140. löggjafarţing 2011 - 2012

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fćđingar- og foreldraorlof

Međ frumvarpinu er núgildandi lögum breytt međ ţeim hćtti ađ einstćđar mćđur sem getiđ hafa barn međ tćknifrjóvgun og einhleypir sem ćttleitt hafa barn öđlist jafnan rétt á viđ ađra foreldra til fćđingarorlofs.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2011, um nálgunarbann og brottvísun af heimili (kćruheimild)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp um breytingu á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Styđur skrifstofan frumvarp ţetta enda nauđsynlegt ađ kćra megi úrskurđ hérađsdóms um nálgunarbann og eđa brottvísun af heimili til ćđri dóms, sem og ađ kćruheimildin taki jafnt til úrskurđar ţar sem fallist hefur veriđ á slíka kröfu eđa henni hefur veriđ synjađ.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um framkvćmdaáćtlun í málefnum fatlađs fólks til ársins 2014

MRSÍ fagnar ţessar i framkvćmdaáćtlun sem er til ţess fallin ađ bćta réttarstöđu og lífsgćđi fatlađs fólks á Íslandi. Sérstaklega skal vísađ í áform um bćtt ađgengi og algilda hönnun, enda t.d. löngu tímabćrt ađ menntastofnanir setji sér viđmiđ ţar ađ lútandi. MRSÍ hvetur stjórvöld til ađ tryggja nćgilegt fjármagn til ađ ţessi áform verđi ađ veruleika. MRSÍ fagnar jafnframt fyrirhuguđum ađgerđum til ađ auka atvinnuţátttöku fatlađs fólks í samrćmi viđ 27. gr. samnings Sameinuđu ţjóđanna (Sţ) um réttindi fatlađs fólks , en hingađ til hefur einungis takmarkađur fjöldi ţess átt möguleika á atvinnu.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, og lyfjalögum, nr. 93/1994, greiđsluţátttaka í lyfjakostnađi

Međ frumvarpinu á ađ breyta lögum um sjúkratryggingar og lyfjalögum. Breytingunum er ćtlađ ađ einfalda núverandi greiđsluţátttökukerfi sjúkratrygginga Íslands í lyfjakostnađi einstaklinga ásamt ţví ađ auka ađgang ađ lyfjagagnagrunni til ađ stuđla ađ virkara eftirliti m.a. međ lyfjanotkun sjúklinga og lyfjaávísunum lćkna.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um međferđ frumvarps stjórnlagaráđs til stjórnskipunarlaga

Markmiđ tillögunar er ađ frumvarp stjórnlagaráđs til stjórnskipunarlaga fái ítarlega og vandađa međferđ, sem og umsögn ţjóđarinnar allrar áđur en Alţingi tekur máliđ til beinnar efnislegrar međferđar sem frumvarp.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um skýrslu forsćtisnefndar um tillögur stjórnlagaráđs um breytingar á stjórnarskrá Íslands

Mannréttindaskrifstofan fagnar ţví starfi sem fram hefur fariđ hjá stjórnlagaráđi viđ yfirferđ og gerđ tillagna ađ breytingum á stjórnarskrá landsins. Ljóst er ađ í ţeirri vinnu var hverjum steini velt viđ og mál skođuđ á gagnrýninn hátt. Leitađ var eftir áliti sérfrćđinga sem og alls almennings. Ţćr tillögur sem stjórnlagaráđ skilađi svo af sér til forseta Alţingis ţann 29. júlí sl. eru umfangsmiklar og lagđar eru til breytingar á langflestum ákvćđum núgildandi stjórnarskráar.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnarskyni

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreind ţingsályktunartillaga til umsagnar. Í henni felst ađ velferđarráđherra verđi faliđ í samvinnu viđ Samband íslenskra sveitarfélaga ađ koma á reglulegum árlegum heimsóknum í forvarnarskyni sem bjóđist öllum 75 ára og eldri. Markmiđ ţessara heimsókna er ađ fara yfir alla ţćtti sem varđa heilsu og ađstćđur hins aldrađa og metiđ hvort ađ viđkomandi ţurfi á einhverri ađstođ ađ halda og hvernig best sé ađ haga henni.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um réttindagćslu fyrir fatlađ fólk

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint lagafrumvarp um réttindagćslu fyrir fatlađ fólk. Tilgangur frumvarpsins samkvćmt greinargerđ er ađ gera fötluđum einstaklingum auđveldara ađ gćta réttar síns og leita úrrćđa sé á ţeim brotiđ.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrif stofu Íslands (MRSÍ) um frumvarp til laga um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

Međ framangreindu frumvarpi eru m.a. lagđar til breytingar á 6. tl. 9. gr. laganna hvađ varđar varđa fjárhćđ sekta. Er ástćđan ekki síst sögđ sú hćkkun sem orđiđ hefur á sektarrefsingum frá ţví ađ ákvćđiđ var upphaflega sett í lögin.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind ţingsályktunartillaga um ađ fela innanríkisráđherra ađ vinna og leggja fyrir Alţingi frumvarp sem veitir lögreglu rýmri rannsóknarheimildir eđa svokallađar forvirkar rannsóknarheimildir.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16