Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um međferđ sakamála (skilyrđi fyrir beitingu úrrćđa skv. XI. kafla)

Markmiđiđ međ frumvarpinu er ađ gćta enn frekar ađ réttarstöđu ţeirra sem hlustađ er á og er lagt til ađ skilyrđi til símahlustunar verđi hert og ţau um leiđ gerđ skýrari. MRSÍ telur ađ í heild lofi frumvarpiđ góđu og ađ ţađ sé til ţess falliđ ađ bćta réttarstöđu ţeirra sem ađ hlustađ er á. Ţađ er ţó mikilvćgt ađ svo íţyngjandi ađgerđum sé settar enn ítarlegri reglur og finnst skrifstofunni ţađ hafa tekist nokkuđ vel til hér. 

Umsögnina í heild má lesa hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16