145. löggjafarţing 2015 - 2016

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um útlendinga

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar, en frumvarpiđ er samiđ á vegum innanríkisráđuneytisins og ţverpólitískrar ţingmannanefndar um málefni útlendinga og felur í sér heildarendurskođun á gildandi lögum um útlendinga, nr. 96/2002.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um sjúkratryggingar (hámarksgreiđslur sjúkratryggđa og ţjónustustýring)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar. Međ frumvarpinu er lagt til ađ tekiđ verđi upp nýtt greiđsluţátttökukerfi og ađ ákveđnar verđi mánađarlegar hámarksgreiđslur sjúkratryggđra. Ţá er einnig lagt til ađ tekin verđi upp ákveđin ţjónustustýring sem miđar ađ ţví ađ heilsugćslan verđi ađ jafnađi fyrsti viđkomustađur sjúklinga. MRSÍ telur frumvarpiđ ágćtlega úr garđi gert en hefur ţó nokkrar athugasemdir.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um málefni aldrađra (réttur til sambúđar á stofnun)

Skrifstofan styđur frumvarpiđ og telur ţađ grundvallarréttindi ađ hjónum eđa sambúđarfólki sé tryggđur sá réttur ađ halda samvistum áfram ef svo er á statt sem ađ framan greinir.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um lagaskrifstofu Alţingis

Telur skrifstofan ţađ skref í rétta átt svo ađ samrćmis sé gćtt í allri lagasetningu, ţau samrćmist stjórnarskrá og alţjóđasamningum og ađ komiđ verđi í veg fyrir ađ á frumvörpum séu lagatćknilegir ágallar. Eins og segir í greinargerđ ţá er ţađ mikilvćgt ađ tryggja gćđi lagasetningar og byggja upp traust á löggjafarvaldinu og er stofnun lagaskrifstofu liđur í ţví.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um stuđning Íslands viđ ađ koma á alţjóđlegu banni viđ framleiđslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrđra vígvéla

MRSÍ styđur ţingsályktunartillöguna heilshugar og telur alţjóđlegt bann viđ framleiđslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrđra vígvéla nauđsynlegt. Slíkar vélar eru gagngert búnar til og beitt til ađ valda skađa og er ţví ađ mati MRSÍ engin ástćđa fyrir ţví ađ Ísland styđji slíka framleiđslu.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum útlendinga (kćrunefnd, fjölgun nefndarmanna)

Skrifstofan fagnar frumvarpsbreytingum og styđur eindregiđ tillögu um fjölgun nefndarmanna í kćrunefnd útlendingamála og hvetur jafnframt til ţess ađ nefndinni verđi tryggt nćgt fjármagn svo hún geti unniđ sín störf á skilvirkan hátt. Ţá telur skrifstofan frumvarpiđ fela í sér umtalsverđa réttarbót fyrir innflytjendur og umsćkjendur um alţjóđlega vernd.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um félagsţjónustu sveitarfélaga (skilyrđi fjárhagsađstođar)

Í frumvarpinu er lagt til ađ skilyrđum fjárhagsađstođar verđi breytt á ţann veg ađ ráđherra gefi árlega út leiđbeiningar um framkvćmd fjárhagsađstođar auk viđmiđunarfjárhćđa. Ţar ađ auki ađ skilyrt verđi ađ umsćkjandi fjárhagsađstođar sé í virkri atvinnuleit.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um aukinn stuđning vegna tćknifrjóvgana

MRSÍ styđur ţingsályktunina og telur ţćr breytingar sem hún felur í sér tímabćrar. Mikill tilkostnađur liggur í ađgerđum sem ţessum sem óţarfi er ađ bćta ofan á ţađ sálarlega erfiđi sem afleiđingar ófrjósemi geta haft í för međ sér.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til ţingsályktunar um embćtti umbođsmanns aldrađra

MRSÍ styđur ţingsályktunina og telur ađ mikil ţörf sé á embćtti umbođsmanns aldrađra svo ađ réttindum ţeirra og hagsmunum sé gćtt í hvívetna.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um međferđ sakamála (skilyrđi fyrir beitingu úrrćđa skv. XI. kafla)

Markmiđiđ međ frumvarpinu er ađ gćta enn frekar ađ réttarstöđu ţeirra sem hlustađ er á og er lagt til ađ skilyrđi til símahlustunar verđi hert og ţau um leiđ gerđ skýrari. MRSÍ telur ađ í heild lofi frumvarpiđ góđu og ađ ţađ sé til ţess falliđ ađ bćta réttarstöđu ţeirra sem ađ hlustađ er á. Ţađ er ţó mikilvćgt ađ svo íţyngjandi ađgerđum sé settar enn ítarlegri reglur og finnst skrifstofunni ţađ hafa tekist nokkuđ vel til hér.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16