Eru einhver mannréttindi mikilvćgari en önnur?

Öll mannréttindi ćttu ađ vera jafn mikilvćg og engin ein réttindi eru öđrum fremri. Brot á mannréttindum hafa alltaf áhrif á önnur réttindi.

Öll mannréttindi eru ómissandi, ódeilanleg og samtvinnuđ. Mannréttindi eru ódeilanleg á ţann hátt ađ til dćmis efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi verđa ađ vera metin til jafns viđ borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Mannréttindi eru samtvinnuđ á ţann hátt ađ erfitt er ađ gera grein fyrir ákveđnum réttindum í einangrun frá öđrum. Ţađ er til dćmis erfitt ađ fjalla um réttinn til vinnu án ţess ađ rétturinn til menntunar komi ţar nćrri. Ţegar einstaklingur sveltur vegna fátćktar eđa skorts, eđa honum er mismunađ vegna kynţáttar, litarhafts, kyns, trúar eđa tungumáls, er ljóst ađ ţađ er honum lítils virđi ađ hafa rétt til ţess ađ kjósa.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ líta á mannréttindi sem eina heild ţví innbyrđis hafa ţau öll áhrif á hvert annađ.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16