Skrifstofa

Skrifstofa

Margrét SteinarsdóttirMargrét lauk kandídatsprófi í lögfrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 1993. Áđur en Margrét tók viđ stöđu framkvćmdastjóra Mannréttindaskrifstofunnar starfađi hún sem framkvćmdastjóri Alţjóđahúss frá 1. janúar 2009 til 30. nóvember sama ár og sem lögfrćđingur hússins frá júní 2004.

Margrét hefur m.a. unniđ hjá Lögbirtingablađi og Stjórnartíđindum, Ríkisskattstjóra og Persónuvernd.

Ólöf útskrifađist 2021 međ mag.jur. gráđu frá lagadeild Háskóla Íslands en hún hafđi áđur lokiđ BA í heimspeki frá sama skóla og meistaragráđu í heimspeki frá Oxfordháskóla 2010. Áđur en hún hóf störf hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands 2023 starfađi hún sjálfstćtt sem talsmađur umsćkjenda um alţjóđlega vernd en fyrir ţađ starfađi hún sem talsmađur hjá Rauđa krossinum.

Samhliđa laganáminu sat hún í starfshópi forsćtisráđherra um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu 2018 og endurhannađi mannréttindavef stjórnarráđsins í sumarstarfi hjá dómsmálaráđuneytinu 2020.

 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16