Hvađ er átt viđ ţegar talađ er um ađ mannréttindi séu alţjóđleg?

Ţar sem mannréttindi eiga uppruna sinn ađ rekja til mannlegrar virđingar allra einstaklinga ţá verđa ţau ađ eiga viđ um alla, menn, konur og börn. Allir eiga ađ njóta mannréttinda án mismununar eins og á kynferđi, kynţćtti, litarhafti, trú, tungumáli, stjórnmálaskođunum, ţjóđerni, félagslegri stöđu og eignum. Mannréttindi eiga ţví viđ um alla einstaklinga í hvađa ríki sem er án tillits til ríkjandi stjórnarfars eđa efnahagslegrar stöđu ţess ríkis sem ţeir búa í.

Ţetta alţjóđlega eđli mannréttinda ađskilur ţau frá ţeim réttindum sem veitt eru á grundvelli ríkja í formi ríkisborgararéttar, eđa á samfélagslegum grunni sem veitt eru sérstökum hópum, eins og fötluđum, samkynhneigđum, öldruđum o.s.frv.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16