Fréttir

Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna 75 ára

Mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna 75 ára
Hátíđarfundur í Veröld húsi Vigdísar í tilefni af 75 ára afmćli mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: Ljósaganga UN Women á Íslandi
Engar afsakanir! Fjárfestum í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi!
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi: kvikmyndasýning í Bíó Paradís
Kvenréttindafélag Íslands, franska sendiráđiđ, Alliance Française de Reykjavík og Bíó Paradís standa fyrir sýningu á frönsku verđlaunamyndinni "La nuit du 12" (ísl. Tólfta nóttin) og pallborđsumrćđum í kjölfariđ í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

BANDAMENN – námskeiđ um kynbundiđ ofbeldi

BANDAMENN – námskeiđ um kynbundiđ ofbeldi
Stígamót bjóđa upp á stutt en ítarlegt námskeiđ um kynferđisofbeldi, međ sérstakri áherslu á hvađ er hćgt gera til ađ berjast gegn ţví.
Lesa meira

Ráđstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights

Ráđstefna um fíknistefnu - Treading the Path to Human Rights
Ráđstefna um mannréttindamiđađa nálgun í mótun fíknistefnu í velferđarríkjum fer fram ţann 17. og 18. október á Hótel Reykjavík Grand.
Lesa meira

Skráning á námskeiđiđ Mansal á Íslandi 21. september

Námskeiđ um mansal á Íslandi
Skráning er hafin á námskeiđiđ Mansal á Íslandi sem verđur haldiđ 21. september kl. 09:00 - 14:00 í Húsi Fagfélaganna ađ Stórhöfđa 31, 110 Reykjavík
Lesa meira

Nýr starfsnemi: Mailu Niehaus kemur til liđs viđ skrifstofuna

Mailu Niehaus
Mailu Niehaus verđur starfsnemi hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands í september
Lesa meira

Heimsókn Jafnréttisfulltrúa Eistlands til skrifstofunar

Jafnréttisfulltrúa Eistlands og MRSÍ
Lesa meira

Sameiginleg yfirlýsing í kjölfars neyđarfundar vegna mannúđarkrísu í málefnum flóttafólks

Neyđarfundur um mannúđarkrísu
Lesa meira

Mannréttindaţing Mannréttindaskrifstofu Íslands 2023

Mannréttindaţing Mannréttindaskrifstofu Íslands 2023
Árlegt Mannréttindaţing Mannréttindaskrifstofu Íslands verđur haldiđ í Hvamm sal Grand Hótels 13:00-16:00 og verđur ađalfundur haldinn í kjölfariđ 16:30-18:00
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16