PROGRESS áćtlunin - verkefni 2010

Styrkt verkefni MRSÍ áriđ 2010 voru fjölbreytt, til dćmis útgáfa bóka og bćklinga, úvarpsauglýsingaherferđ, ráđstefnur og rannsóknir.

 

Bann-vid-mismunun-kapa-001Handbókin Bann viđ mismunun:

Mannréttindaskrifstofan gaf út handbókina Bann viđ mismunun, en tilgangur ritsins er ađ kynna tilskipanir ESB um jafnrétti óháđ kynţćtti, ţjóđernisuppruna, trú- og lífsskođunum, aldri, fötlun og kynhneigđ, og ţá hugmyndafrćđi sem ţar liggur ađ baki. Höfundur handbókarinnar er Guđrún Dögg Guđmundsdóttir og bókina má nálgast á skrifstofu MRSÍ og á pdf-formi hér.

 

Ráđstefna um jafnrétti og bann viđ mismunun

Í lok október var haldin alţjóđleg ráđstefna um jafnrétti og bann viđ mismunun undir heitinu Equality into Reality: Action for Diversity and Non-discrimination in Iceland. Ráđstefnan var haldin dagana 26. og 27. október á Ţjóđminjasafni Íslands viđ góđar undirtektir ţátttakenda, en međal ţeirra voru fulltrúar ýmissa hagsmunahópa, til dćmis Öryrkjabandalags Íslands og innflytjenda. Međ ráđstefnunni var bundinn endahnútur á rannsóknarverkefni á vegum lagadeildar Háskóla Íslands en ráđstefnan var skipulögđ í samstarfi viđ Mannréttindaskrifstofu. Markmiđ rannsóknarinnar var ađ kanna ţá vernd sem íslensk löggjöf veitir tilteknum hópum fólks sem eru sérstaklega viđkvćmir fyrir mismunun af ýmsu tagi. Til samanburđar var litiđ til reglna Evrópusambandsins um jafnrétti og bann viđ mismunun, sérstaklega kynţáttajafnréttistilskipunar nr. 2000/43/EB og rammatilskipunar um jafnrétti á vinnumarkađi nr. 2000/78/EB. Íslensku rannsakendurnir kynntu niđurstöđur rannsóknarinnar ásamt ţví ađ erlendir sérfrćđingar á sviđi jafnréttislöggjafar Evrópusambandsins vörpuđu ljósi á helstu álitaefni sem uppi eru á ţví sviđi.

Markmiđ ráđstefnunnar var ađ draga upp heildarmynd af vernd gegn mismunun í íslenskum rétti og stöđu jafnréttislöggjafar innan Evrópusambandsins.

Dagskráin var ţétt báđa dagana og í lok dags fóru einnig fram umrćđur um viđfangsefni dagsins. Fundarstjóri fyrri daginn var María Thejll en framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu sá um fundarstjórn seinni daginn og samantekt í lok ráđstefnunnar.


Réttur ţinn – mikilvćgar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslyour-rights-photoandi:

Jafnréttisstofa í samstarfi viđ MRSÍ, Stígamót og fleiri stofnanir og félagasamtök gaf út bćkling međ mikilvćgum upplýsingum fyrir erlendar konur á Íslandi. Bćklingurinn ber nafniđ Réttur ţinn og er gefinn út á íslensku, ensku, pólsku, spćnsku, taílensku, rússnesku og arabísku. 

Í honum má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar varđandi íslenskt samfélag og réttarkerfi. Upplýsingar um jafnrétti kynjanna, dvalarleyfi, hjónabönd, skilnađ, forsjármál, umgengnismál, fjármál, ofbeldi í nánum samböndum og hótanir. Ţar má einnig finna vísanir í frekari upplýsingar um ađstođ, svo sem símanúmer, heimilisföng og heimasíđur ýmissa stofnanna og félagasamtaka.

Bćklinginn má nálgast á skrifstofu MRSÍ, Janfréttisstofu, heilsugćslustöđvum og ţjónustumiđstöđum víđsvegar um land sem á rafrćnu formi á vefsíđu Jafnréttisstofu hér.

 

Rammatilskipun Evrópusambandsins um jafnrétti á vinnumarkađi og tilskipun um kynţáttajafnrétti

Mannréttindaskrifstofa Íslands, í samstarfi viđ  Lögmannafélag Íslands, hélt námskeiđ ćtlađ lögfrćđingum og dómurum um efnislegt inntak tilskipana Evrópusambandsins nr. 2000/78/EB og nr. 2000/43/EB. Starfshópur á vegum félagsmálaráđuneytisins hefur lagt til ađ ţessar tilskipanir verđi innleiddar í íslenskan rétt.

Einnig var fjallađ um réttarstöđuna og samhengi beggja tilskipananna ađ íslenskum rétti, og enn fremur um tillögu ađ tilskipun sem ćtlađ er ađ kveđa á um jafnrétti á grundvelli trúarbragđa, fötlunar, aldurs og kynhneigđar utan vinnumarkađar.

Kennarar á námskeiđinu voru Dr. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor viđ Háskólann í Reykjavík, og Lynn Roseberry, deildarforseti lagadeildar viđ Lagastofnun Viđskiptaháskólans í Kaupmannahöfn.

