131. löggjafarţing 2004 - 2005

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fórnarlamba- og vitnavern

Frumvarp ţetta miđar ađ aukinni vernd fyrir fórnarlömb mansals og ţví ađ sporna viđ mansali. Ţví hlýtur Mannréttindaskrifstofa Íslands ađ fagna efni frumvarpsins og láta í ljós ţá von ađ ţađ nái fram ađ ganga ásamt ţví sem heitiđ er á stjórnvöld ađ fullgilda fyrir Íslands hönd samning Sameinuđu ţjóđanna um ađgerđir til ađ sporna viđ skipulagđri, fjölţjóđlegri glćpastarfsemi ásamt viđaukum, sem undirritađur var 13. desember 2000.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingar á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, međ síđari breytingum (14. samningsviđauki)

Í greinargerđ kemur fram ađ helsti tilgangur samningsviđauka nr. 14 sé ađ auka skilvirkni mannréttindadómstóls Evrópu svo markmiđum sáttmálans um vernd mannréttinda verđi náđ.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingar á almennnum hegningarlögum, nr. 19/1940, (bann viđ limlestingu á kynfćrum kvenna)

Frumvarp ţetta miđar ađ ţví ađ lögfesta bann viđ limlestingu á kynfćrum kvenna og ađ setja viđurlög viđ slíkum verknađi.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fullnustu refsinga.

Á síđasta ţingi var einnig lagt fram frumvarp til laga um fullnustu refsinga. Mannréttindaskrifstofa Íslands sendi allsherjarnefnd Alţingis umsögn sína en skrifstofan taldi margt í frumvarpinu krefjast nánari skođunar. Ţađ er ţeim sem láta sig máliđ varđa efnislega gleđiefni ađ margt hefur í ţessu nýja frumvarpi veriđ fćrt til betri vegar. Í greinargerđ segir ađ frumvarpiđ miđi ađ ţví ađ gera gildandi reglur um fullnustu refsinga skýrari og ađ styrkja lagastođ ýmissa ákvćđa, ásamt ţví ađ leggja til nýmćli í fullnustulöggjöfinni.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16