139. löggjafarţing 2010 - 2011

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um stađgöngumćđrun

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind ţingsályktunartillaga um stađgöngumćđrun. Međ henni er lagt til ađ velferđarráđherra verđi faliđ ađ skipa starfshóp til ađ undirbúa frumvarp um stađgöngumćđrun hér á landi.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlađra, međ síđari breytingum

Frumvarpinu er ćtlađ ađ koma í framkvćmd samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna um yfirfćrslu faglegrar og fjárhagslegrar ábyrgđar á ţjónustu viđ fatlađa frá ríki til sveitarfélaganna. Flutningur málefna fatlađra til sveitarfélaga varđar um 2.500 einstaklinga sem ţurfa ţjónustu vegna fötlunar sinnar og um 1.500 starfsmenn í rúmlega ţúsund stöđugildum sem annast ţjónustuna.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 15/1998

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla. Međ frumvarpinu á ađ fjölga hérađsdómurum um fimm og hćstaréttardómurum um ţrjá.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigđisţjónustu og lögum um málefni aldrađra (einbýli)

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp er varđar breytingu á hjúkrunarrýmum fyrir aldrađa. Ćtlunin međ frumvarpinu er ađ gera öllum ţeim öldruđum sem dveljast á hjúkrunarheimilum kleift ađ búa í einbýli óski ţeir ţess.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til ţingsályktunar um skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvćđisins.

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind ţingsályktunartillaga sem hefur ţann tilgang ađ kanna og setja fram leiđir ađ úrbótum til ađ bćta réttarstöđu kvenna frá löndum utan Evrópska efnahagssvćđisins (EES) sem búa viđ ofbeldi af hálfu maka sinna.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breyting á lögum um gjaldţrotaskipti o.fl., nr. 21/1991, međ síđari breytingum (fyrningarfrestur)

Fyrirhuguđ er breyting á 2. mgr. 165. gr. laganna ţar sem kveđiđ er á um ađ nýjan fyrningarfrest kröfu viđ gjaldţrotaskipti. Í breytingunum felst samkvćmt greinagerđ međ frumvarpinu, ađ viđ gjaldţrotaskipti verđi fyrningartími allra krafna kröfuhafa ţrotamanns 2 ár eftir ađ gjaldţrotaskiptum lýkur á búi ţrotamanns.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um ţingsályktunartillögu um mótun reglna um verkferla og hćfnismat viđ opinberar embćttisveitingar

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind ţingsályktunartillaga ţar sem lagt er til ađ skipuđ verđi nefnd sem hafi ţađ verkefni ađ móta reglur og eftir atvikum semja frumvarp til laga um verkferla, međferđ og ţýđingu faglegs hćfnismats viđ skipan í opinber embćtti.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lagaskrifstofu Alţingis

Í 1. gr. frumvarpsins er kveđiđ á um ađ stofna skuli lagaskrifstofu Alţingis sem „hafi ţađ hlutverk ađ samrćma reglur um samningu lagafrumvarpa og annan undirbúning löggjafarmála.“
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 88/1995, um ţingfararkaup alţingismanna og ţingfararkostnađ, međ síđari breytingum

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á ţingfararkaupi alţingismanna. Breytingin felur í sér ađ álag sem greitt hefur veriđ ofan á ţingfararkaup formanna ţingnefnda og ţingflokka verđur fellt niđur.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um ţingsályktunartillögu um rannsókn á Íbúđalánasjóđi

Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind ţingsályktunartillaga ţar sem lagt er til sjálfstćđ og óháđ rannsókn fari fram á starfsemi Íbúđalánasjóđs frá ađdraganda breytinganna á fjármögnun og lánareglum sjóđsins sem hrint var í framkvćmd á árinu 2004. Einnig ađ í kjölfariđ fari fram heildarendurskođun á stefnu og starfsemi Íbúđalánasjóđs.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16