PROGRESS áćtlunin - verkefni 2012

MRSÍ hélt utan um styrkt verkefni PROGRESS-áćtlunar ESB fyrir árin 2011-2012 á Íslandi og var ţađ í fjórđa sinn sem skrifstofan tekur ţađ ađ sér. 

Styrkt verkefni fyrir áriđ 2012 voru fjölbreytt, t.d. verđlaunasamkeppni um merki Evrópuviku gegn rasisma, frćđsla um mismunun til stofnana og félagasamtaka, útvarpsauglýsingaherferđ, ađgerđir á vegum sveitarfélaga til ađ vinna gegn gagnkvćmri ađlögun og jafnrétti, ráđstefnur, kannanir, jafningjafrćđsla og skýrslugerđ.


 
Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti

MRSÍ heldur utan Evrópuvikuna ár hvert og samstarfsađilar 2012 voru Ţjóđkirkjan, Rauđi kross Íslands, ÍTR,evrópuvika 2012 Félag ungra jafnréttissinna og Jafnréttisnefnd SHÍ. Evrópuvikan byrjađi međ hönnunarsamkeppni um merki Evrópuvikunnar sem var haldin ađ ţessu sinni í samstarfi viđ Listaháskóla Íslands. Sigurvegari hönnunarsamkeppninnar var Sigríđur Hulda Sigurđardóttir. Föstudaginn 23. mars hélt svo jafnréttisnefnd SHÍ hádegistónleika međ Retro Stefson á háskólatorgi Háskóla Íslands í samstarfi viđ MRSÍ. Nefndarmeđlimir og starfskonur Mannréttindaskrifstofu dreifđu bćklingum međ frćđsluefni um kynţáttafordóma og kynţáttamisrétti til nemenda og gesta Háskólatorgs. MRSÍ hélt svo utan um  vitundarvakningarviđburđ í Smáralind á föstudagseftirmiđdag ţar sem hundrađ ungmenni á aldrinum 13-19 ára frá RKÍ, félagsmiđstöđvum Reykjavíkurborgar og Ţjóđkirkjunnar dreifđu bćklingum um kynţáttafordóma og kynţáttamisrétti og frćddu fólk um málefniđ. Ýmislegt annađ var í bođi eins og ađ taka ţátt í lukkuhjóli, setja mark sitt á listaverk, leika sér í Mannréttinda-Twisterspili og skođa ljósmyndir frá Pólska Ljósmyndarafélaginu á Íslandi. Rithöfundurinn og grínistinn Sóli Hólm kynnti svo fjögur bráđskemmtileg skemmtiatriđi fyrir krökkunum og gestum Smáralindar. Mikill áhugi var á uppákomunni hjá gestum Smáralindar sem mörg hver fengu boli merkta Evrópuvikunni og frćddust um hversu mikilvćgt ţađ er ađ útrýma kynţáttafordómum og -misrétti. Félag ungra jafnréttissinna hélt opinn frćđslufund í tengslum viđ Evrópuvikuna í Hinu Húsinu. 

Könnun um viđhorf til mismununar

Í september endurtók MRSÍ könnun sem fyrst var gerđ áriđ 2009 í samstarfi viđ velferđarráđuneytiđ (ţá félags- og tryggingamálaráđuneyti). Könnunin snýst um ađ kanna viđhorf til ýmissa ţjóđfélagshópa sem hćtt er viđ ađ sćti mismunun en hún var styrkt af PROGRESS áćtlun ESB og framkvćmd af Capacent Gallup. Könnunin greindi mismunun út frá sex forsendum. Ţađ eru kynferđi, fötlun, kynhneigđ, trú, aldur og uppruni/kynţáttur. Athugađ var hvort viđhorf almennings til framangreindra hópa hafi breyst á ţessum ţremur árum.
Spurningar voru unnar međ hliđsjón af Eurobarometer könnun Evrópusambandsins, Discrimination in the könnun Evrópusambandsins, Discrimination in the European Union, og ţví er könnunin samanburđarhćf í ríkjum ESB. Niđurstöđurnar sýndu ekki marktćkar breytingar frá 2009.

Könnunin er ađgengileg hér.

Auglýsingaherferđ gegn mismunun

Í október setti MRSÍ útvarpsauglýsingaherferđ sem var ćtlađ ađ vekja fólk til umhugsunar um mismunun. Voru auglýsingarnar međ öđru sniđi en undanfarin ár. Í ţeim mátti heyra yfirmenn vinnustađa beita starfsfólk sitt misrétti vegna kynţáttar, kynhneigđar og fötlunar. Auglýsingarnar voru lesnar í útvarpsmiđlum í október og nóvember. Auglýsingarnar voru tilnefndar til „Lúđursins“- hinna árlegu íslensku auglýsingaverđlauna, en hlutu hann ekki ađ ţessu sinni.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16