140. löggjafarţing 2011 - 2012

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um réttarstöđu einstaklinga međ kynáttunarvanda

Markmiđ laganna er ađ tryggja einstaklingum međ kynáttunarvanda jafna stöđu fyrir lögum á viđ ađra í samrćmi viđ mannréttindi og mannhelgi. Frumvarpiđ var samiđ af nefnd um réttarstöđu transfólks sem skipuđ var ađ velferđarráđherra og sat fulltrúi Mannréttindaskrifstofu Íslands í ţeirri nefnd. Mannréttindaskrifstofa hvetur stjórnvöld eindregiđ til ađ samţykkja frumvarpiđ svo réttindi transfólks verđi tryggđ til jafns viđ ađra.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um ađgerđir gegn skipulagđri glćpastarfsemi

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreind tillaga til ţingsályktunar um ađ fela innanríkisráđherra ađ undirbúa heildstćđa ađgerđaáćtlun gegn skipulagđri glćpastarfsemi á Íslandi auk ţess ađ fela fjármálaráđherra ađ tryggja tiltekna fjárveitingu til rannsókna og ađgerđa gegn slíkri brotastarfsemi, einkum mansali og eftir atvikum vćndi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um fjölmiđla

Međ frumvarpinu verđa sett ein heildstćđ lög sem gilda um starfsemi allra fjölmiđla á Íslandi, en umrćtt frumvarp er nú lagt fram í ţriđja sinn.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um ćtlađ samţykki viđ líffćragjafir

Međ tillögunni er leitast viđ ađ breyta núverandi fyrirkomulagi um samţykki viđ líffćragjafir međ ţeim hćtti ađ gert verđi ráđ fyrir ćtluđu samţykki líffćragjafa fremur en ćtlađri neitun. Tilgangur breytinganna er ađ fjölga líffćragjöfum svo unnt verđi ađ bjarga fleiri sjúklingum sem nauđsynlega ţurfa á líffćragjöf ađ halda. Ţar ađ auki er leitast viđ ađ auđvelda ađstandendum hugsanlegra líffćragjafa ákvarđanatöku um líffćragjöf í ţeim tilvikum sem óvissa ríkir um afstöđu hins látna ţađ ađ lútandi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (eignaupptaka án sakfellingar).

Međ frumvarpinu er leitast viđ ađ sporna gegn ólögmćtri auđgun međ ţví ađ lögfesta heimild til eignaupptöku verđmćta sem hafa komiđ til vegna ólögmćtra ađgerđa, án ţess ađ sakfelling liggi fyrir eđa dómur um refsiverđa háttsemi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breytingu á lögum um međferđ sakamála, nr. 88/2008, međ síđari breytingum (auknar rannsóknarheimildir lögreglu).

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um međferđ sakamála sem veitir lögreglu rýmri rannsóknarheimildir til ađ sporna viđ skipulagđri glćpastarfsemi. Mannréttindaskrifstofan telur slíkt frumvarp geta faliđ í sér talsverđar umbćtur viđ rannsóknir lögreglu og veriđ mikilvćg í baráttu hennar gegn hvers konar skipulagđri glćpastarfsemi. Mannréttindaskrifstofan vill ţó árétta ađ međ ţví ađ veita lögreglu slíkar heimildir er veriđ ađ takmarka um leiđ frelsi einstaklingsins til einkalífs og heimilis, ţar sem ađ lögreglu verđur gert kleift ađ hefja rannsóknir og eftirlit međ ađilum án ţess ađ fyrir liggi rökstuddur grunur um tiltekiđ afbrot sem framiđ hefur veriđ.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um breytingu á lögum um skráđ trúfélög, nr. 108/1999 međ síđari breytingum (lífsskođunarfélög, ađild barna ađ skráđum trúfélögum og lífsskođunarfélögum o.fl.)

Markmiđ frumvarpsins er ađ jafna stöđu lífskođunarfélaga á viđ skráđ trúfélög og koma á og viđhalda jafnrétti og jöfnum tćkifćrum lífsskođunarfélaga á viđ skráđ trúfélög og jafna ţannig stöđu umrćddra félaga á öllum sviđum samfélagsins
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um málefni innflytjenda

Međ frumvarpinu er ađallega veriđ ađ lögfesta tilurđ og starfsemi Fjölmenningarseturs og innflytjendaráđs sem ţegar hafa unniđ ađ málefnum innflytjenda um árabil. Markmiđ frumvarpsins er ađ stuđla ađ samfélagi ţar sem allir geta veriđ virkir ţátttakendur óháđ ţjóđerni og uppruna og sjá til ţess ađ tekiđ verđi tillit til hagsmuna og skođana innflytjenda viđ ákvarđanatökur innan stjórnsýslunnar í málefnum sem ţá varđa.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003

MRSÍ er ţeirrar skođunar ađ frumvarpiđ í heild sinni sé til ţess falliđ ađ bćta stöđu og rétt barna viđ erfiđar ađstćđur eins og skilnađ eđa sambúđarslit foreldra. Ţađ er sérstaklega jákvćtt ađ frumvarpiđ veiti börnum aukinn rétt til ađ láta skođanir sínar í ljós og ađ taka skuli tillit til ţess í ljósi meginreglunnar um ađ hvađ sé barni fyrir bestu skuli ávallt ráđa.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um fullgildingu Evrópuráđssamnings um vernd barna gegn kynferđislegri misneytingu og kynferđislegri misnotkun og frumvarp til almennra hegningarlaga (varnir gegn kynferđislegri misnotkun

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar tillaga til ţingsályktunar um fullgildingu Evrópuráđssamnings um vernd barna gegn kynferđislegri misneytingu og kynferđislegri misnotkun ásamt frumvarpi til breytinga á almennum hegningarlögum nr. 19/1940. MRSÍ fagnar ţví ađ til stendur hjá stjórnvöldum ađ fullgilda samninginn sem er til ţess fallinn ađ bćta réttarvernd barna sem verđa fyrir kynferđislegri misnotkun.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16