139. löggjafarţing 2010 - 2011

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um međferđ einkamála, nr. 91/1991

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á gjafsóknarákvćđi laga um međferđ einkamála. Međ frumvarpinu á ađ fćra ákvćđiđ til síns upprunalega forms og rýmka ţau tilfelli ţar sem gjafsókn getur átt viđ.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, međ síđari breytingum (mansal)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum. Markmiđ frumvarpsins er ađ hćkka refsiramma mansalsákvćđi 227. gr. a í hegningarlögunum úr 8 árum í 12 ár einnig er lagt til ađ ákvćđinu sé breytt á ţann veg ađ ţađ tćmi ekki sök gagnvart brotum á 2.mgr. 226. gr. laganna heldur sé mögulegt ađ refsa fyrir brot á ţví ákvćđi samhliđa
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, međ síđari breytingum (forsjá og umgengni)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á barnalögum. Markmiđ frumvarpsins er ađ bćta ákvćđi gildandi laga er varđa forsjá og umgengni og styrkja réttarvernd barna.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint lagafrumvarp til umsagnar. Svo sem í athugasemdum međ frumvarpinu greinir, eru fyrirhugađar breytingar fyrst og fremst gerđar í hagrćđingar og samrćmingarskyni.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint lagafrumvarp. Markiđ frumvarpsins er, líkt og kemur fram í greinagerđ međ ţví, ađ styrkja réttarstöđu brotaţola og ţá sérstaklega ţeirra sem eru ţolendur heimilisofbeldis. Í frumvarpinu eru reglur um nálgunarbann útfćrđar mun ítarlegar en í lögum 122/2008, um nálgunarbann ásamt ţví ađ sett eru fram ákvćđi um brottvísun einstaklings af heimili eđa dvalarstađ sínum sé ţađ öđrum heimilismönnum hans fyrir bestu.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um réttindagćslu fyrir fatlađ fólk

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint lagafrumvarp um réttindagćslu fyrir fatlađ fólk. Tilgangur frumvarpsins samkvćmt greinargerđ er ađ gera fötluđum einstaklingum auđveldara ađ gćta réttar síns og leita úrrćđa sé á ţeim brotiđ.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til upplýsingalaga

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til upplýsingalaga. Upplýsingalögin frá 1997 hafa veriđ endurskođuđ og er ţetta frumvarp niđurstađa starfshópsins. Međ lögunum er m.a. upplýsingaréttur almennings einfaldađur, upplýsingaskyldan útvíkkuđ og markmiđ laganna skilgreint međ ţeim hćtti ađ ţeim sé ćtlađ ađ tryggja gegnsći í stjórnsýslunni.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994, međ síđari breytingum

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús. Međ breytingunum er komiđ til móts viđ ţarfir ţeirra sem ađ ţurfa ađ halda leiđsögu- eđa hjálparhunda og ţeim gert kleift ađ halda ţá í fjöleignarhúsum án ţess ađ sérstakt samţykki annarra liggi fyrir. Einnig eru stađfestar ríkjandi meginreglur varđandi hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um rannsóknarnefndir

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um rannsóknarnefndir. Međ frumvarpinu verđa sett almenn lög um rannsóknarnefndir og málsmeđferđ fyrir ţeim, en međ hugtakinu rannsóknarnefnd er átt viđ sérstaklega skipađa rannsóknarnefnd sem faliđ er ađ rannsaka tiltekin málsatvik í mikilvćgum málum sem almenning varđa og tengjast međferđ opinbers valds.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um áćtlun í jafnréttismálum til fjögurra ára

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind tillaga um áćtlun í jafnréttismálum til fjögurra ára. Er ţetta fimmta framkvćmdaáćtlun íslenskra ríkisstjórna til ađ ná fram jafnri stöđu og jöfnum rétti kvenna og karla á Íslandi.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16