Geta mannréttindi dregiđ úr fátćkt?

Fátćkt er ekki eingöngu skortur á efnahagslegum gćđum, eignum, sparifé og atvinnuleysi. Fátćkt felur einnig í sér skort á líkamlegum og félagslegum gćđum líkt og andlegri og líkamlegri heilsu, frelsi frá ótta og ofbeldi, félaglegri tileinkun, menningarlegri sjálfsmynd, skipulagshćfileikum, tćkifćrum til ţess ađ hafa áhrif á stjórnmál og tćkifćrum til ţess ađ lifa međ mannlegri reisn og virđugleika.

Mannréttindabrot geta í senn veriđ bćđi orsök og afleiđing fátćktar. Helstu stefnumarkmiđ ţróunaráćtlana er ađ minnka eđa útrýma fátćkt og ţau markmiđ grundvallast einmitt á mannréttindum.

Mannréttindi gera kröfu um ađ í ađgerđum sem framkvćmdar eru til ţess ađ draga úr fátćkt sé fariđ eftir eftirfarandi markmiđum;

  • Ađ koma auga á hvar hjálpar er mest ţörf og í kjölfariđ ţurfa ađgerđir ađ miđa ađ ţví ađ bćttum hag ţeirra allra fátćkustu sé veittur forgangur.
  • Ađ greina rćtur vandans og hvađan mismunun sprettur.
  • Ađ ganga úr skugga um ađ allar ađgerđir sem framkvćmdar eru til ţess ađ draga úr fátćkt séu í samrćmi viđ alţjóđlega mannréttindasamninga.
  • Ađ ganga úr skugga um ađ gott samband og samrćmi sé á milli hinna ýmsu ţátta sem byggja upp samfélagslegan grunn, eins og t.d efnahagsáćtlanir, ţróun atvinnulífs og markađar, frumkvćđis í atvinnulífinu og stjórnarhátta. Gćta ţarf ađ ábyrgđarskyldu og gagnsći í starfsháttum.
  • Ađ tryggja ađ einstaklingar njóti grundvallar borgaralegra og stjórnmálalegra réttinda og ađ ţeim sé tryggđ ţátttaka í samfélaginu, ţeir hafi ađgang ađ upplýsingum og njóti funda- og félagafrelsis.
  • Ađ fylgjast vel međ öllum merkjum um aukna fátćkt og stöđu efnahagslegra og félagslegra réttinda í samfélaginu. 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16