130. löggjafarţing 2003 - 2004

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum

Miđvikudaginn 5. júní sl. barst Mannréttindaskrifstofu Íslands – (hér eftir MRSÍ) frá allsherjarnefnd Alţingis ofangreint frumvarp til laga um breytingu á útvarps - og samkeppnislögum, 974. mál, eignarhald á fjölmiđlum. Ţví fylgdu tilmćli um ađ umsögn um ţađ yrđi skilađ eigi síđar en 7. maí 2004, ţ.e. eftir tvo daga. Frumvarpinu fylgdi greinargerđ nefndar menntamálaráđherra um eignarhald á fjölmiđlum á Íslandi
Lesa meira

UMSÖGN MRSÍ UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTINGU Á LÖGUM UM ÚTLENDINGA

Í greinargerđ međ frumvarpinu kemur fram, ađ frumvarp ţetta til breytinga á útlendingalögum hafi orđiđ til m.a. á grundvelli niđurstađna samráđsfundar fulltrúa dómsmálaráđuneytisins, embćttis lögreglustjórans í Reykjavík, lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, ríkislögreglustjóra, Útlendingastofnunar og Ţjóđskrár. Vekur ţađ nokkra furđu MRSÍ, ađ til ţessa samráđsfundar skuli ekki jafnframt hafa veriđ bođađir fulltrúar innflytjenda hér á landi, óháđir sérfrćđingar og ađrir ađilar sem starfa ađ málefnum útlendinga og ekki eru fulltrúar ríkisvaldsins.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fullnustu refsinga.

Sé tekiđ miđ af fyrirliggjandi lögum um fangelsi og fangavist má segja frumvarpiđ sé ađ ţví leyti til bóta ađ ţađ er ítarlegra og ýmislegt tekiđ ţar inn úr reglugerđum ţeim, sem vísađ er til í greinargerđinni međ frumvarpinu. Hinsvegar eru í ţví ýmis varhugaverđ ákvćđi og önnur ófullnćgjandi sem MRSÍ telur sér skylt ađ gera athugasemdir.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTING Á LÖGUM UM MEĐFERĐ OPINBERRA MÁLA

MRSÍ telur ákvćđi 3. gr. frumvarpsins (breyt. á 1. mgr. 72. gr. OPL) um heimild til ađ taka skýrslur upp á hljóđband, myndband eđa mynddisk gott skref til ađ tryggja bćđi rannsóknarađilum og sakborningum ađ unnt sé ađ stađfesta ţannig ţađ sem fram kemur viđ yfirheyrslur. Tillagđar breytingar á greinum OPL nr. 43 og 59 telur MRSÍ hinsvegar skref aftur á bak, ađ ţví er varđar réttaröryggi sakađra manna og afskaplega vafasama hina opnu símahlerunarheimild, sem fyrirhugađ er ađ setja í 87. grein laganna - enda er ţar um ađ rćđa verulega skerđingu á persónufrelsi. Verđi ţađ ákvćđi samţykkt er brýnt ađ mati MRSÍ ađ gera sérstakar ráđstafanir gegn ţví ađ heimildin verđi misnotuđ.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16