Hvađa skyldum ber ríkjum ađ gegna eftir ađ ţau hafa samţykkt mannréttindasamninga á alţjóđlegum vettvangi?

Ţegar ríki hefur undirritađ alţjóđlegan samning um mannréttindi ţá ber ţví ađ fara eftir ţeim ákvćđum sem finna má í samningnum. Ríkiđ er skylt til ađ vernda mannréttindi einstaklinganna sem búa innan lögsögu ţess.

Ţćr skyldur sem samningarnir leggja á ríki eru mismunandi eftir ţví hvađa samningur á viđ. Almennt fela samningarnir í sér ađ ríki virđi mannréttindi allra sem búa undir lögsögu ţess og ber ţví ađ vernda einstaklinga fyrir mannréttindabrotum af höndum ţriđja ađila. Jafnframt ber ríkinu ađ fylgja eftir ákvćđum samningsins til ţess ađ ganga úr skugga um ađ einstaklingar og hópar búi viđ ţau mannréttindi sem ţeir hafa rétt til ţess ađ njóta.

Til ţess ađ virđa mannréttindi er mikilvćgt ađ ekki séu höfđ afskipti af réttindum annarra og ekki má reyna ađ koma í veg fyrir ađ einstaklingar eđa hópar njóti réttinda sinna. Ríki ćttu ţví til dćmis aldrei ađ takmarka réttindi einstaklinga til ţess ađ kjósa eđa til ţess ađ mynda samtök.

Til ţess ađ vernda mannréttindi ţurfa ríki ađ koma í veg fyrir ađ utanađkomandi ţriđji ađili hafi afskipti af mennréttindum annarra. Til dćmis ţurfa ríki ađ tryggja gott ađgengi ađ menntun svo ađ foreldrar og vinnuveitendur hindri ekki stúlkur í ađ sćkja menntun sína.

Til ţess ađ ganga úr skugga um ađ einstaklingar fái ađ njóta mannréttinda ţurfa ríki ađ taka ţátt í starfsemi sem eykur líkurnar á ađ fólk sé hćft til ađ mćta ţörfum sínum. Ađgerđir sem ţessar fela til dćmis í sér ađgengilegt og öflugt heilbrigđiskerfi, menntakerfi og ađgengi ađ félagslegri ţjónustu og ađstođ. Ríkiđ ţarf ţví ađ tryggja ađ innan ţess sé ađ finna grundvöll ađ ţví ađ einstaklingar fái mannréttinda sinna notiđ.

Alţjóđamannréttindasamningar taka ţó tillit til ţeirra takmarkana sem geta mćtt ríki ţegar ţađ framkvćmir ákvćđi samningsins. Til dćmis tekur alţjóđasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi tillit til ţess ađ ríki geta ekki alltaf veitt ţau réttindi sem samningurinn kveđur á um, eins og réttindi til ţess ađ hafa ađgang ađ vatni. Ţrátt fyrir ţetta verđa ríki ađ tryggja ađ markvisst sé unniđ ađ ţví ađ tryggja mannréttindi ţeirra einstaklinga sem ţar búa.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ stofnun sem vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16