Hvađ eru mannréttindi?

Lagđur er ţrenns konar skilningur í hugtakiđ mannréttindi:

Lagalegur skilningur: Réttindi sem eru skilgreind í réttindaskrám og alţjóđasamţykktum, til dćmis í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna.

Pólitískur skilningur: Réttindi sem taliđ er ćskilegt ađ tryggja fólki hvort sem ţau eru nefnd í alţjóđasamţykktum eđur ei.

Siđferđilegur skilningur: Réttindi sem allir menn hafa óháđ stađbundnum kringumstćđum eins og samfélagsgerđ eđa efnahag. Lagalegi skilningurinn á mannréttindum er einfaldastur og sá sem oftast er vísađ til ţegar stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir mannréttindabrot. Hins vegar er ekki hćgt ađ skilgreina hugtakiđ mannréttindi eingöngu út frá lögum. Ef svo vćri hefđu ekki veriđ til nein mannréttindi, og ţar af leiđandi engin mannréttindabrot, fyrir tíma alţjóđasamţykktanna. Hinum lagalega skilningi, eđa hinu lagalega mannréttindahugtaki, er ţví fremur ćtlađ ađ taka af tvímćli sem óhjákvćmilega vakna ţegar hinn pólitíski eđa siđferđilegi skilningur er lagđur til grundvallar. (Af vísindavef Háskóla Íslands).

Mannréttindum í lagalegum skilningi er ćtlađ ađ tryggja einstaklingum og hópum vernd fyrir hvers konar ađgerđum og vanrćkslu gegn grundvallarréttindum og mannvirđingu. Mannréttindalög skylda ríki til vissra ađgerđa á sama tíma og ţau banna ađgerđir stjórnvalda sem gengiđ geta gegn mannréttindum einstaklinga eđa hópa.

Mannréttindi eru réttindi sem okkur eru nauđsynleg til ađ lifa sem manneskjur. Mannréttindi eru siđferđisleg réttindi sem hver einstaklingur hefur rétt á ađ njóta. Mannréttindi fćra einstaklingum jafnrétti og virđingu. Ţau tryggja ađ allir hafi ađgang ađ grundvallar ţörfum eins og fćđi og húsaskjóli. Mannréttindi eru einnig vernd gegn ofbeldi í hvađa mynd sem ţađ birtist og ţau vinna gegn vanţekkingu og hatri.

Mannréttindi eru alţjóđleg. Ţau ná yfir öll landamćri, eiga viđ alla menningarhópa, alla hugmyndafrćđi og öll trúarbrögđ. Hvar einstaklingur býr, hverjir foreldrar hans eru, hvađa ríkisstjórn stjórnar í landi hans, gildir einu ţegar mannréttindi eiga í hlut, ţau eru alltaf réttindi allra einstaklinga.

Mannréttindi gera fólki kleyft ađ rćkta og ţroska međ sér mannlega eiginleika og hćfni. Mannréttindi varđveita réttinn til ţátttöku í samfélaginu, réttinn til ađ stunda vinnu og sjá fyrir sjálfum sér. Ţau varđveita réttindi einstaklinga til ţess ađ hlúa ađ ţeirri menningu sem ţeir tilheyra ásamt ţví ađ vernda réttinn til ţess ađ lifa viđ friđsamlegar ađstćđur og vera laus viđ ţjáningu af völdum annarra.

Mannréttindi fela í sér virđingu fyrir öđrum og fyrir sjálfum sér. Ţau fela í sér ađ hver einstaklingur ber ábyrgđ á ţví ađ mannréttindi séu á engum brotin. Ţegar mannréttindi eins einstaklings eru brotin ţá hefur ţađ áhrif á alla og allt samfélagiđ í heild sinni.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ hugsa til ţess ađ mannréttindi eru ađeins eins sterk og vilji einstaklinga til ađ koma fram viđ hvert annađ af virđingu og jafnrétti.

Mikilvćgustu einkenni mannréttinda eru ţví:

 • Ţau eru alţjóđleg og algild.
 • Ţau beina athyglinni ađ međfćddri mannlegri reisn og jafnrćđi allra einstaklinga.
 • Ţau eru jöfn, óskiptanleg og samtengd.
 • Ţađ er ekki hćgt ađ gera undantekningar á mannréttindum og ţađ er ekki hćgt ađ taka ţau í burtu frá einstaklingum eđa hópum.
 • Ţau leggja til skyldur, sérstaklega á ríki.
 • Ţau eru tryggđ alţjóđlega.
 • Ţau eru lögvernduđ.
 • Ţau vernda einstaklinga og upp ađ vissu marki, hópa.

Međal ţeirra réttinda sem ađ alţjóđasamningar tryggja eru:

 • Réttur til lífs, frelsis og mannhelgi.
 • Réttur til félagafrelsis, tjáningarfrelsis og ferđafrelsis.
 • Réttur til ađ njóta fullkominnar líkamlegrar og andlegrar heilsu.
 • Réttur til frelsis frá handahófskenndum handtökum og/eđa frelsissviptingu.
 • Réttur til réttlátrar málsmeđferđar.
 • Réttur til viđunandi og hagstćđra vinnuađstćđna.
 • Réttur til fullnćgjandi nćringar, húsaskjóls og félagslegs öryggis.
 • Réttur til menntunar.
 • Réttur til jafnréttis gagnvart lögum.
 • Réttur til frelsis frá handahófskenndum afskiptum af einkalífi, fjölskyldu, heimili eđa öđrum samskiptaađilum og samskiptum.
 • Réttur til frelsis frá pyndingum og grimmilegri, ómannúđlegri eđa niđurlćgjandi međferđ eđa refsingu.
 • Réttur til frelsis frá ţrćlahaldi.
 • Réttur til ţjóđernis.
 • Hugsana-, samvisku-, og trúfrelsi.
 • Réttur til ţess ađ kjósa og taka ţátt í opinberum viđburđum.
 • Réttur til ţess ađ vera ţátttakandi í menningu samfélagsins.

Eru ţessi réttindi tryggđ öllum einstaklingum í hinum ýmsu alţjóđasamningum óháđ kynţćtti, litarhafti, kyni, tungumáli, stjórnmálaskođunum eđa öđrum skođunum, ţjóđerni eđa félagslegum uppruna, eignum, eđa ţjóđfélagsstöđu.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16