Umsagnir til annarra en Alţingis

Athugasemdir Mannréttindaskrifstofu Íslands; drög ađ lagafrumvarpi um stađgöngumćđrun í velgjörđarskyni

MRSÍ telur frumvarpiđ vel unniđ og ađ ţađ taki á mörgum af ţeim álitefnum sem snerta stađgöngumćđrun í velgjörđarskyni. MRSÍ telur ţó ađ ekki hafi fariđ fram nćgilega mikil og heildstćđ umrćđa um stađgöngumćđrun í samfélaginu áđur en ráđist var í ţađ ađ skipa starfshóp sem ćtlađ var ađ semja frumvarp sem heimilar hana.
Lesa meira

Athugasemdir Mannréttindaskrifstofu Íslands; drög ađ lagafrumvarpi til breytinga á ýmsum ákvćđum réttarfarslaga

MRSÍ telur ađ ýmislegt sem lagt er til í frumvarpsdrögunum sé jákvćtt og stuđli ađ auknu ađhaldi fyrir dómstóla. Má ţar nefna samrćmdar reglur um skráningu og birtingu dóma, einföldun ađkomu matsmanna sem leiđir vćntanlega til lćgri kostnađar og ţá breytingu ađ allar skýrslutökur af brotaţola undir 15 ára eigi ađ fara fram í sérútbúnu húsnćđi til ţess, sbr. 17. gr. frumvarpsdraganna.
Lesa meira

Athugasemdir Mannréttindaskrifstofu Íslands; drög ađ reglugerđ um afplánun ungra fanga á aldrinum 15 -18 ára.

MRSÍ fagnar ţví ađ nú eftir ađ íslensk stjórnvöld lögfest sáttmála Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins sé afplánun ungra fanga nú komin í ţađ horf sem samrćmist samningnum. Enn fremur telur MRSÍ jákvćtt ađ sett sé reglugerđ til ţess ađ útlista nánar hvernig afplánunin skuli framkvćmd.
Lesa meira

Athugasemdir Mannréttindaskrifstofu Íslands; drög ađ frumvarpi til laga um breytingu á lögum um Schengen-upplýsingakerfiđ á Íslandi.

MRSÍ fagnar ţví ađ međ breytingunum verđur skýrt kveđiđ á um ađ Ríkislögreglustjóri skuli bregđast viđ athugasemdum og tillögum Persónuverndar ţegar í stađ og er ţannig aukiđ á heimild Persónuverndar til ađ knýja fram úrbćtur sem stofnunin telur nauđsynlegar.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTING Á LÖGUM UM ÚTLENDINGA

Međ frumvarpinu er lagt til ađ gerđar verđi breytingar á ákvćđum laganna um međferđ umsókna um hćli, viđbótarvernd, dvalarleyfi fyrir fórnarlömb mansals o.fl.
Lesa meira

Athugasemdir Mannréttindaskrifstofu Íslands; drög ađ ţremur frumvörpum til laga á sviđi jafnréttismála.

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur ákveđiđ ađ taka til umsagnar drög ađ ţremur frumvörpum til laga á sviđi jafnréttismála. MRSÍ hefur áđur skilađ inn athugasemdum til velferđarráđuneytisins vegna fjögurra frumvarpsdraga um sömu mál og byggir eftirfarandi umsögn á henni.
Lesa meira

Athugasemdir MRSÍ; drög ađ fjórum frumvörpum til laga á sviđi jafnréttismála.

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hafa borist til umsagnar drög ađ fjórum frumvörpum til laga á sviđi jafnréttismála. Ţótt margt hafi áunnist á Íslandi í jafnréttismálum, s.s. aukin réttindi kvenna og samkynhneigđra, ţá er enn margt óunniđ og ýmsir samfélagshópar eiga enn undir högg ađ sćkja án ţess ađ geta sótt rétt sinn telji ţeir á sér brotiđ. MRSÍ hefur um nokkurt skeiđ vakiđ athygli á ţví hversu ófullkomin íslensk jafnréttislöggjöf er ţegar um er ađ tefla ađrar tegundir jafnréttis en kynjajafnrétti. Lögin eru afar brotakennd í samanburđi viđ ţađ sem kveđiđ er á um í Evrópurétti og ţá löggjöf sem finna má í löndum sem Ísland ber sig helst saman viđ.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breyting u á lögum um skráđ trúfélög

Markmiđ frumvarpsins er ađ jafna stöđu lífskođunarfélaga á viđ skráđ trúfélög og koma á og viđhalda jafnrétti og jöfnum tćkifćrum lífsskođunarfélaga á viđ skráđ trúfélög og jafna ţannig stöđu umrćddra félaga á öllum sviđum samfélagsins.
Lesa meira

UMSÖGN MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTING Á ALMENNUM HEGNINGARLÖGUM, NR. 19 12. FEBRÚAR 1940 (KYNFERĐISBROT)

Mannréttindaskrifstofan fagnar efni frumvarpsins en hér er stigiđ mikilvćgt skref í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi á Íslandi.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16