135. löggjafarţing 2007 - 2008

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM TILLÖGU TIL ŢINGSÁLYKTUNAR UM AĐ FORDĆMA MANNRÉTTINDABROT OG HVETJA BANDARÍSK YFIRVÖLD TIL AĐ LOKA FANGABÚĐUNUM Í GUANTANAMO

Hiđ svokallađa „stríđ gegn hryđjuverkum” sem Bandaríkjastjórn hóf í kjölfar hryđjuverkaárásanna 11. september 2001 markađi straumhvörf í mannréttindavernd en undanfarin ár hefur hiđ alţjóđlega mannréttindakerfi beđiđ mikinn hnekki. Fangelsiđ í Guantanamo er ein alvarlegasta birtingarmynd ţessa – en ţar er mannréttindum fórnađ međ vísan til „öryggissjónarmiđa”.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU UM FRUMVARP UM BREYTINGA Á LÖGUM UM ÚTLENDINGA, NR. 96/2002, FLOKKAR DVALARLEYFA, EES-REGLUR O.FL

Mannréttindaskrifstofan fagnar frumvarpinu og telur ţađ á margan hátt til ţess falliđ ađ skýra réttarstöđu ţeirra sem sćkja um dvalarleyfi hér á landi. Mannréttindaskrifstofan telur ţó nauđsynlegt ađ gera nokkrar athugasemdir viđ frumvarpiđ.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM NÁLGUNARBANN, HEILDARLÖG

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur fariđ yfir ofangreint frumvarp međ hliđsjón af alţjóđlegum mannréttindasamningum sem Ísland á ađild ađ og tilmćlum alţjóđlegra eftirlitsstofnana á sviđi mannréttinda. Mannréttindaskrifstofan fagnar frumvarpinu og telur ţađ á margan hátt til ţess falliđ efla virkni nálgunarbanns á Íslandi. Er ţađ mjög til bóta ađ mćlt er beinlínis fyrir um heimild fólks til ađ leita til lögreglu međ rökstuddri beiđni um ađ krafist verđi nálgunarbanns og ađ lögreglu beri ađ taka afstöđu til beiđninnar svo fljótt sem verđa megi
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16