands íslenskra sveitarfélaga. 

Ađgerđaráćtlunina má lesa hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16