Saga

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins, samtímis ţví sem Alţingi Íslendinga samţykkti á sérstökum fundi á Lögbergi ađ gefa ţjóđinni ţá afmćlisgjöf ađ endurskođa mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Var ţađ síđan eitt fyrsta viđfangsefni skrifstofunnar ađ fylgjast međ fram komnum hugmyndum og tillögum ţar um, fjalla um ţćr á fundum, stórum og smáum og vinna athugasemdir viđ frumvarpiđ, sem fram var lagt á Alţingi.

Ađ stofnun Mannréttindaskrifstofu Íslands stóđu á sínum tíma níu óháđ félagasamtök og stofnanir sem öll koma ađ mannréttindum á einn eđa annan hátt. Í kjölfar síaukinnar umrćđu um mannréttindi á Íslandi sammćltust ţessi samtök um ađ nauđsyn bćri til ađ sett yrđi á fót óháđ mannréttindastofnun hér á landi er ynni ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ frćđa ţjóđina um grundvallarmannréttindi, safna upplýsingum og veita ađgang ađ upplýsingum um mannréttindi.

Stofnađilar skrifstofunnar voru Íslandsdeild Amnesty International, Barnaheill, Biskupsstofa, Hjálparstarf kirkjunnar (sem ţá nefndist Hjálparstofnun Kirkjunnar), Kvenréttindafélag Íslands, Lögmannafélag Íslands, Skrifstofa jafnréttismála, Rauđi kross Íslands og UNIFEM á Íslandi. Nokkrar breytingar hafa orđiđ síđan; Lögmannafélagiđ hćtti fljótlega en viđ hafa síđan bćst Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Samtökin ‘78, Siđmennt, Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík ţannig ađ ađstandendur Mannréttindaskrifstofu Íslands eru nú fimmtán talsins. Stjórn er skipuđ fulltrúum allra ađildarfélaganna auk ţriggja löglćrđra sérfrćđinga á sviđi mannréttinda.

 

Samţykktir

1. Nafn og ađsetur

Samtökin heita Mannréttindaskrifstofa Íslands, skammstafađ MRSÍ, og á ensku the Icelandic Human Rights Centre, skammstafađ ICEHR.

Heimili og varnarţing samtakanna er í Reykjavík. 

Samtökin eru frjáls félagasamtök og skráđ sem almennt félag í fyrirtćkjaskrá.

Samtökin eru sjálfstćđur lögađili. Ađilar ađ samtökunum bera ekki persónulega ábyrgđ á skuldum og öđrum skuldbindingum samtakanna nema međ félagsgjaldi sínu.

Samtökin leitast viđ ađ starfa í samrćmi viđ markmiđ og grunngildi Parísarviđmiđa Sameinuđu ţjóđanna frá 1991, ţađ er viđmiđunarreglur ţeirra um sjálfstćđar, innlendar mannréttindastofnanir. Fulltrúaráđ ađildarsamtaka MRSÍ fer međ ćđsta vald samtakanna.

Stjórn valin af fulltrúaráđi ber ábyrgđ á starfsemi MRSÍ.

Skrifstofa MRSÍ fer međ daglegan rekstur samtakanna á ábyrgđ stjórnar. Framkvćmdastjóri stýrir skrifstofu samtakanna undir eftirliti og ábyrgđ stjórnar.

2. Tilgangur og starfsemi

 

Tilgangur MRSÍ er ađ vinna ađ framgangi mannréttinda innanlands, jafnt sem á alţjóđavettvangi, veita sjórnvöldum ađhald og eftirlit og stuđla ađ ţví ađ mannréttindi séu virt. Samtökin vinna ađ ţví markmiđi međ ţví ađ: 

a) safna upplýsingum um mannréttindamál innanlands og veita  ađgang ađ ţeim upplýsingum;
b) koma upplýsingum um mannréttindi á framfćri viđ almenning og stjórnvöld;
c) stuđla ađ frćđslu á sviđi mannréttindamála; ţar á međal halda frćđslufundi og ráđstefnur
d) halda frćđslufundi og ráđstefnur
e) stuđla ađ rannsóknum á sviđi mannréttindamála hér á landi og annars stađar;
f) hafa frumkvćđi ađ opinni og upplýstri umrćđu um mannréttindi í samfélagi og stjórnsýslu og á Íslandi
g) taka ţátt í innlendu og alţjóđlegu samstarfi um mannréttindi og eflingu ţeirra. 

3. Ađild

Ađild ađ MRSÍ er annađ hvort bein félagsađild eđa styrktarađild.

Félagsađilar ađ MRSÍ geta orđiđ frjáls félagasamtök, sem beint eđa óbeint hafa mannréttindi ađ markmiđum sínum eđa deila sýn samtakanna og styđja markmiđ MRSÍ og grundvallargildi. Ţeir lögađilar sem eiga ađild ađ MRSÍ í dag halda henni óbreyttri.

