Fréttir

Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna

Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna
Mannflóran leitar af ungu fólki af erlendum uppruna á aldrinum 14-25 ára til að taka þátt í rafrænni vinnustofu um andrasisma sem hluti af Evrópuviku gegn rasisma 2024! Mannréttindaskrifstofa Íslands / Icelandic Human Rights Centre heldur utan um Evrópuvikuna gegn rasisma, og niðurstöður vinnustofunnar verða nýttar í samfélagsmiðlaherferð sem vitundarvakning í átakinu.
Lesa meira

Kvennaganga fyrir Palestínu

Kvennaganga fyrir Palestínu
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, Félagið Ísland-Palestína og fleiri samtök standa að Kvennagöngu fyrir Palestínu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Munu konur og kvár safnast saman á Arnarhóli kl. 16:40 og verður gengið klukkan 17:00 sem leið liggur í PORTIÐ í gamla Kolaportinu, þar sem haldinn verður baráttufundur.
Lesa meira

Hádegismálþing MRSÍ: Mannúðarlög í Þjóðarétti

Mannúðarlög - hádegismálþing
Fyrsta hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið fimmtudaginn 7. mars klukkan 12:00-13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Málþingið að þessu sinni fjallar um mannúðarlög og munu Dr. Þórdís Ingadóttir og Dr. Nele Verlinden flytja sitt hvort erindið og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra skrifstofunnar, stýrir umræðum í kjölfarið.
Lesa meira

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára
Hátíðarfundur í Veröld húsi Vigdísar í tilefni af 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi
Engar afsakanir! Fjárfestum í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi!
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís
Kvenréttindafélag Íslands, franska sendiráðið, Alliance Française de Reykjavík og Bíó Paradís standa fyrir sýningu á frönsku verðlaunamyndinni "La nuit du 12" (ísl. Tólfta nóttin) og pallborðsumræðum í kjölfarið í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

BANDAMENN – námskeið um kynbundið ofbeldi

BANDAMENN – námskeið um kynbundið ofbeldi
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því.
Lesa meira

Ráðstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights

Ráðstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights
Ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum fer fram þann 17. og 18. október á Hótel Reykjavík Grand.
Lesa meira

Skráning á námskeiðið Mansal á Íslandi 21. september

Námskeið um mansal á Íslandi
Skráning er hafin á námskeiðið Mansal á Íslandi sem verður haldið 21. september kl. 09:00 - 14:00 í Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
Lesa meira

Nýr starfsnemi: Mailu Niehaus kemur til liðs við skrifstofuna

Mailu Niehaus
Mailu Niehaus verður starfsnemi hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands í september
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16