Kvennaganga fyrir Palestínu

Kvennaganga fyrir Palestínu
Kvennaganga fyrir Palestínu
Texti af síđu viđburđarins á facebook:

"Kvennaganga fyrir Palestínu á alţjóđlegum baráttudegi kvenna fyrir friđi og jafnrétti!
8.mars er Alţjóđlegur baráttudagur kvenna fyrir friđi og jafnrétti. Kvenfélög, stéttarfélög, friđar- og mannréttindasamtök hafa í árarađir sameinast í baráttufundi á ţessum degi undir ýmsum formerkjum.
Í ár ganga konur og kvár til stuđnings Palestínu á ţessum degi. Safnast verđur saman á Arnarhóli 16:40 og gengiđ klukkan 17:00 sem leiđ liggur í PORTIĐ í gamla Kolaportinu, ţar sem haldinn verđur baráttufundur!
 
Ţjóđarmorđiđ sem nú stendur yfir á Gaza er feminískt baráttumál. Viđ getum ekki ađskiliđ baráttu fyrir kvenréttindum frá baráttu fyrir friđi, jöfnuđi og réttlćti. Viđ krefjumst ţess ađ allar konur njóti frelsis og mannréttinda án mismununar!
Samstađa međ Palestínu er kvennabarátta ţví ástandiđ á Gaza er ekki síst hryllilegt fyrir konur og börn. Konur á Gaza eru í hrikalegri neyđ. Sem dćmi má nefna ađ 50.000 barnshafandi konur bíđa ţess ađ fćđa börn viđ skelfilegar ađstćđur, konur međ börn á
brjósti búa viđ hungur og eiga erfitt međ ađ framleiđa mjólk, sem veldur barnadauđa. Á Íslandi hafa konur veriđ leiđandi í baráttu fyrir vopnahléi á Gaza, rétt eins og konur hafa alltaf veriđ leiđandi í friđarbaráttunni.
 
Viđ hvetjum konur og kvár til ađ fjölmenna í gönguna á ţessum baráttudegi okkar!
Ađ viđburđinum standa:
Menningar- og friđarsamtökin MFÍK
Félagiđ Ísland Palestína
Stígamót
Kvennaathvarfiđ
UN Women
Sósíalískir femínistar
Jafnréttisskólinn GRÓ GEST
Kvennasögusafn Landsbókasafn Íslands
Kvenréttindafélag Ísland
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Feminísk fjármál
Samtökin 78
Samtök Hernađarandstćđinga
Efling
Félagsráđgjafafélag Íslands
Femínísk Fjármál
Iđjuţjálfafélag Íslands
Mannréttindaskrifstofa Íslands

AĐGENGISMÁL: Ađgengi er gott inn í PORTIĐ. Fundurinn verđur táknmálstúlkađur."

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16