 

Auglýsingaherferđ gegn mismunun

Í árslok lagđi Mannréttindaskrifstofan í auglýsingaherferđ gegn mismunun í samvinnu viđ Fíton auglýsingastofu. Gerđar voru sjö mismunandi útvarpsauglýsingar sem voru spilađar á öllum helstu útvarpsstöđvum landsins frá 25. nóvember til 5. desember.

Auglýsingarnar líktust dćmigerđum lesnum auglýsingum á útvarpsmiđlum sem ţjóđin treystir. Ţulurinn las sakleysislegan texta sem kom á óvart í lokin og ögrađi hlustendum, en innan marka ţó. Ţeim var ćtlađ ađ benda á fáránleika mismununar og sem dćmi um texta úr einni auglýsingunni má nefna ţá sem fjallađi um mismunun á grundvelli kynferđis: Háseta vantar á bát. Háseta vantar á bát. Ertu hörkuduglegur. Ertu nokkuđ kelling? Sćktu um á fjorufelag.is. Fjörufélagiđ – Sjávarútvegur í ţína ţágu.

Önnur auglýsing tók fyrir mismunun á grundvelli uppruna: Vegna sterkrar verkefnastöđu viljum bćta viđ okkur hćfu starfsfólki. Ef ţú ert harđduglegur, tilbúinn í mikla vinnu og ekki hörundsdökkur eđa neitt svoleiđis, ţá hvetjum viđ ţig til ađ sćkja um. Stál og steypa.

Öllum auglýsingunum lauk á orđunum: Mismunun er stađreynd. Berjumst gegn henni og fögnum fjölbreytninni. Mannréttindaskrifstofa Íslands og Progress áćtlunin.

 

Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti

21. mars er alţjóđadagur gegn kynţáttamisrétti og í tengslum viđ ţá Gummybeardagsetningu er haldin Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti en ţá koma ţúsundir manna saman til ađ kveđa niđur kynţáttafordóma og misrétti í álfunni. Áriđ 2010 tóku 47 ţjóđir í Evrópu ţátt í átakinu gegn kynţáttamisrétti en samtök ađ nafni UNITED halda utan um Evrópuvikuna. Markmiđiđ međ Evrópuvikunni hér á landi er ađ vinna gegn misrétti og fordómum í garđ fólks af erlendum uppruna á Íslandi. Mannréttindaskrifstofan heldur utan um verkefniđ  hérlendis og undanfarin ár hafa skrifstofan og ýmis ungmennasamtök unniđ saman ađ skipulagningu vikunnar. Áhersla er lögđ á frćđslu fyrir ungmenni innan samtakanna og  vitundarvakningu í formi viđburđa á opinberum stöđum, fyrir almenning í landinu.

Samstarfsađilar Mannréttindaskrifstofu ađ ţessu sinni voru Ţjóđkirkjan, deildir Rauđa kross Íslands á höfuđborgarsvćđinu, Soka Gakkai Íslandi og SEEDS sjálfbođasamtök.

Fyrir viđburđinn hélt Mannréttindaskrifstofan hönnunarsamkeppni um mynd/merki Evrópuvikunnar međ áherslu á ţema ársins, sem ákvarđađ er af UNITED samtökunum og var Njótiđ fjölbreytninnar. Margar tillögur bárust en hlutskarpastur varđ Pétur Guđ2010_2mundsson, grafískur hönnuđur. Útbúnir voru bolir fyrir unglingana og einnig bćklingar, kort og barmmerki til dreifingar, en sjálfbođaliđar frá SEEDS eiga ţakkir skyldar fyrir óeigingjarnt starf viđ ađ setja merkin saman.

Fimmtudaginn 18. mars stóđu ofangreind samtök ađ viđburđum gegn kynţáttamisrétti á ţremur stöđum á landinu. Á höfuđborgarsvćđinu var viđburđur haldinn í Smáralind og hófst hann á fjölbreyttri skemmtidagskrá.

Sirkus Íslandi var á stađnum og skemmti ungum jafnt sem öldnum međ alls kyns kúnstum, Leifur Eiríksson breikari sýndi og kenndi breikdans viđ frábćrar undirtektir ásamt tveimur breskum dönsurum, og nokkrar stúlkur á ve2010_1gum Kópavogsdeildar Rauđa krossins sungu eigin útsetningu á hinu frćga lagi Johns Lennon, Imagine. Í Smáralind var líka bođiđ upp á fjölmenningar-„twister‟ og málverkagjörning. Unglingarnir gengu einnig um ganga verslunarklasans, buđu upp á fjölmenningarspjall og gáfu ţeim sem ţau hittu sćlgćti og barmmerki.  

Á Akureyri mćttust krakkar á Glerártorgi og kynntu frćđsluefni gegn mismunun fyrir vegfarendum á torginu ásamt ţví ađ sýna dans- og tónlistaratriđi. Á Ísafirđi komu unglingarnir saman í verslunarmiđstöđinni Neista og spjölluđu viđ vegfarendur um fordóma og mismunun.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16