Félagsađild fellur niđur
(a) ef félagsgjöld eru ekki greidd;
(b) ţegar kröfur til félagsađildar eru ekki lengur uppfylltar; eđa
(c) viđ brottvikningu sem stjórn samţykkir međ tveimur ţriđju greiddra atkvćđa.

Ákvörđun um brottvikningu má skjóta til ađalfundar.

Félag sem hyggur á úrsögn úr MRSÍ skal tilkynna ţađ stjórn félagsins skriflega og tekur úrsögn gildi frá og međ nćsta ađalfundi. Félag sem segir sig úr MRSÍ á ekki fjárkröfu á hendur MRSÍ og getur ekki gert tilkall til eigna félagsins.

Lögađilar, fyrirtćki á vegum einkaađila eđa opinberra ađila, samtök og félög, hvers kyns ađilar í viđskiptum, lánastofnanir og opinberar stofnanir geta gerst styrktarađilar MRSÍ. Styrktarađilar láta félaginu í té fjármagn eđa sérstaka ađstođ til ađ vinna ađ markmiđum ţess. Styrktarađilar eiga rétt á upplýsingum um starf MRSÍ og mega sćkja fulltrúaráđsfundi en hafa ekki atkvćđisrétt og eru ekki kjörgengir til stjórnar. Stjórn MRSÍ ákveđur árlega lágmarksfjárhćđ styrktargjalda en styrkarađilar mega greiđa hćrri fjárhćđ.

Styrktarađild má segja upp hvenćr sem er af styrktarađilanum sjálfum eđa stjórn MRSÍ. Umsókn um ađild ađ félaginu skal senda stjórn MRSÍ sem samţykkir eđa synjar ađild á stjórnarfundi. Ákvörđun stjórnar um ađild skal stađfest á ađalfundi.

4. Fulltrúaráđ

Hvert ađildarfélag skipar einn fulltrúa og einn til vara í fulltrúaráđ MRSÍ fyrir hönd síns félags.

Fulltrúađaráđ fer međ ćđsta vald MRSÍ.

Á fundum MRSÍ fer hver fulltrúi međ eitt atkvćđi og rćđur einfaldur meirihluti úrslitum nema annars sé sérstaklega getiđ í samţykktum. 

5. Ađalfundur fulltrúaráđs

Ađalfund fulltrúaráđs skal halda árlega eigi síđar en í maímánuđi. Til hans skal bođa fulltrúaráđ MRSÍ. 

Bođa skal fulltrúaráđ til ađalfundar međ minnst tveggja vikna fyrirvara í tölvupósti og skulu dagskrá og lagabreytingartillögur, ef einhverjar eru, fylgja fundarbođi. Óskađ skal eftir frambođum í stjórn í fundarbođi. Ef frambođ hafa ekki borist viku fyrir fund, tekur kjörnefnd til starfa og gerir tillögu ađ stjórn fyrir ađalfund.

Međ ađalfundarbođi skal senda ađildarfélögum og fulltrúaráđi ársskýrslu stjórnar ásamt ársreikningi árituđum af löggiltum endurskođanda samtakanna. 

Tillögur um lagabreytingar skulu sendar stjórn eigi síđar en ţremur vikum fyrir bođađan ađalfund. 

Stjórn er heimilt ađ bođa til rafrćnna fulltrúaráđsfunda, jafnt ađalfunda sem almennra, ef sérstakar ađstćđur krefja.

Á ađalfundi skulu eftirtalin mál tekin fyrir:

 • Kosning fundarstjóra og ritara
 • Skýrsla stjórnar 
 • Endurskođađur ársreikningur afgreiddur
 • Starfsáćtlun til nćsta ađalfundar
 • Fjárhagsáćtlun
 • Félagsgjöld ákveđin
 • Lagabreytingar
 • Kosning formanns, varaformanns og annarra stjórnarmanna
 • Kosning kjörnefndar og eftir atvikum annarra nefnda
 • Kosning endurskođanda
 • Önnur mál

Bera skal einstaka dagskrárliđi undir atkvćđi fundarmanna til samţykkis eđa synjunar.

Einfaldur meirihluti mćttra fulltrúa rćđur úrslitum mála á ađalfundi og félagsfundum nema annađ sé tekiđ fram í samţykktum ţessum.

Á ađalfundi skal kjósa ţriggja manna kjörnefnd sem gerir tillögu til nćsta ađalfundar um formann, varaformann og stjórn, ef ţörf krefur.

Ađalfundur er löglegur sé löglega til hans bođađ.

6. Lagabreytingar

Lagabreytingar ganga í gildi ţegar ţćr hafa hlotiđ samţykki 2/3 hluta greiddra atkvćđa á ađalfundi.

7. Stjórn

Stjórn MRSÍ fer međ málefni félagsins milli ađalfunda.

Stjórn skal skipuđ formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera og međstjórnanda. Kosnir skulu tveir varamenn.

