Samtök mannréttindastofnana í Evrópu (AHRI)

MRSÍ á aðild að Samtökum mannréttindastofnana í Evrópu, sem nefnast “Association of Human Rights Institutes” (AHRI). Stofnfundur samtakanna var haldinn á Íslandi 1999 og var framkvæmdastjóri MRSÍ kjörinn fyrsti formaður þeirra.

Eftirfarandi stofnanir eiga nú aðild að AHRI:

  • Belgrade Centre for Human Rights, Serbíu og Svartfjallalandi;
  • Centre for Human Rights, Central European University, Búdapest, Ungverjalandi;
  • Centre for International Human Rights, Institute of Commonwealth Studies and Human Rights Consortium, School of Advanced Study, University of London, Bretlandi;
  • Centre for the Study of Global Ethics, University of Birmingham, Bretlandi;
  • Centre for the Study of Human Rights, London School of Economics and Political Science, Bretlandi;
  • Chr. Michelsen Institute, Noregi;
  • Danska mannréttindaskrifstofan;
  • Erik Castrén Institute of International Law and Human Rights, University of Helsinki, Finnlandi;
  • European Training- and Research Centre for Human Rights and Democracy, Graz, Austurríki;
  • Human Rights and Social Justice Research Institute, London Metropolitan University, Bretlandi;
  • Human Rights Centre, University of Essex, Bretlandi;
  • Human Rights Centre, Queen's University, Belfast, Norður Írlandi;
  • Human Rights Law Centre, University of Nottingham School of Law, Bretlandi;
  • Human Rights Observatory / Observatoire des Droits de l‘Homme, University of Luxembourg, Lúzemborg;
  • Institute for Human Rights, Åbo Akademi University, Finnlandi;
  • Institute of Human Rights, Catholic University of Leuven, Belgíu;
  • Institute of Human Rights, University of Latvia; Lettlandi;
  • Institute for Minority Rights, European Academy (EURAC), Bozen, Ítalíu;
  • Irish Centre for Human Rights, National University of Ireland, Galway, Írlandi;
  • Ludwig Boltzmann Institute of Human Rights, Austurríki;
  • Maastricht Centre for Human Rights, Maastricht University, Faculty of Law, Hollandi;
  • Mannréttindaskrifstofa Íslands;
  • Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, Háskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi.
  • Netherlands Institute of Human Rights (SIM), University of Utrecht, Hollandi;
  • Norwegian Centre for Human Rights, University of Oslo, Noregi;
  • Poznan Centre for Human Rights, Polish Academy of Sciences, Póllandi;
  • Raoul Wallenberg Institute of Human Rights and Humanitarian Law, Lund, Svíþjóð;
  • The Research Group Law and Development, University of Antwerpen, Belgíu;
  • Riga Graduate School of Law, Lettlandi;
  • Transitional Justice Institute, University of Ulster, Jordanstown/Magee, Bretlandi;
  • University of Zürich Competence Centre for Human Rights, Sviss;
  • Þýska mannréttindastofnunin.

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16