Fréttir

MRSÍ endurnýjar samning viđ utanríkisráđuneytiđ

Ţórdís Kolbrún og Margrét Pétursdóttir
Undirritun samstarfssamnings milli MRSÍ og utanríkisráđuneytisins
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (barnaníđsefni, hatursorđrćđa, mismunun o.fl.), ţskj. 558, 389. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar (skerđing á lífeyri vegna búsetu), ţskj. 71, 71. mál.
Lesa meira

MRSÍ fordćmir ađgerđir Rússa og tekur undir yfirlýsingu AHRI

MRSÍ fordćmir ađgerđir Rússa og tekur undir yfirlýsingu AHRI en skrifstofan er ađili ađ AHRI, samtökum Evrópskra mannréttindaskrifstofa.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um lögfestingu samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lögfestingu samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, 152. löggjafarţing 2021 -2022. Ţskj. nr. 34 - 34. mál.
Lesa meira

Ávarp Mannréttindaskrifstofu Íslands til ríkja Sameinuđu ţjóđanna um mannréttindi á Íslandi

Mannréttindi á Íslandi
Lesa meira

Skýrsla vegna úttektar Evrópuráđsins á forvörnum og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi á Íslandi

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Stígamót hafa í sameiningu skilađ viđbótarskýrslu viđ skýrslu stjórnvalda um framkvćmd Istanbúlssamningsins, samning Evrópuráđsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi.
Lesa meira

Tvíhliđa ráđstefna á netinu - Lettland

Uppbyggingarsjóđur EES
Uppbyggingarsjóđur EES er fjármagnađur af Íslandi, Liechtenstein og Noregi međ ţví markmiđi ađ draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuđi innan Evrópska efnahagssvćđisins og efla tvíhliđa samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viđtökuríkja sjóđsins í Evrópu.
Lesa meira

Réttlćtiđ í samfélaginu

Réttlćtiđ í samfélaginu
Guđbrandsstofnun í samstarfi viđ ASÍ, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Öryrkjabandalagiđ standa ađ ráđstefnu um réttlćtiđ í samfélaginu.
Lesa meira

Mannréttindaţing MRSÍ

Mannréttindaţing MRSÍ
Hér má finna Mannréttindaţing Mannréttindaskrifstofu Íslands sem fram fór í Öskju ţann 4. sept 2021
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16