Fréttir

Vefmálþing: Mannréttindi á gervigreindaröld

Hádegismálþing
Annað hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið fimmtudaginn 18. apríl klukkan 12:00-13:00 og verður vefmálþing á Zoom að þessu sinni. Hörður Helgi Helgason lögmaður og Henry Alexander Henrysson heimspekingur flytja sitthvort erindið um gervigreind.
Lesa meira

Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna

Rafræn vinnustofa fyrir ungt fólk af erlendum uppruna
Mannflóran leitar af ungu fólki af erlendum uppruna á aldrinum 14-25 ára til að taka þátt í rafrænni vinnustofu um andrasisma sem hluti af Evrópuviku gegn rasisma 2024! Mannréttindaskrifstofa Íslands / Icelandic Human Rights Centre heldur utan um Evrópuvikuna gegn rasisma, og niðurstöður vinnustofunnar verða nýttar í samfélagsmiðlaherferð sem vitundarvakning í átakinu.
Lesa meira

Kvennaganga fyrir Palestínu

Kvennaganga fyrir Palestínu
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, Félagið Ísland-Palestína og fleiri samtök standa að Kvennagöngu fyrir Palestínu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Munu konur og kvár safnast saman á Arnarhóli kl. 16:40 og verður gengið klukkan 17:00 sem leið liggur í PORTIÐ í gamla Kolaportinu, þar sem haldinn verður baráttufundur.
Lesa meira

Hádegismálþing MRSÍ: Mannúðarlög í Þjóðarétti

Mannúðarlög - hádegismálþing
Fyrsta hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið fimmtudaginn 7. mars klukkan 12:00-13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Málþingið að þessu sinni fjallar um mannúðarlög og munu Dr. Þórdís Ingadóttir og Dr. Nele Verlinden flytja sitt hvort erindið og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra skrifstofunnar, stýrir umræðum í kjölfarið.
Lesa meira

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 75 ára
Hátíðarfundur í Veröld húsi Vigdísar í tilefni af 75 ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi
Engar afsakanir! Fjárfestum í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi!
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís
Kvenréttindafélag Íslands, franska sendiráðið, Alliance Française de Reykjavík og Bíó Paradís standa fyrir sýningu á frönsku verðlaunamyndinni "La nuit du 12" (ísl. Tólfta nóttin) og pallborðsumræðum í kjölfarið í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

BANDAMENN – námskeið um kynbundið ofbeldi

BANDAMENN – námskeið um kynbundið ofbeldi
Stígamót bjóða upp á stutt en ítarlegt námskeið um kynferðisofbeldi, með sérstakri áherslu á hvað er hægt gera til að berjast gegn því.
Lesa meira

Ráðstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights

Ráðstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights
Ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum fer fram þann 17. og 18. október á Hótel Reykjavík Grand.
Lesa meira

Skráning á námskeiðið Mansal á Íslandi 21. september

Námskeið um mansal á Íslandi
Skráning er hafin á námskeiðið Mansal á Íslandi sem verður haldið 21. september kl. 09:00 - 14:00 í Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 31, 110 Reykjavík
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16