Formađur og varaformađur eru kjörnir sérstaklega á ađalfundi fulltrúaráđs, en stjórn skiptir ađ öđru leyti međ sér verkum. Stjórnarfulltrúar skulu kosnir til eins árs í senn, en formađur til tveggja ára. Enginn stjórnarfulltrúi skal sitja lengur í stjórn en fjögur ár í senn. Fyrri störf formanns í stjórn MRSÍ skulu ţó undanskilin. Stjórn skal setja sér starfsreglur, ţ. á m. um trúnađarskyldur og hćfi stjórnarmanna.

Verđi sćti formanns laust tekur varaformađur sćti hans út kjörtímabiliđ og skal stjórn kjósa sér nýjan varaformann á nćsta stjórnarfundi eftir ađ sćti formanns verđur laust.

Stjórn rćđur framkvćmdastjóra sem annast daglegan rekstur félagsins og getur komiđ fram fyrir hönd félagsins í málum sem eru innan verksviđs hans. Meirihluti stjórnar ritar firma félagsins. Stjórn skal hafa frumkvćđi ađ mótun stefnu MRSÍ og hafa eftirlit međ störfum framkvćmdastjóra og skrifstofu MRSÍ. Stjórn skal hafa yfirumsjón međ fjáröflun til rekstrar MRSÍ í samstarfi viđ framkvćmdastjóra og hafa eftirlit međ vörslu og međferđ fjármuna.

Stjórn tekur ákvarđanir um öll mál er varđa starfsemi félagsins í samrćmi viđ samţykktir ţessar og stefnuskrá félagsins. Hún gerir fulltrúaráđi grein fyrir störfum sínum og ber undir ţađ mikilvćg stefnumótandi mál.

Stjórn er heimilt ađ skipa tímabundiđ nefndir eđa vinnuhópa um einstök málefni eđa málaflokka. Stjórn tilnefnir í opinberar nefndir og ráđ eftir atvikum. Stjórn gefur út skipunarbréf til fulltrúa í slíkum nefndum eđa vinnuhópum, ţar sem međal annars koma fram starfsskyldur, skipunartími og umbođ til nefndarstarfa.

Stjórn skal ađ lágmarki funda sex sinnum á ári. Stjórnarformađur bođar til stjórnarfundar međ minnst viku fyrirvara og skal međ fundarbođi senda út dagskrá fundar. Stjórnarfund skal bođa ef stjórnarmađur óskar og skal hann haldinn innan fimm daga frá ţví ađ ósk ţess efnis er sett fram. Stjórnarfundur er löglegur ef meirihluti stjórnarfulltrúa sćkir fund, ţ.á.m. međ rafrćnni ţátttöku. Atkvćđi formanns rćđur úrslitum ef atkvćđi eru jöfn.

Stjórn heldur fundargerđir ţar sem bókađar skulu niđurstöđur hvers máls sem tekiđ er fyrir á fundi. 

Komi upp alvarlegur ágreiningur innan stjórnar skal bera hann undir fulltrúaráđ svo fljótt sem auđiđ er. 

 

8. Starfsfólk MRSÍ

Stjórn MRSÍ rćđur framkvćmdastjóra MRSÍ. Framkvćmdastjóri rćđur annađ starfsfólk skrifstofunnar í samráđi viđ stjórn. 

Framkvćmdastjóri, í umbođi stjórnar, ber ábyrgđ á daglegum rekstri og sér um ađ stefnu, sem ađalfundur og stjórn marka, sé framfylgt.

Framkvćmdastjóri getur, međ samţykki stjórnar, gert tímabundna starfssamninga viđ ýmsa ađila um tiltekna ţćtti í starfi MRSÍ, hvort heldur er félagasamtök, opinberar stofnanir eđa ađra sem láta sig sérstaklega varđa viđfangsefni samtakanna, sbr. 2. grein samţykkta ţessara.

9. Fulltrúaráđsfundir

Fulltrúaráđsfundir skulu haldnir ţegar ţörf krefur eđa ţegar stjórnarmađur, endurskođandi eđa 1/3 hluti fulltrúaráđs óska ţess. Á félagsfundum má fjalla um öll ţau mál er MRSÍ varđa. Til fulltrúaráđsfunda skal bođa međ minnst sjö daga fyrirvara í tölvupósti og skal efni fundar fylgja fundarbođi.

10. Umrćđuvettvangur

Stjórn samtakanna skal skipuleggja árlegt ţing sem skal vera vettvangur skođanaskipta og upplýsinga um mannréttindamál. Stjórn samtakanna er heimilt ađ bjóđa einstaklingum, félögum, stofnunum og einkađilum ađ taka ţátt í ţinginu. Fella má ţingiđ niđur ef sérstakar ađstćđur krefja.

11. Félagsslit

MRSÍ verđur lögđ niđur međ samţykki 2/3 hluta greiddra atkvćđa á ađalfundi fulltrúaráđs. Verđi MRSÍ lögđ niđur skulu eignir samtakanna renna til mannréttindamála í samrćmi viđ tilgang samtakanna og ákvörđun ađalfundar fulltrúaráđs.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16